Dramatík í uppbótartíma þegar KF mætti Hetti/Huginn
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti sameiginlegu liði Hattar og Hugins í knattspyrnuhúsinu Boganum á Akureyri í kvöld, en liðin eru saman í riðli í Lengjubikarnum. Höttur/Huginn voru þegar búnir að leika einn…