Bólusetningar á HSN í þessari viku
Í þessari viku verður börnum á aldrinum 12-15 ára sem ekki komust síðast velkomið að koma og fá bólusetningu hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Forráðamaður skal fylgja barni. Seinni bólusetningar munu einnig…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Í þessari viku verður börnum á aldrinum 12-15 ára sem ekki komust síðast velkomið að koma og fá bólusetningu hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Forráðamaður skal fylgja barni. Seinni bólusetningar munu einnig…
Matreiðslumaðurinn á veitingastaðnum Torginu á Siglufirði fékk séróskir frá bandarískum hjónum sem dvöldu nýlega í tvær vikur á Íslandi. Hjónin gistu á Sigló hótel og fóru meðal annars á Síldarsafnið…
Covid staðan í Fjallabyggð hefur lagast mikið undanfarna viku. Í dag þá er enginn með covid í Fjallabyggð og aðeins einn í sóttkví í Ólafsfirði. Á öllu Norðurlandi eru aðeins…
Styrktarmót fyrir börnin hennar Unnar sem kvaddi okkur fyrr í þessum mánuði var haldið 29. ágúst á Siglógolf. Góð mæting var í mótið og mörg framlög bárust frá félagsmönnum GKS,…
Ríkisstjórn Íslands og Akureyrarbær tilkynntu í dag um sameiginlega gjöf til menningarhússins Hofs á Akureyri en haldið var upp á fyrsta áratug starfseminnar þar í dag. Afmælisgjöfin er nýr og…
Covid tilfellum hefur fækkað mikið í vikunni á Norðurlandi og nú er aðeins 10 í einangrun og 43 í sóttkví á öllu Norðurlandi. Engin smit eru núna á Norðurlandi vestra.…
Félagar úr siglfirsku hljómsveitinni Ástarpungunum voru í viðtali á N4 í Föstudagsþættinum í vikunni. Þeir ræddu um tækifærin á Siglufirði og framtíðina. Þeir greindu einnig frá hvernig nafn hljómsveitarinnar er…
Opna Rammamótið á vegum Golfklúbbs Fjallabyggðar fór fram í dag á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Alls voru 28 kylfingar sem mættu til leiks en keppt var í 18 holu punktakeppni. Veitt…
Umfjöllun um leiki KF eru í boði Siglufjarðar apóteks og ChitoCare Beauty sem eru aðalstyrktaraðilar, smellið á tenglana til að sjá vöruframboðið og þjónustu þeirra á netinu. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og…
Covid tilfellum á Norðurlandi heldur áfram að fækka og núna eru aðeins 16 í einangrun og 40 í sóttkví á öllu Norðurlandi. Þá greindust 84 innanlandssmit á öllu landinu síðasta…
Brunavarnir Skagafjarðar auglýsa eftir liðsstyrk á Hofsósi og Sauðárkróki. Um er að ræða hlutastarfandi slökkviliðsmenn á Hofsósi. Einnig eru teknar til greina umsóknir vegna starfsstöðvarinnar á Sauðárkróki. Starfið fellst í…
Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og Bjarkey Gunnarsdóttir, oddviti VG í Norðausturkjördæmi ræða stóru málin á tveimur opnum fundum í Listasafninu á Akureyri á sunnudaginn 29. ágúst. Fyrri fundurinn er um…
Líkt og íbúar á Siglufirði og gestir hafa orðið varir við í sumar hefur vinna við snjóflóðavarnir í Hafnarfjalli verið í fullum gangi. Reglulega hefur þyrla komið til þess að…
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi sóttu Fjallabyggð heim í vikunni þar sem dagskráin var þétt. Fyrsta stopp fyrir hádegið var í Ólafsfirði með léttu kaffi á Brimnes Hótel, heimsókn í Pálshús…
Fjöldatakmarkanir miðast áfram við 200 manns og reglur um 1 metra nálægðarmörk og grímuskyldu verða óbreyttar. Aftur á móti verður sund- og baðstöðum, heilsu- og líkamsræktarstöðvum heimilt að taka á…
Samkvæmt nýjustu tölum þá eru enn 22 einstaklingar með Covid og í einangrun á öllu Norðurlandi. Þá eru 40 í sóttkví á Norðurlandi og hefur fækkað mikið síðustu daga. Á…
Klukkan 8:00 laugardaginn 28. ágúst verður fyrsta North Ultra hlaup Fjallakofans ræst út frá Dalvík og kl. 12:00 verður fyrsta Half North hlaupið ræst út við Olís stöðina við Ægisgötu…
Forsteyptar einingar voru settar sem grunnur undir Kvíabekkjarkirkju í Ólafsfirði. Nú er búið að ganga frá grunninum, þjappa púða og einangrun inn í rýmið. Næstu skref eru að gera klárt…
Grunnskólar Akureyrarbæjar voru settir í vikunni og er skólastarf að hefjast samkvæmt stundaskrá. Alls verða hátt í 2.700 nemendur í grunnskólum Akureyrarbæjar í vetur. Þar af eru 210 börn að…
Í haust verða innrituð 12 mánaða gömul börn í fimm leikskóla Akureyrarbæjar. Er þetta í fyrsta sinn sem svo ung börn eru almennt innrituð í leikskóla bæjarins. Um 40 börn…
Ný reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 hefur tekið gildi. Með reglugerðinni er einstaklingum sem eru metnir minna útsettir fyrir COVID-19 veirunni heimilað að…
Samkvæmt nýjustu tölum þá hefur smitum fækkað á Norðurlandi undanfarna daga og í dag eru 25 virk covid smit á öllu Norðurlandi. Þá eru aðeins 41 í sóttkví sem er…
Árlega Siglfirðingagolfmótið fór fram á Hamarsvelli í Borgarnesi um sl. helgi í ágætu golfveðri. Mótið tókst vel í alla staði og voru 68 keppendur í mótinu í ár. Mótstjórn tilkynnti…
Akureyrarbær fagnar 159 ára afmæli sínu sunnudaginn 29. ágúst og verður því fagnað með ýmsu móti um helgina. Venjan hefur verið að halda Akureyrarvöku sem næst afmælinu en vegna COVID-19…
Umfjöllun um leiki KF eru í boði Siglufjarðar apóteks og ChitoCare Beauty sem eru aðalstyrktaraðilar, smellið á tenglana til að sjá vöruframboðið og þjónustu þeirra á netinu. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti…
Síðustu vikuna hefur staðið yfir vinna við niðurrif á gömlum olíutönkum frá Olíudreifingu á Siglufirði. Tankarnir eru frá fyrri heimstyrjöld. Tankarnir hafa verið birgðastöð Olíudreifingar á svæðinu en hefur ekki…
Sóttvarnalæknir hefur endurskoðað leiðbeiningar um sóttkví á öllum skólastigum og í frístundastarfi og félagsmiðstöðvum. Með breytingunum má gera ráð fyrir að færri þurfi að sæta sóttkví ef smit kemur upp.…
Nú nýlega byrjaði veitingahúsið Torgið á Siglufirði að bjóða upp á hinn vinsæla spænska eftirrétt, Churros og hefur hann slegið rækilega í gegn á veitingastaðnum. Churros er einn af vinsælustu…