Birkir Már til KF
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heldur áfram að styrkja sig skömmu fyrir Íslandsmótið, en Birkir Már Hauksson hefur samið við félagið en hann kemur frá Vængjum Júpíters. Birkir er fæddur á Akureyri og…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heldur áfram að styrkja sig skömmu fyrir Íslandsmótið, en Birkir Már Hauksson hefur samið við félagið en hann kemur frá Vængjum Júpíters. Birkir er fæddur á Akureyri og…
Kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar kom suður í gær og keppti við Fylki í Árbænum. Tvo sigra þarf til að leika til úrslita í 1. deild kvenna. Síðari leikurinn fer fram á…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur samið við Cameron Botes, varnarmann sem kemur frá Bandaríkjunum. Hann hefur spilað í háskólaboltanum úti og er menntaður viðskiptafræðingur frá Lipscomb Háskólanum í Nashville. Hann er stór…
Undanfarin ár hefur skipulagður opnunartími Síldarminjasafnsins á Siglufirði miðast við 1. maí, en í ljósi aðstæðna í samfélaginu verður seinkun á sumaropnun safnsins í ár fram til 15. maí. Það…
Föstudaginn 30. apríl kl. 20.00 verður tríóið Hist og með tónleika í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Tekið verður við frjálsum framlögum við innganginn, til viðmiðunar 2000 kr. á mann. Vegna sóttvarna…
Skemmdarverk voru unnin á útisvæði leikskólans Krílakots í Dalvíkurbyggð um síðustu helgi. Skemmdir voru aðallega unnar á kastala og einnig voru útiljós brotin. Aðkoman að svæðinu var því ekki góð…
Vegna viðhalds á sundlaugarsvæði mun sundlaugin á Dalvík verða lokuð frá 3. maí út mánuðinn. Veðurfar mun stýra verktíma, og því er aðeins hægt að áætla lokunartíma. Húsið verður opið…
Stjórn og aðstandendur Handverkshátíðar hefur tekið ákvörðun um að hátíðin muni fara fram með óhefðbundnu sniði í ár vegna óvissu um áhrif heimsfaraldurs. Handverkshátíð og Matarstígur Helga magra hafa tekið…
Nemendur og starfsmenn Menntaskólans á Tröllaskaga plokkuðu rusl í vikunni í Ólafsfirði, við nágrenni skólans, við íþróttamannvirki, í kirkjugarðinum ásamt fleiri stöðum. Nóg rusl var að finna og tóku starfsmenn…
Síldarminjasafnið á Siglufirði hlaut tvo verkefnastyrki úr safnasjóði, en úthlutun fór fram á dögunum. Áfram verða fagleg störf í fyrirrúmi á safninu og megináhersla lögð á varðveislu, skráningu og rannsóknir.…
Fjallabyggð hefur ákveðið að halda lokaða verðkönnun vegna dúntekju á Leirutanga á Siglufirði. Þrír aðilar hafa sýnt verkinu áhuga og sent inn gögn og yrði þeim gefinn kostur á að…
Nýr slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð telur afar brýnt að hefja nýliðun í Slökkviliði Fjallabyggðar. Hann hefur einnig lagt fram vinnuskjal til bæjarráðs Fjallabyggðar vegna menntunar og búnaðar slökkviliðsmanna Fjallabyggðar. Bæjarráð tekur…
Í dag var undirritaður samningur Markaðsstofu Norðurlands og landshlutasamtakanna SSNV og SSNE um rekstur Áfangastaðastofu. Þar með lýkur ferli sem hefur staðið yfir formlega allt frá árinu 2017 þegar hafinn…
Dagana 23.-25. apríl fór fram rafrænt forval hjá Vinstri hreyfingunni grænu framboði í Norðvesturkjördæmi. Valið var í fimm efstu sæti á framboðslista hreyfingarinnar í Alþingiskosningunum sem fram fara í haust.…
Kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar lék við Ými á Siglufirði í dag í 1. deild kvenna í blaki. BF hafði ekki leikið síðan í lok febrúar en síðustu fjórum umferðum hafði verið…
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar hefur fært Grunnskóla Fjallabyggð vélmennabolta sem notaðir verða við forritunarkennslu. Boltinn nefnist Sphero og er víða notaður við kennslu. Gjöfin er góð viðbót í tækni- og upplýsingakennslu skólans.…
Árni Heiðar Bjarnason tók þátt í Stóra Plokkdeginum í Fjallabyggð í dag. Hann var staðsettur á Siglufirði á sínu flotta farartæki og náði að týna upp mikið rusl. Frábær vinna…
Dalvík/Reynir mætti Samherjum í Mjólkurbikarnum á Dalvíkurvelli í dag. Ekki var búist við mikilli mótspyrnu frá Samherjum í þessum leik og sú varð raunin. Sindri Leó Svavarsson fyrrum varamarkmaður KF…
Stóri Plokkdagurinn er haldinn í dag, laugardaginn 24. apríl. Fjallabyggð mun taka þátt og leggur til poka sem aðgengilegir verða áhugasömum Plokkurum í íþróttamiðstöðvum Fjallabyggðar bæði í Ólafsfirði og á…
Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur haldið úti 8 km langri skíðagöngubraut í Skeggjabrekkudal í vetur. Brautargjaldið er 800 kr. Það er frábært veður til útivistar í dag í Fjallabyggð.
Núna eru allra síðustu opnunardagar Skíðasvæðisins í Skarðsdal á Siglufirði. Opið er í dag frá kl. 11-16. Gjaldið fyrir daginn er 2500 kr. Það er vorfæri í fjallinu en búið…
Akureyrarbæjar hélt Vorkomuna á sumardaginn fyrsta, en að þessu sinni var hátíðin aðseins send út á netinu. Verðlaun og viðurkenningar voru veitt. Dagrún Matthíasdóttir er bæjarlistamaður Akureyrar 2021. Dagrún er…
Fjórða árið í röð veitir frístundaráð Akureyrarbæjar sérstakar viðurkenningar á sviði jafnréttismála. Tilgangurinn er að vekja athygli á störfum í þágu jafnréttis í samræmi við mannréttindastefnu Akureyrarbæjar. Ákveðið að veita…
Fjallabyggð hefur fjárfest í húsnæði fyrir félagsmiðstöðina Neon við Suðurgötu 4 á Siglufirði, en um er að ræða eign á 2. hæðinni í húsnæðinu. Síðastliðið haust auglýsti Fjallabyggð eftir hentugu…
Heimilt var að opna tækjasali líkamsræktastöðva í dag eftir að breytingar voru gerðar á reglugerð sem heimilar að deila tækjum milli notenda í sama tíma. Eftirfarandi notkunarleiðbeiningar fyrir líkamsræktir Íþróttamiðstöðva…
Undankeppni Söngkeppni Samfés, NorðurOrg, var haldin með rafrænum hætti miðvikudagskvöldið 21. apríl síðastliðinn. Helena Reykjalín Jónsdóttir tók þátt fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Neóns úr Fjallabyggð og komst hún áfram með lagið…
Þann 27. apríl næstkomandi fær Heilbrigðisstofnun Norðurlands um 4000 skammta af bóluefni. Astra Zeneca bóluefnið verður alla jafnan nýtt til að hefja bólusetningu hjá íbúum sem fæddir eru 1961 og…
Átta umsóknir bárust um embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra sem auglýst var laust til umsóknar 27. mars síðastliðinn. Umsækjendur um embættið eru: Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir – aðstoðarsaksóknari Birgir Jónasson –…