Haukur Skúlason ráðinn aðalþjálfari Tindastóls
Knattspyrnudeild Tindastóls hefur ráðið Hauk Skúlason sem aðalþjálfara meistaraflokks karla. Honum til aðstoðar verður Konráð Sigurðsson sem mun vera spilandi aðstoðarþjálfari. Þeir Haukur og Konráð hafa stýrt æfingum liðsins það…