BF vann Fylki í fimm hrinu leik
Kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar og Fylkir mættust í 1.deild kvenna í blaki í dag í Fylkishöllinni í Árbænum. Fylkisstelpur áttu síðast leik fyrir viku en BF átti leik í gær sem…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar og Fylkir mættust í 1.deild kvenna í blaki í dag í Fylkishöllinni í Árbænum. Fylkisstelpur áttu síðast leik fyrir viku en BF átti leik í gær sem…
Kertamessa á rólegum nótum verður í Siglufjarðarkirkju i dag, sunnudaginn 28. febrúar, kl. 17.00. Allir velkomnir.
Sóknarmaðurinn Oumar Diouck hefur skrifað undir nýjan samning hjá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar fyrir tímabilið 2021. Oumar kom til KF á síðasta tímabili og spilaði 19 leiki og skoraði 12 mörk í…
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er lokað í dag vegna veðurs. Miðasölukerfi frá Skidata er í fjallinu, en eingöngu er hægt að kaupa miða í lyftur. Skíðagöngumiðar eru til sölu…
Á Siglufirði í gærkvöldi fauk gafl af stóru verksmiðjuhúsnæði en gengið hefur á með hviðum í bænum. Lögreglan fór á staðinn ásamt björgunarsveit. Búið er að festa gaflinn niður. Hviðurnar…
Lögreglan á Norðurlandi eystra lokaði tveimur veitingahúsum í gærkvöldi, annarsvegar vegna útrunnins rekstrarleyfis en annað veitingahúsið gat ekki framvísað gildu rekstrarleyfi og hinu veitingahúsinu var lokað vegna brots á sóttvarnarlögum.…
Kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar lék við Álftanes B í Garðabæ í dag. Leikurinn var jafn og fjörugur og fór í fimm hrinur. Leikurinn var í lengri kantinum og tók 107 mínútur.…
Hjá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar æfa um 130 krakkar á aldursbilinu 5-16 ára og eru sumir flokkarnir fjölmennari en aðrir. Líkt og undanfarin ár eru KF og Knattspyrnudeild Dalvíkur í góðu samstarfi…
Ný reglugerð um sóttvarnir sem tók gildi 24. febrúar síðastliðinn kveður á um rýmkun á fjöldatakmörkunum á sundstöðum og í tækjasölum líkamsræktarstöðva. Í Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar hefur þetta þau áhrif að…
Niðurstöður könnunar á líðan, námi og aðstæðum framhaldsskólanema á Íslandi sem lögð var fyrir fyrr í vetur bendir til þess að meirihluti nemenda sé ánægður með viðbrögð framhaldsskólanna við COVID-19…
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að styrkja uppbyggingu Eurovision-safns á Húsavík um 2 milljónir króna. Stefnt er að opnun safnsins í maí nk. á 65 ára afmæli Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Könnunarsögusafnið á…
Bilun í snjótroðara hjá Skíðafélagi Dalvíkur gæti kostað allt að 5 milljónum króna. Tveir gírar í tækinu eru bilaðir og kosta þeir rúmlega 3,9 milljónir og er áætlað að flutningskostnaður…
Kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar sem leikur í 1. deild kvenna spilar tvo útileiki um helgina. Fyrsti leikurinn er gegn Álftanesi-B, en leikurinn fer fram laugardaginn 27. febrúar kl. 15:00 í Garðabæ.…
Eftir nýjustu reglubreytingar þá mega alls 600 manns, 18 ára og eldri, koma saman á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði. Skíðaleigan og snyrtingar eru opnar en veitingar eru lokaðar. Hægt…
Í næstu viku, þann 2. mars, munu 720 skammtar af Pfizer bóluefninu berast á Norðurlandið. Bóluefnið verður nýtt til að bólusetja íbúa 80 ára og eldri og er búist við…
Dalvíkurbyggð auglýsti nýlega stöðu sviðsstjóra framkvæmdasviðs og rann umsóknarfrestur út 10. febrúar síðastliðinn. Alls bárust sex umsóknir um starfið en þrír umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Umsækjendur voru: Björn…
Síðustu daga hafa fimm ungir knattspyrnumenn frá KA skrifaði undir hjá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar og verða með félaginu nú á vormánuðum. Þeir eru allir fæddir árið 2005 og léku með 3.…
Almennt verður heimilaður hámarksfjöldi nemenda 150 í hverju rými og blöndun milli sóttvarnahólfa heimil á öllum skólastigum, líka í háskólum. Regla um nándarmörk verður 1 metri í stað tveggja og…
Sú breyting hefur nú átt sér stað að fyrirkomulag íþróttakennslu barna og ungmenna fellur nú undir almenna reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra veitir umtalsvert svigrúm…
Áhorfendur verða leyfðir á íþróttaviðburðum frá og með 24. febrúar og svigrúm verður aukið fyrir sviðslistastarf samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar sem gildir til og…
Tilslakanir í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra gera háskólum kleift að hefja staðnám að nýju. Reglugerðin tekur gildi 24. febrúar og gildir til og með 30. apríl nk. Mestu breytingarnar felast í…
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að Augnablik tefldi fram ölöglegu liði gegn Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar í leik í Lengjubikar meistaraflokks karla, sem fram fór 20. febrúar síðastliðinn. Úrslitum leiksins er því breytt,…
Skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði er lokað í dag vegna bilunar í toglyftu. Skíðagöngufólk getur farið á Bárubraut og eins eru spor á Ólafsfjarðarvelli.
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Augnablik í Lengjubikarnum í gær. Leikurinn var spilaður á gervigrasinu í Fagralundi í Kópavogi. Oumar Diouck var kominn til liðs við KF en hann lék sitt fyrsta…
Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við sóttvarnalækni hefur útbúið bólusetningardagatal vegna COVID-19, miðað við fyrirliggjandi upplýsingar um afhendingu bóluefna og áætlanir þar að lútandi. Dagatalinu er ætlað að gefa fólki vísbendingu um…
Skíðagöngunámskeið eru nú vinsæl í Ólafsfirði í samstarfi við Skíðafélag Ólafsfjarðar, Hótel Sigló og Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg og einnig Mundó. Um 70 manns voru fyrir hádegi og aðrir 70 manns…
Nýjar reglur heimila nú að 400 manns, 18 ára og eldri megi koma saman á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði. Yngri en 18 ára teljast ekki með í þessari tölu.…
Fjallabyggð hefur samþykkt að gera rekstrar- og þjónustusamning við Fjallasali sjálfseignarstofnun, um varðveislu, viðhald og aðgengi að náttúrugripasafninu í Pálshúsi í Ólafsfirði árin 2021-2022. Styrkur til reksturs safnsins verður kr.…