Umferðaróhapp við Héðinsfjarðargöng
Í dag varð umferðaróhapp við gangnamunna Héðinsfjarðargangna þar sem tveir bílar lentu saman. Mikið kóf getur myndast við gangnamunna og er fólk beðið um að sýna sérstaka aðgát þegar ekið…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Í dag varð umferðaróhapp við gangnamunna Héðinsfjarðargangna þar sem tveir bílar lentu saman. Mikið kóf getur myndast við gangnamunna og er fólk beðið um að sýna sérstaka aðgát þegar ekið…
Ólafsfjarðarmúli er aftur lokaður vegna snjóflóðs sem féll á veginn síðdegis í dag. Hættustig vegna snjóflóðahættu er í gildi. Siglufjarðarvegur er enn lokaður og ófær. Þá er vegurinn um Víkurskarð…
Staðan á rýmingum á Siglufirði verður endurmetin nú þegar birtir af degi, en veðurspár gera ráð fyrir meiri úrkomu eftir hádegi og enn verra veðri á morgun laugardag. Vegna snjósöfnunar,…
Ólafsfjarðarmúli er aftur opinn, en áfram er óvissustig og gæti vegurinn lokast með skömmum fyrirvara. Siglufjarðarvegur er ófær fyrir utan Ketilás og óvissustig í gildi vegna snjóflóðahættu. Vegurinn um Þverárfjall…
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur til rannsóknar eldsvoða á Kirkjuvegi 7 á Ólafsfirði sem kom upp aðfararnótt 18. janúar sl. 2021. Grunur vaknaði að um íkveikju væri að ræða og…
Í dag tókst að opna Siglufjarðarveg í nokkra klukkutíma en þar var þæfingsfærð, mjög blint og slæm akstursskilyrði. Vegurinn er nú ófær og lokaður fyrir allri umferð. Ófært er frá…
Áfram er spáð snjókomu og vindi næstu daga á Norðurlandi. Í dag féll snjóflóð í Héðinsfirði, en ekki bárust tilkynningar um fleiri flóð. Af þessum sökum verður áfram í gildi…
Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði fengu beiðni í dag um að sækja lyfjasendingu fyrir Heilbrigðisstofnun Norðurland á Siglufirði og Siglufjarðarapótek að Ketilási í Fljótum, en þangað komst póstbíll Íslandspósts með sendinguna…
Búið er að rýma 9 hús á Siglufirði vegna snjóflóðahættu. Um 20 manns þurfti að yfirgefa húsin sín síðdegis og gátu allir farið til vini og ættingja til að gista.…
Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að hækka viðbúnaðarstig vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi í hættustig. Ákveðið hefur verið að rýma reit syðst á Siglufirði og mun lögregla hafa samband við þá sem…
Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Norðurlandi. Það hefur verið nokkuð stíf N-læg átt með snjókomu síðan í gærmorgun (mánudag) og talsverð úrkoma mæld á annesjum…
Samgöngustofa hefur framlengt og endurnýjað skráningu Siglufjarðarflugvallar sem lendingarstaðar til 24.07.2024. Leyfið gildir til ársins 2024 nema það sé afturkallað eða fellt úr gildi af Mannvirkja- og leiðsögusviði Samgöngustofu. Tegund…
Fjallabyggð úthlutaði í dag menningarstyrkjum fyrir árið 2021, alls 11.064.000 kr. Þar af fara 2.700.000 kr. til einstakra menningartengdra verkefna, 1.350.000 kr. til reksturs safna og setra og styrkir til…
Þæfingur á Siglufjarðarvegi sunnan Ketiláss. Lokað er í Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu og ófært um Almenninga vegna snjóflóðahættu. Vegurinn um Almenninga er ófær og verður ekki ruddur í dag. Athuga á…
Vegurinn um ÓIafsfjarðarmúla, á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur hefur verið lokað vegna snjóflóðs sem féll þar yfir veginn. Voru það starfsmenn frá Vegagerðinni sem komu að því nú um kvöldmatarleitið.…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Þór-2 mættust á opnunarleik Norðurlandsmótsins, Kjarnafæðismótsins í gær í Boganum á Akureyri. Bæði lið stilltu upp ungum leikmönnum í þessum leik. KF hefur nokkra stráka á reynslu…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar tekur þátt í Norðurlandsmótinu, einnig nefnt Kjarnafæðismótið nú í janúar. Liðið leikur í A-deild í riðli R-1. Liðið á leik gegn Þór-2 í dag kl. 17:00 í Boganum…
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði hefur verið opið síðustu daga fyrir almenning. Svæðið er opið í dag kl. 11-16. Færið er troðinn blautur snjór. Öll hús á svæðinu eru lokuð…
Blakdeildirnar eru aftur að fara af stað og mun kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar leika næsta leik sunnudaginn 24. janúar kl. 12:00 við HK-B. Laugardaginn 30. janúar leikur liðið svo gegn Álftanesi-B…
Frá og með mánudeginum 18. janúar verður skrifstofa Fjallabyggðar opin þeim er þurfa að reka þar erindi eða sækja þjónustu stjórnsýslu sveitarfélagsins. Í gildi verður grímuskylda og tveggja metra regla,…
Rétt fyrir klukkan hálftvö í dag fékk lögreglan á Norðurlandi eystra tilkynningu um vélsleðaslys Tröllskaga nálægt Lágheiði og væri um einn slasaðan aðila að ræða. Viðbragðsaðilar á svæðinu voru ræstir…
Knattspyrnumaðurinn Sveinn Margeir Hauksson hefur verið valinn Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020. Stutt athöfn var haldin í beinni útsendingu nú síðdegis. Þar kom fram að fáum atkvæðum hefði munað á toppsætunum í…
Björgunarsveitin Dalvík hefur tekið ákvörðun um að hætta allri dósamóttöku frá og með næstu mánaðamótum, janúar/febrúar 2021. Sveitin hefur ekki lengur pláss fyrir allar dósirnar og vilja verja tíma sínum…
Menntamálastofnun í samstarfi við KrakkaRúv efndi til ljóðasamkeppni grunnskóla í tilefni af degi íslenskrar tungu. Þetta árið var ljóðformið frjálst bæði hvað varðar form og innihald. Frá þessu var fyrst…
Skíðasvæðið á Dalvík opnar aftur fyrir almenning miðvikudaginn 13. janúar kl. 14:30. Ýmsar takmarkanir verða eins og grímuskylda og 2ja metra regla fyrir þá sem fæddir eru fyrir árið 2005.…
Skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði er lokað vegna snjóleysis. Gönguskíðafólk hefur þó um nokkrar brautir að velja á svæðinu, en skíðagönguspor eru gerð þar þegar nægur snjór er. Við golfvöllinn…
Hótel Dalvík hefur verið auglýst til sölu og er ásett verð 256 milljónir króna. Húsið er byggt árið 1973 og eru 28 hótelherbergi í húsinu. Húsið er 1314 m2 á…
Réttur til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli vegna tímabundins samdráttar í starfsemi vinnuveitenda, hlutabótaleiðin, hefur verið framlengdur og gildir nú til og með 31. maí 2021. Samkvæmt lögum um atvinnuleysistryggingar…