18 manns með Covid í Dalvíkurbyggð
Covid smitum hefur fjölgað hratt á Norðurlandi eystra síðustu daga. Í Dalvíkurbyggð eru núna 18 með covid í einangrun og 56 í sóttkví. Á Siglufirði eru ennþá tveir í einangrun…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Covid smitum hefur fjölgað hratt á Norðurlandi eystra síðustu daga. Í Dalvíkurbyggð eru núna 18 með covid í einangrun og 56 í sóttkví. Á Siglufirði eru ennþá tveir í einangrun…
Síðasta sólarhring hefur enn bætt í fjölda smitaðra á Norðurlandi eystra. Að morgni 31. október eru 92 í einangrun og 341 í sóttkví í umdæminu. Öll virk smit sem vitað…
Nú er komið í ljós að fjórir starfsmenn leikskólans Krílakots í Dalvíkurbyggð hafa fengið staðfest covid smit. Samkvæmt tilmælum sóttvarnaryfirvalda hefur verið tekin sú ákvörðun að allir starfsmenn og öll…
Búið er að flauta af Íslandsmótið í 2. deild karla, sem og í öðrum deildum. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar lýkur því mótinu í 6. sæti, eftir 20 leiki, en liðið átti aðeins…
Jarðskjálfti af stærðinni 3 var 27 km norðaustan Siglufjarðar rétt fyrir kl. 5 í morgun. Nokkrir minni eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið.
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi laugardaginn 31. október. Sömu reglur munu gilda um allt land. Meginbreytingin felst í 10 manna fjöldatakmörkum í stað…
Staðfest hefur verið að barn í 5. bekk í Brekkuskóla á Akureyri er með Covid-19. Af þessum sökum, og á meðan smitrakning fer fram, eru allir nemendur árgangsins sem voru…
Ýmis fyrirtæki og þjónusta verða lokuð á Dalvík næstu daga útbreiðslu á Covid í samfélaginu. Íþróttamiðstöðin á Dalvík lokar kl. 12 á hádegi í dag 30.10 og verður lokuð yfir…
Þrettán manns eru í einangrun í Dalvíkurbyggð með staðfest covid smit. Fjórtán eru í sóttkví í Dalvíkurbyggð. Þetta kemur fram í nýjum upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Íþróttamiðstöðinni á…
Íslandspóstur á Siglufirði óskaði nýlega eftir leyfi fyrir því að samnýta bílastæði fyrir fatlaða fyrir framan afgreiðslu Póstsins að Aðalgötu 34 á Siglufirði þannig að það yrði einnig ætlað til…
Samkvæmt nýjustu upplýsingum þá eru fjórir einstaklingar í Dalvíkurbyggð með Covid smit og þrettán aðrir í sóttkví. Þá eru þrír í sóttkví í Hrísey. Tveir eru með covid á Siglufirði…
Niðurstöður úr könnun um húsnæðisþörf íbúa Dalvíkurbyggðar 55 ára liggur nú fyrir og hefur verið birt í fundargerð byggðarráðs Dalvíkurbyggðar. Könnunin var skrifleg og var póstlögð til allra íbúa 55…
Skólastjóri Dalvíkurskóla hefur óskað eftir að keypt verði öryggismyndavélakerfi á skólalóð Dalvíkurskóla að upphæð kr. 2.373.220. Borið hefur á skemmdarverkum á skólalóð, t.d. skorið á mörk á fótboltavelli, rúður brotnar,…
Á árlegum fundi með íþróttafélögum og íþrótta- og æskulýðsráði Dalvíkurbyggðar þann 1. september sl. var rædd fjárhagsstaða íþróttafélagana. Var það sameiginleg niðurstaða að þau félög sem töldu sig þurfa aukið…
Í dag hefur lögreglan verið að vinna að smitrakningu á Akureyri vegna smits sem kom upp í gærkveldi og tengist það inn á veitingastaðinn Berlín sem er í Skipagötu 4…
Riða á bæjunum Grænumýri og Syðri-Hofdölum í Blönduhlíð, og Hofi í Hjaltadal hefur verið staðfest. Sauðféð sem riðan greindist í kom frá Stóru-Ökrum þar sem riða var staðfest í síðustu…
Vegna framkvæmda verður Bókasafnið á Siglufirði lokað frá og með mánudeginum 2. nóvember næstkomadni. Unnið verður við að skipta út gólfefnum á hæðinni, og mun safnið opna þegar því lýkur.…
Starfsmaður í frístund í Síðuskóla á Akureyri hefur greinst með Covid-19. Viðkomandi fékk einkenni um liðna helgi og var smitið staðfest í gær. Starfsmenn frístundar sem unnu með viðkomandi á…
Vegna hertra sóttvarnarreglna heilbrigðisyfirvalda og þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra fjarlægð milli fólks,verður grímuskylda um borð í Hríseyjarferjunni þar til annað verður tilkynnt. Farþegar eru því…
Fjarkennsla verður áfram til 10. nóvember í Menntaskólanum á Tröllaskaga, en nemendum er frjálst að mæta í skólann og vinna saman innan ramma sóttvarnareglna. Þetta kemur fram á vef skólans.
Allir tímar eru uppbókaðir hjá HSN í inflúensubólusetningu á Akureyri. Þetta árið er margfalt meiri eftirspurn heldur en fyrri ár og þrátt fyrir að pantaðir hafi verið mikið fleiri skammtar…
Samkvæmt nýjustu upplýsingum eru tveir aðilar á Siglufirði í einangrun með Covid19. Enginn er í sóttkví á Siglufirði og enginn í Ólafsfirði. Alls eru 42 í einangrun á Norðurlandi eystra,…
Grétar Áki Bergsson og Halldór Ingvar Guðmundsson hafa skrifað undir nýjan samning við Knattspyrnufélag Fjallabyggðar sem gildir næstu tvö árin. Báðir hafa þeir verið lykilmenn og liðinu undanfarin ár. Grétar…
Alls voru 57 án atvinnu í Fjallabyggð í september 2020. Þá mældist atvinnuleysi 5,36%. Mestur fjöldi á þessu ári var án atvinnu frá mars-maí, en þá voru um 70-71 án…
Stjórn Foreldrafélags Leikskála á Siglufirði hefur árlega haldið myndlistarsýningu í Ráðhúsinu í Fjallabyggð. Vegna Covid-19 verður hún með breyttu sniði í ár og hefur henni verið komið fyrir í nokkrum…
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur samþykkt að styrkja knattspyrnudeild Ungmennafélagsins Tindastóls um 1.700.000 kr. vegna framúrskarandi árangurs meistaraflokks kvenna þar sem liðið varð deildarmeistari í 1. deild og mun leika í…
Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar hefur lagt til að bæjarstjórnarfundir Fjallabyggðar verði teknir upp og þeim streymt í beinni útsendingu með það að leiðarljósi að auka gagnsæi og aðgengi…
Heimir Sverrisson hefur verið ráðinn tímabundið í stöðu yfirhafnarvarðar Fjallabyggðarhafna. Átta umsóknir bárust um starfið sem auglýst var þann 18. september síðastliðinn. Heimir er með BSc í rekstrarverkfræði frá Háskólanum…