Tökulið Ófærðar mætt til Siglufjarðar
Fjölmennt tökulið þáttarins Ófærðar er komið til Siglufjarðar með mikinn búnað með sér og hefur dvalið í nokkra daga. Undirbúningur fyrir tökur hefur staðið síðustu daga og hefur t.d. skiltinu…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Fjölmennt tökulið þáttarins Ófærðar er komið til Siglufjarðar með mikinn búnað með sér og hefur dvalið í nokkra daga. Undirbúningur fyrir tökur hefur staðið síðustu daga og hefur t.d. skiltinu…
Í kjölfar samtala við aðila vinnumarkaðarins á almennum vinnumarkaði síðustu daga kynnir ríkisstjórnin átta aðgerða pakka sem ætlað er að stuðla að félagslegum og efnahagslegum stöðugleika í tengslum við Lífskjarasamninginn.…
Milli Fjöru og Fjalla – mathús er nýr fjölskyldurekinn veitingastaður sem hefur opnaði á Grenivík, í júlí 2020. Þar má finna rétti úr héraði úr fersku gæðahráefni, frá sauðfjárbúinu Fagrabæ…
Bókin Á Ytri-Á er nú komin í verslanir Pennans og var útgáfuhóf haldið nýlega í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Bókin er 516 blaðsíður og kostar 7399 kr. í Pennanum/Eymundsson. Það…
Vakin er athygli á því að opnað verður fyrir umsóknir hjá Fjallabyggð um menningar,- og fræðslustyrki, styrki vegna hátíða, styrki til reksturs safna og setra og umsóknir um styrk til…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Selfoss mættust í 2. deild karla í dag á Jáverk-vellinum á Selfossi. KF vann fyrri leik liðanna í sumar 2-1 og einnig báða leikina árið 2013 þegar…
Dalvík/Reynir og Njarðvík mættust á Rafholtsvellinum í Njarðvík í dag í 2. deild karla. D/R þurfti sárlega á sigri að halda til að komast úr botnsætinu en Njarðvík hefur verið…
Alls eru fjórir í sóttkví í Ólafsfirði og nærliggjandi sveitum samkvæmt nýjustu tölum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Þrír eru í sóttkví í Dalvíkurbyggð og 96 á Akureyrarsvæðinu, en þar…
Tvíburabræðurnir Tryggvi Þorvaldsson og Júlíus Þorvaldsson ásamt Herði Inga Kristjánssyni og Mikael Sigurðssyni voru fulltrúar Menntaskólans á Tröllaskaga í söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór í beinni útsendingu á Rúv í…
Kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar keppti við KA-B í gær á Akureyri í 1. deild kvenna í blaki. KA byrjaði fyrstu hrinuna vel og var með erfiðar uppgjafir sem BF réð ekki…
Covid-19 smit hefur verið staðfest hjá starfsmanni í Lundarskóla við Dalsbraut á Akureyri. Að kröfu sóttvarnalæknis og til að gæta fyllsta öryggis þurfa nemendur í 1.-6. bekk að vera heima…
Nokkrir snarpir jarðskjálftar hafa orðið um 12 km norðaustan við Grímsey frá því skjálfti af stærðinni 3,7 varð um hádegisbil í gær. Skömmu fyrir klukkan 03:00 í nótt jókst virkni…
Lúxushótelinu Deplum í Fljótum hefur verið lokað vegna Covid. Stjórnendur hótelsins vona að það verði aðeins tímabundið og að staðan verði endurmetin eftir áramót og þegar kórónuveirutilfellum fækkar. Hótelið er…
Nú styttist í að opnað verði fyrir skráningu í Fjarðargönguna sem fram fer í Ólafsfirði í febrúar á næsta ári. Dagsetningin og skráningardagurinn liggur ekki fyrir á þessari stundu en…
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að verða við ósk Fjallabyggðar um viðræður um brunavarnir sveitarfélaganna og mun sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar að ræða við Elísa Pétursson bæjarstjóra Fjallabyggðar um fyrirkomulag viðræðna. Sjá nánar…
Nýtt tónlistarrit sem ber nafnið Fjallahnjúkar er komið út á Siglufirði. Það er Þórarinn Hannesson sem gefur ritið út. Bókin fjallar um Sögu kvæðamannafélagsins Fjallahnjúka, sem starfaði á Siglufirði árin…
Í lok ágústmánaðar hófst vinna við að endurnýja allt þakið á Ljóðasetri Íslands við Túngötuna á Siglufirði. Það voru verktakarnir L7 frá Siglufirði sem unnu verkið hratt og vel. Skipt…
Vegna fjölgunar smita í samfélaginu eru skjólstæðingar sem mæta á heilsugæslur HSN beðnir um að vera með grímu við komu á heilsugæsluna og hafa hana á sér bæði í biðstofu…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Völsungi frá Húsavík á Akureyri í dag. Leikurinn átti að vera á Ólafsfjarðarvelli en var færður í Íþróttahúsið Bogann á Akureyri með skömmum fyrirvara. Völsungur er í…
Háskólinn á Hólum hefur hlotið styrk frá Erasmus+ til að vinna að rannsóknaverkefninu „Blue region Initiatives for developing growth, employability and skills in the farming of finfish“ sem útleggja má…
Menntaskólinn á Tröllaskaga fékk grænfánan afhentan í morgun. Katrín Magnúsdóttir, sem stýrir grænfánaverkefninu hjá Landvernd afhenti fánann, í fyrsta sinn með rafrænum hætti. Grænfánaverkefnið er alþjóðlegt og taka skólar í…
Tryggvi Þorvaldsson, Hörður Ingi Kristjánsson, Júlíus Þorvaldsson og Mikael Sigurðsson eru fulltrúar Menntaskólans á Tröllaskaga í Söngkeppni framhaldsskólanna 2020. Þeir leika jafnframt á eigin hljóðfæri, tvo gítara, hljómborð og bassa.…
Sunnudaginn 27. september verður Sunddagurinn mikli í Dalvíkurbyggð. Í tilefni dagsins verður frítt í sund í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar og opið er í lauginni á milli kl. 9 – 17. Veittar…
Í Fjallabyggð var hlutfall skráðra í minnkuðu starfshlutfalli í ágúst 16%. Áætlun fyrir september gerir ráð fyrir að hlutfall skráðra í minnkað starfshlutfall verði 14%. Hlutfall skráðra á atvinnuleysisskrá í…
Elías Pétursson bæjarstjóri Fjallabyggðar hefur lagt til að skoðaðir verði möguleikar á sameiningu eða samvinnu brunavarna hjá Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð. Bæjarstjóri Fjallabyggðar telur skynsamlegast sé að skoða möguleika að sameina…
Í dag eru 17 manns í sóttkví og 3 í einangrun vegna Covid19 á Norðurlandi eystra. Þetta kemur fram í gögnum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Enginn er í sóttkví…
Í tilefni af fyrsta snjó vetrarins ætlar veitingahúsið Torgið á Siglufirði að bjóða uppá tveggja rétta tilboð næstkomandi helgi. Grilluð nautalund eða lambafille Portobello sveppir, gulrætur parmessan kartöflur og piparsósa…
Kjörnir fulltrúar í bæjarstjórn Akureyrarbæjar hafa ákveðið að afnema minni- og meirihluta í bæjarstjórn það sem eftir lifir kjörtímabils. Markmiðið er að mynda breiða samstöðu vegna sérstakra aðstæðna í kjölfar…