Mörg sveitarfélög illa stödd vegna hruns ferðaþjónustu
Byggðastofnun hefur gert samantekt á áhrifum niðursveiflu í ferðaþjónustu á atvinnuástand á landsbyggðinni en í henni er mikilvægi ferðaþjónustunnar greint eftir svæðum og sveitarfélögum. Niðurstöður leiða í ljós að mörg…