Vélarvana bátur dreginn til Siglufjarðar
Klukkan rúmlega 8:00 í morgun fékk Björgunarsveitin á Dalvík og Björgunarsveitin Tindur úr Ólafsfirði útkall vegna vélarvana báts, 2,3 sjómílur norður af Hrólfskeri. Leki var kominn að bátnum. Línubáturinn Sólrún…