Góð þátttaka í KLM mótinu á Siglógolf
KLM golfmótið var haldið í dag á Siglógolf á Siglufirði og mættu 21 keppandi til leiks. Mótið hefur verið haldið um árabil, fyrst á Hólsvelli og nú á Siglógolf. Keppt…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
KLM golfmótið var haldið í dag á Siglógolf á Siglufirði og mættu 21 keppandi til leiks. Mótið hefur verið haldið um árabil, fyrst á Hólsvelli og nú á Siglógolf. Keppt…
N4 hefur nú sýnt tvo þætti um jarðgöng á Norðurlandi. Þættirnir eru afar vandaðir og fjalla fyrstu tveir þættirnir um samfélagsleg áhrif Strákaganga við Siglufjörð og Múlaganga við Ólafsfjörð. Vefurinn…
Aðalbakarí Siglufirði og Arion banki í Fjallabyggð styðja við umfjöllun um leiki KF í sumar. Aðalbakarí er aðalstyrktaraðili og Arion banki er styrktaraðili allra frétta um KF í sumar. Knattspyrnufélag…
Dalvík/Reynir og Fjarðabyggð mættust í gær á Akureyri í íþróttahúsinu Boganum. Leikurinn var í 9. umferð 2. deild karla í knattspyrnu. Dalvík/Reynir var í 8. sæti fyrir þennan leik og…
Lummudagar í Skagafirði eru hafnir. Fjölbreytt dagskrá er í dag og á morgun, laugardag.
Bæjarhátíðin Hofsós heim er hafin og stendur yfir alla helgina. Fjölbreytt skemmtidagskrá og gönguferðir verða alla helgina. Alla dagskránna má sjá hér á vefnum.
Fjallabyggð opnaði í vikunni tilboð sem bárust í verk vegna göngustígs suður með Ólafsfjarðarvatni. Tvö tilboð bárust í verkið og voru þau bæði yfir kostnaðaráætlun sem er 4.544.000 kr. Smári…
Ást og uppreisn er þema tuttugustu þjóðlagahátíðarinnar á Siglufirði. Hún verður haldin dagana 3.-7. júlí 2019 og koma listamenn frá Bandaríkjunum, Noregi, Þýskalandi og Finnlandi fram á hátíðinni auk fjölmargra…
Í Grunnskóla Fjallabyggðar hefur læsi nemenda aukist í vetur en sjá má greinilegan árangur allra árganga milli mælinga. Þegar skoðað er meðaltal lesinna orða og þau borin saman við fyrri…
Aðalfundur Markaðsstofu Ólafsfjarðar verður haldinn í dag, miðvikudaginn 26. júní 2019, kl. 19:30, á Kaffi Klöru í Ólafsfirði. Dagskrá fundar: Farið verður yfir verkefni félagsins. Kynning á mögulegum framtíðarverkefnum. Félagsgjald…
Fyrsta kvöldstund sumarsins verður í hlýlegri Bjarnastofu Þjóðlagasetursins á Siglufirði, laugardaginn 29. júní kl. 20:30. Sérstakur gestur er hin góðkunna mezzó-sópran söngkona Sigríður Ósk Kristjánsdóttir. Hún mun ásamt Eyjólfi Eyjólfssyni…
Yfirstjórn Heilbrigðisstofnunnar Norðurlands í Fjallabyggð mun auglýsa eftir einstaklingum í viðbragðsteymi á Ólafsfirði í haust sem stofnunin mun skipuleggja og halda utan um. HSN fékk Björgunarsveitarmenn til að taka við…
Samfélags- og menningarsjóður Siglufjarðar hefur úthlutaði styrkjum fyrir árið 2019. Í stjórn sjóðsins eru Elsa Guðrún Jónsdóttir, Jón Hrólfur Baldursson, og Sigurður Friðfinnur Hauksson. Í ár er úthlutaði 20 styrkjum…
Húsasmiðjumótið í golfi var haldið á Arnarholtsvelli í Dalvíkurbyggð í gær. Mjög góð þátttaka var á mótinu og tóku 26 kylfingar þátt. Leiknar voru 18 holur í punktakeppni, með og…
Dalvík/Reynir heimsótti Vestra í gær í 8. umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla. Lið Vestra var í efri hluta deildarinnar en Dalvík/Reynir um miðja deild, og gat með sigri komist…
Vegna viðhalds þarf að loka Strákagöngum aðfaranótt þriðjudagsins 25. júní, frá miðnætti fram undir kl. sjö að morgni. Vegagerðin greinir frá þessu.
Aðalbakarí Siglufirði og Arion banki í Fjallabyggð styðja við umfjöllun um leiki KF í sumar. Aðalbakarí er aðalstyrktaraðili og Arion banki er styrktaraðili allra frétta um KF í sumar. KF…
Alls voru 45 manns án atvinnu í Fjallabyggð í maí 2019 og fækkaði um 4 á milli mánaða. Alls voru þetta 26 karlar og 19 konur. Atvinnuleysi mælist nú 4,1%…
Jónsmessumót Segull 67 Brewery var haldið á Siglógolf á Siglufirði í gær. Alls voru 22 kylfingar skráðir á mótið sem var fyrir 18 ára og eldri. Leiknar voru 9 holur…
Flugdagur Flugsafn Íslands á Akureyri verður haldinn í dag, laugardaginn 22. júní. Svæðið opnar kl. 13:00 en flugsýningin sjálf hefst kl:. 14:00. Í tilefni af 100 ára afmæli flugs á…
Kvennahlaup í Fljótum verður haldið í dag, laugardaginn 22. júní og hefst í Haganesvík kl. 10:30. Hlaupið verður að Sólgörðum. Eftir hlaupið verður hægt að fara í sund og einnig…
Þriðja umferð golfmótsins Miðvikudagsmótaraðarinnar var haldin 19. júní á Skeggjabrekkuvellli í Ólafsfirði. Mótið verður haldið í 12 skipti í sumar af Golfklúbbi Fjallabyggðar. Fjórtán kylfingar tóku þátt í þessu móti…
Vegna viðhalds lokar sundlaugin á Dalvík frá og með 25. júní til og með 30. júní 2019. Líkamsræktin verður einnig lokuð 25. júní en opnunartími verður óbreyttur aðra daga. Ef…
Saga film tekur nú upp sjónvarpsþáttinn Ráðherrann í Dalvíkurbyggð, á Akureyri og víðar á Norðurlandi. Fyrirtækið leitar að aukaleikurum í nokkrar senur og er greitt fyrir þátttökuna. Nánari upplýsingar hér…
Rauðkumót 2 í golfi var spilað á miðvikudagskvöld á Siglógolf og tóku 13 kylfingar þátt. Völlurinn var pínu blautur og þungur en veðrið var ágætt samkvæmt tilkynningu frá mótshaldara. Úrslit:…
Formleg sumaropnun á Ljóðasetri Íslands á Siglufirði er hafin og verður opnunartími frá kl. 14.00 – 17.00 alla daga sumarsins og lifandi viðburðir kl. 16.00, líkt og áður. Tvö skáld…
Í kvöld hefst formlega Sólstöðuhátíð í Grímsey þar sem fagnað er í „nóttlausri voraldar veröld, þar sem víðsýnið skín“ eins og segir í kvæðinu eftir Stephan G. Þetta árið er…
Það var líf og fjör á Siglufirði í dag og mikið um erlenda ferðamenn. Þrjú skemmtiferðakskip voru á Siglufirði í dag, tvö fyrir hádegið og eitt kom síðdegis. Á Síldarminjasafnið…