Bjórhátíð á Hólum
Bjórhátíðin á Hólum er nú haldin í níunda skiptið á vegum Bjórseturs Íslands. Hátíðin hefst laugardaginn 1. júní kl. 15:00. Flest ef ekki öll brugghús landsins mæta á hátíðina til…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Bjórhátíðin á Hólum er nú haldin í níunda skiptið á vegum Bjórseturs Íslands. Hátíðin hefst laugardaginn 1. júní kl. 15:00. Flest ef ekki öll brugghús landsins mæta á hátíðina til…
Sjómannadagshelgin hefst í dag í Ólafsfirði, föstudaginn 31. maí. Meðal viðburða í dag má nefna útvarpsþátt FM95Blö sem sendur verður út á tíðinni 101,7 í Fjallabyggð klk. 16:00. Einnig kl.…
Slökkviliðsstjóri Dalvíkurbyggðar hefur óskað eftir að í fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2020 verði gert ráð fyrir fjármagni til endurnýjunar á slökkvibíl, en kostnaður liggur á verðbilinu 35-55 m.kr. án vsk.…
Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggðar verða í Siglufjarðarkirkju föstudaginn 31. maí. Skólaslit fyrir 1.-5. bekk verða kl. 12:00. Skólabíll fer frá Tjarnarstíg kl. 11:30 og til baka 12:45. Skólaslit fyrir 6.-10. bekk…
Menntaskólinn á Tröllaskaga brautskráði á vorönn 34 nemendur frá skólanum og þar af voru 24 fjarnemar. Brautskráningin var haldin í sal skólans síðastliðinn laugardag. Í desember útskrifuðust 21, þannig að…
Nýverið var skipt um perur í Héðinsfjarðargöngum frá Siglufirði til Héðinsfjarðar. Sú lýsing sem var þar fyrir er frá lágþrýstum natríum NaL perum sem gefa gula birtu. Hins vegar stendur…
Þegar fimm umferðum af níu er lokið á afmælismóti Skákfélags Akureyrar, Icelandic Open, hefur hollenski stórmeistarinn Ivan Sokolov unnið allar sínar skákir og þar með tekið forystuna á mótinu. Fast…
Dagana 25.-26. maí voru hljóðritaðar sex messur í Húsavíkurkirkju. Þetta er fimmta sumarið sem Ríkisútvarpið hljóðritar messur safnaða á landsbyggðinni og hefur þetta verkefni mælst vel fyrir bæði hjá útvarpshlustendum…
N4 tók viðtal við Ægi Ólafsson, formann Sjómannafélags Ólafsfjarðar. Ægir ræðir um Sjómannadagshelgina sem haldin verður dagana 31. maí – 2. júní í Ólafsfirði. Hátíðin er sú stærsta sem haldin…
María drottning dýrðar er heiti á tónleikadagskrá í Ólafsfjarðarkirkju sem haldnir verða þriðjudaginn 4. júní kl. 20:00, og í Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 6. júní kl. 20:00. Fram koma: Helga Kvam og…
Gleðiganga Árskóla á Sauðárkróki fór fram í dag í sextánda skiptið þar sem nemendur og starfsfólk Árskóla fagna skólaárinu sem er að líða. Gengið var og sungið og stoppað á…
Fyrsta ferð Transavia með ferðamenn á vegum Voigt Travel kom í dag, mánudaginn 27. maí frá Rotterdam. Þetta er fyrsta flugið af 16 hjá Transavia í sumar til höfuðstaðar Norðurlands.…
Helgihald í Ólafsfjarðarkirkju í júní verður eftirfarandi: 2. júní: Sjómannadagurinn – Guðsþjónusta kl. 10:30 Hugvekju flytur Vilhjálmur Þór Davíðsson, flugþjónn Sjómenn heiðraðir Fermingarbarn leggur blómsveig að minnisvarðanum um drukknaða sjómenn…
Ólafsfjarðarkirkja auglýsir eftir kirkjuverði í 50% starf. Starfið felur í sér umsjón með kirkju og safnaðarheimili samkvæmt starfslýsingu. Leitað er að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og vill vinna fjölbreytt…
Samkvæmt upplýsingakorti Vegagerðarinnar er Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar opin en heiðin hefur verið ófær frá því 20. september 2018. Engin vetrarþjónusta er á veginum og er almennt beðið með…
Kaffidagur Siglfirðingafélagsins verður haldinn í dag í Grafarvogskirkju, sunnudaginn 26. maí. Dagurinn hefst með messu kl.14:00. Kaffið hefst síðan að lokinni messu kl. 15:00. Séra Vigfús Þór Árnason, fyrrverandi sóknarprestur…
Glæsilegi golfvöllurinn Siglógolf á Siglufirði opnar fimmtudaginn 30. maí, en flatirnar koma vel undan vetri í ár. Er þessi opnun viku fyrr en árið 2018. Umsjónarmenn vallarins vinna nú að…
Aðalbakarí Siglufirði og Arion banki í Fjallabyggð styðja við umfjöllun um leiki KF í sumar. Aðalbakarí er aðalstyrktaraðili og Arion banki er styrktaraðili allra frétta um KF í sumar. Knattspyrnufélag…
Dalvík/Reynir og Tindastóll mættust í 2. deild karla í knattspyrnu á Sauðárkróksvelli í gær. Stólarnir höfðu tapað fyrstu þremur leikjunum á meðan D/R hafði gert tvö jafntefli og tapað einum…
Úrslit í stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og níundu bekkja í grunnskólum á Norðurlandi vestra og á Tröllaskaga fór fram í Ólafsfirði í gær. Þetta er í tuttugasta…
Ársþing Ungmenna- og Íþróttasambands Fjallabyggðar (UÍF) var haldið á Siglufirði þriðjudaginn 21. maí síðastliðinn. Góð mæting var á þingið, alls voru 27 þingfulltrúar mættir af 34 mögulegum. Þingforseti var Sigurpáll…
Sólveig Thoroddsen myndlistarmaður verður með opið hús í Herhúsinu á Siglufirði, föstudaginn 24. maí kl. 17:00 og laugardaginn 25. maí frá 14-16. Sýningin hennar nefnist Sjófuglar og er um að…
Skákfélag Akureyrar varð 100 ára þann 10. febrúar síðastliðinn. Í tilefni af aldarafmælinu stendur félagið fyrir öflugasta skákmóti sem nokkru sinni hefur verið haldið á Akureyri. Jafnframt er mótið haldið…
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Norðurlandi þriðjudaginn 28. maí og fara æfingarnar fram á gervigrasvelli Tindastóls á Sauðárkróki. Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótun N1 og KSÍ, mun stjórna æfingunum. Einn…
Hópferðabílar Akureyrar munu hætta sinna skóla- og frístundaakstri í Fjallabyggð þann 23. maí n.k. vegna gjaldþrotabeiðnar Arion banka. Í framhaldi hefur verið gerður tímabundinn samningur við Akureyri Excursion um að…
Raffó ehf á Siglufirði bauð lægst í 1. áfanga í útskipti á ljóskerum og stólpum vegna götulýsingar í Fjallabyggð. Tvö tilboð bárust þegar Fjallabyggð auglýsti eftir tilboðum í verkið og…
Dagana 22. – 26. maí verður árleg vorhreinsun í Fjallabyggð. Íbúar Fjallabyggðar eru hvattir til að hreinsa til á lóðum sínum og nærumhverfi í sameiginlegu átaki dagana 22. – 26.…
Arctic Coast Way – Norðurstrandarleið var í dag valið á topp 10 lista yfir þá áfangastaði í Evrópu sem best er að heimsækja, að mati Lonely Planet sem er einn…