Bresku ferðamennirnir lentir á Akureyri
Flugvél Titan-Airways er nú lent á Akureyrarflugvelli eftir nokkra klukkutíma stopp á Egilsstöðum. Vélin flaug kl. 15:00 frá Egilsstöðum og var að lenda rúmlega 30 mínútum síðar. Farþegarnir koma frá…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Flugvél Titan-Airways er nú lent á Akureyrarflugvelli eftir nokkra klukkutíma stopp á Egilsstöðum. Vélin flaug kl. 15:00 frá Egilsstöðum og var að lenda rúmlega 30 mínútum síðar. Farþegarnir koma frá…
Flugvél sem flogið var frá Leeds í Englandi í morgun og átti að lenda á Akureyrarflugvelli, var snúið við og lent á Egilsstaðaflugvelli vegna veðurs. Vélin er frá Titan-Airways og…
Lokað er yfir Þverárfjall og Öxnadalsheiði samkvæmt upplýsingum hjá Vegagerðinni. Þótt víða sé ekki fyrirstaða á vegum er stórhríð um mestallt svæðið og sumstaðar gríðarlega blint. Óvissustig er í gildi…
Aftansöngur verður í Ólafsfjarðarkirkju á gamlársdag kl. 16:00. Sr. Magnús G. Gunnarsson þjónar, Kór Ólafsfjarðarkirkju syngur við undirleik Ave Köru Sillaots organista og Jón Þorsteinsson syngur einsöng.
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni um 560 milljóna króna viðbótarfjárveitingu fyrir rekstrarárið 2018. Aukningin nemur að jafnaði um 3% af heildarfjárveitingu stofnananna á árinu. Aukafjárveitingunni…
Tvær áramótabrennur verða í Fjallabyggð á gamlársdag, mánudaginn 31. desember, það er á Siglufirði og í Ólafsfirði. Kveikt verður í áramótabrennunni í Ólafsfirði kl. 20:00 og verður brennan við Ósbrekkusand.…
Akureyrarbær hefur endurnýjað samninga við KFUM og KFUK. Markmið Akureyrarbæjar með samningnum er að styðja við starf barna og ungmenna og gefa þeim kost á heilbrigðu og metnaðarfullu félags- og…
Árleg áramótabrenna á Akureyri verður á sínum stað við Réttarhvamm á gamlárskvöld, auk þess sem boðið verður upp á glæsilega flugeldasýningu. Kveikt verður í brennunni kl. 20.30 en flugeldasýningin hefst…
Val á íþróttamanni ársins í Fjallabyggð fór fram í gær, föstudaginn 28. desember og var það skíðagöngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar sem var valin íþróttamaður ársins í Fjallabyggð.…
Í gær var tilkynnt val á íþróttamanni-, liði- og þjálfara Skagafjarðar fyrir árið 2018 við hátíðlega athöfn. Einnig voru veitt hvatningarverðlaun UMSS og viðurkenningar fyrir þátttöku í landsliðum og þjálfara…
Fisk Seafood ehf. á Sauðárkróki hefur gengið frá kaupum á tveimur skipum af Gjögri hf. á Grenivík. Um er að ræða skuttogarana Vörð EA-748 og Áskel EA-749. Einnig keypti Fisk…
Björgunarsveitin Tindur í Ólafsfirði verður með flugeldasölu næstu daga við Námuveg 2 í Ólafsfirði. Flugeldasýning verður á gamlársdag í Ólafsfirði kl. 20:30 og kveikt verður á brennunni kl. 20:00.
Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur tilnefnt þrjá fulltrúa félagsins til Íþróttamanns Fjallabyggðar. Þetta eru þau, Elsu Guðrún Jónsdóttir, Helgi Már Kjartansson og Sara Sigurbjörnsdóttir. Hátíðin fer fram í kvöld í Menningarhúsinu Tjarnarborg…
Hringvegurinn liggur nú um Vaðlaheiðargöng eftir að þau voru opnuð fyrir umferð. Auk þess að losna við farartálmann Víkurskarð velji vegfarendur göngin þá styttist Hringvegurinn um 16 km og að…
Blakfélag Fjallabyggðar hefur tilnefnt 8 blakara á vegum félagsins til íþróttamanns Fjallabyggðar árið 2018, en valið fer fram á morgun, föstudaginn 28. desember í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Tilnefningar Blakfélags Fjallabyggðar eru…
Golfklúbbur Fjallabyggðar hefur tilnefnt 8 kylfinga á vegum félagins til íþróttamanns Fjallabyggðar 2018 sem fram fer á morgun, 28. desember í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Tilnefningar GFB eru í 13-18 ára flokki…
Föstudaginn 28. desember fer fram uppskeruhátíð íþróttafólks í Fjallabyggð þegar valið á Íþróttamanni ársins í Fjallabyggð fer fram. Hátíðin í ár fer fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg og hefst kl. 20:00,…
Á hverju ári lætur Góði hirðirinn ágóðann af sölu nytjamuna verslunarinnar renna til góðra málefna. Er það gert við hátíðlega athöfn rétt fyrir jólin. Skömmu fyrir jól voru veittir styrkir…
Umferð í gegnum Héðinsfjarðargöng á aðfangadag og jóladag var ekki mikil, en á aðfangadag fóru 276 bílar í gegnum göngin óháð akstursstefnu. Enginn bíll fór í gegnum göngin á aðfangadag…
Jólaball Rauðku og Kiwanis verður haldið í dag, 26. desember á Kaffi Rauðku á Siglufirði. Ballið hefst kl. 16:00 og stendur til 17:30. Jólasveinarnir munu að sjálfsögðu mæta á svæðið…
Hið árlega jólaball Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður haldið í dag, annan dag jóla í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Ballið hefst kl.14:00 og mæta jólasveinar á svæðið með góðgæti fyrir börnin.
Anita Elefsen býr á Siglufirði og er safnstjóri Síldarminjasafns Íslands. Anita hefur meðal annars verið í stjórn Félags um Síldarævintýri og staðið fyrir skipulagningu Síldarævintýris á Siglufirði. Þá hefur hún…
Í dag komu farþegar á vegum Super Break til Akureyrar, og hópur sem hafði verið á Akureyri um helgina fór með vélinni til baka. Eins og áður hefur komið fram…
Helgihald í Siglufjarðarprestakalli um jól og áramót verður með hefðbundnum hætti. Dagskrá: Aðfangadagur kl. 17.00: Aftansöngur jóla. Jóladagur kl. 14.00: Hátíðarguðsþjónusta. Jóladagur kl. 15.15: Helgistund á sjúkradeild HSN. Gamlársdagur kl.…
Steinunn María Sveinsdóttir býr á Siglufirði og starfar á Síldarminjasafninu sem fagstjóri og hefur sinnt því starfi frá árinu 2014 en einnig unnið þar sem sumarstarfsmaður til fjölda ára. Steinunn…
Jólaviðtalið er að þessu sinni við Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur. Bjarkey býr í Ólafsfirði og er Alþingismaður VG í Norðausturkjördæmi síðan 2013. Hún var bæjarfulltrúi í Ólafsfirði 2006–2013. Hún starfaði einnig…
Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra hefur undirritað fyrir hönd dómsmálaráðuneytisins nýjan samning við Slysavarnafélagið Landsbjörgu um skipulags-, samhæfingar- og þjálfunarstarf Landsbjargar. Markmið samningsins er að efla getu Slysavarnafélagsins Landsbjargar til að sinna…
Kaupfélag Skagfirðinga hefur ákveðið á að setja upp sjálfsafgreiðslukassa sem valkost í dagvöruversluninni Skagfirðingabúð á Sauðárkróki. Mannaðir afgreiðslukassar verða áfram í versluninni. „Þegar við vorum að huga að nýju afgreiðslukerfi…