Rússnesk kvikmyndavika – Bíósýning á Síldarminjasafninu
Sjötta rússneska kvikmyndavikan á Íslandi er haldin dagana 13.–25. september 2018. Tvær myndir verða sýndar í Gránu, bræðsluhúsi Síldarminjasafnsins, föstudaginn 21. september kl. 20:00. Sýningin hefst á 70 ára gamalli…