Jónsmessuhátíð á Akureyri
Jónsmessuhátíð á Akureyri er 24 tíma hátíð sem hefst á hádegi laugardaginn 23. júní og stendur til kl. 12:00 sunnudaginn 24. júní. Á dagskránni eru 24 fjölbreyttir viðburðir út um…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Jónsmessuhátíð á Akureyri er 24 tíma hátíð sem hefst á hádegi laugardaginn 23. júní og stendur til kl. 12:00 sunnudaginn 24. júní. Á dagskránni eru 24 fjölbreyttir viðburðir út um…
Smíðavellir verða starfræktir í Fjallabyggð í sumar á tímabilinu 11. júlí – 30. júlí og verður opið þrisvar í viku kl. 10:00-12:00 fyrir 9 -12 ára börn. Umsjón verður í…
Alls sóttu 35 unglingar um vinnu hjá Vinnuskóla Fjallabyggðar í sumar. Unglingar fæddir árið 2004 fá vinnu hálfan daginn en eldri unglingar fá vinnu allan daginn. Áætlað er að unglingar…
Bæjarhátíðin Hofsós heim verður haldin dagana 29. júní til 1. júlí, frá föstudegi til sunnudags. Fjölbreytt skemmtun verður á þessari hátíð fyrir alla. Laugardaginn 30. júní verður settur upp paintballvöllur…
Sumarsólstöðuhátíð Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar verður haldin laugardagskvöldið 23. júní klukkan 20:00 í Bjarnastofu Þjóðlagasetursins. Margrét Hrafnsdóttir sópransöngkona og Ólöf Sigursveinsdóttir sellóleikari flytja þjóðlagaútsetningar eftir Snorra Sigfús Birgisson, Eyjólfur Eyjólfsson…
Viking Heliskiing hefur óskað eftir leyfi frá Fjallabyggð að lenda þyrlu sinni á malarplani sunnan við Hótel Sigló. Þá hefur fyrirtækið sótt um leyfi til að setja niður olíutank af…
Aðeins tvær umsóknir bárust um stöðu hjúkrunarforstjóra og forstöðumanns Hornbrekku, dvalar- og hjúkrunarheimilisins í Ólafsfirði, en umsóknarfresturinn rann út þann 11.júní síðastliðinn. Umsækjendur voru Sunna Eir Haraldsdóttir og Birna Björnsdóttir.…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að ganga til samninga við veitingahúsið Höllina í Ólafsfirði um skólamáltíðir fyrir nemendur og kennara Grunnskóla Fjallabyggðar. Fjallabyggð leitaði tilboða í maímánuði og fengu tilboð frá…
Það er alltaf mikið líf á höfnum við Siglufjörð og fjölbreytt skip sem koma þar til að landa eða sækja bæinn heim. Hér fylgir smá myndasyrpa af ýmsum bátum og…
Búið er að opna vefinn siglogolf.is þar sem allar upplýsingar má finna um nýja golfvöllinn á Siglufirði sem ber nafnið Sigló golf. Þar kemur fram að stakur hringur á vellinum…
Brautskráning frá Háskólanum á Hólum fór fram föstudaginn 8. júní síðastliðinn. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð, og var með hefðbundnum hætti, þar sem fléttað var saman stuttum…
Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur á Sauðárkróki þann 17. júní. Börn fóru á hestbak, skátarnir sáu um andlitsmálun og skrúðganga fór frá Skagfirðingabúð á íþróttavöllinn. Þar tóku við hátíðarhöld fram eftir…
Afgreiðslutími Sundlaugarinnar á Akureyri hefur nú verið lengdur þannig að í sumar verður opið til kl. 21:00 á laugardagskvöldum og 19.30 á sunnudagskvöldum. Aukin aðsókn hefur verið um helgar eftir…
Opnaðir hafa verið tveir glæsilegir strandblakvellir í Dalvíkurbyggð en vellirnir eru staðsettir sunnan við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Það eru félagar í blakfélaginu Rimum sem eiga veg og vanda af þessu…
Fimmtudaginn 14. júní lauk Isavia með formlegum hætti við að afhenda Slysavarnafélaginu Landsbjörgu hópslysakerrur, sem eru afrakstur sameiginlegs verkefnis styrktarsjóðs Isavia og Slysavarnafélagsins. Afhendingin fór fram á Reykjavíkurflugvelli. Kerrurnar eru…
Dagurinn var haldinn hátíðlegur í Ólafsfirði og er löng hefð fyrir því að halda vel upp á þjóðhátíðardaginn þar í firðinum. Bjarni Grétar Magnússon liðsmaður vefsins var á svæðinu og…
Alls voru 36 án atvinnu í Fjallabyggð í maí mánuði. Óbreyttur fjöldi frá apríl mánuði, 21 karl og 15 konur. Atvinnuleysi mælist nú 3,14% í Fjallabyggð. Séu tölurnar greindar nánar…
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað tvo hópa til að vinna að endurskoðun tekjuskatts- og bótakerfa hjá einstaklingum og fjölskyldum. Þessir hópar, þ.e. stefnumótandi stýrinefnd og sérfræðingahópur, eru stofnaðir í tengslum…
Fimmtudaginn 14. júní boðaði Fræðsluráð Akureyrarbæjar til samverustundar í Hofi, þar sem nemendum, kennurum og starfsfólki leik- og grunnskóla Akureyrarbæjar voru veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur í störfum, skólaárið 2017-2018.…
Að vanda verður fjölbreytt dagskrá á á Akureyri á 17. júní. Dagskrá verður í Lystigarðinum á Akureyri frá kl. 13:00-14:00. Dagskrá verður í miðbænum frá 14:00-16:00 og aftur frá kl.…
Fjölbreytt dagskrá er á Sauðárkróki og í Skagafirði á þjóðhátíðardaginn. Dagskrá: 12:00 Teymt verður undir börnum við Skagfirðingabúð 12:30 Andlitsmálun við Skagfirðingabúð Félagar úr Skátafélaginu Eilífsbúum selja gasblöðrur. 13:00 Skrúðganga…
Starfsmenn verktaka og Vegagerðarinnar sem vinna nú að viðhaldi á vegakerfinu eru oft í mikilli hættu við störf sín og jafnvel lífshættu þar sem ökumenn virða ekki hraðatakmarkanir á vinnusvæðum.…
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur skipað fulltrúa í stýrihóp Stjórnarráðsins um byggðamál, sbr. ákvæði 2. gr. laga um byggðaáætlun og sóknaráætlanir, nr. 69/2015. Hlutverk stýrihópsins er að efla…
Blakfélag Fjallabyggðar stendur fyrir hátíðarkaffi á 17. júní í Kiwanishúsinu, Aðalgötu 8 á Siglufirði. Kaffi og kökuhlaðborð frá kl. 15-17, verð 2000 kr. fyrir eldri en 13 ára og 500…
Pan Orama kom til Siglufjarðar með 49 farþega á fimmtudaginn í sinni fyrstu heimsókn til fjarðarins. Áætlað er að skipi komi alls 16 sinnum í sumar og fram í september.…
Arion banki í Fjallabyggð er styrktaraðili fréttaumfjallana um Knattspyrnufélag Fjallabyggðar í sumar. KF mætti Ægi frá Þorlákshöfn á Ólafsfjarðarvelli í dag. Leiknum seinkaði um 15 mínútur þar sem gestirnir komu…
Sigríður Huld sýnir verk sín í Bergi á Dalvík dagana 16.-28. júní. Sigríður Huld Ingvarsdóttir er fædd og uppalin í Bárðardal, Suður-Þingeyjarsýslu og sækir innblástur til fortíðarinnar úr sveitinni. Gæruskinn,…
Ástralski ljósmyndarinn Scott Probst, sem nú er húshaldari í Listhúsinu á Ólafsfirði og Björn Valdimarsson, halda ljósmyndasýningu í Kaffi Klöru nú í sumar. Myndirnar voru teknar í Ólafsfirði og víðar…