Blakfélag Fjallabyggðar á Öldungamóti KA
Um helgina fór fram 43. Öldungamót Blaksambands Íslands á Akureyri og hét mótið að þessu sinni BlaKA 2018. Mótið í ár var fjölmennasta öldungamótið frá upphafi en 183 lið voru…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Um helgina fór fram 43. Öldungamót Blaksambands Íslands á Akureyri og hét mótið að þessu sinni BlaKA 2018. Mótið í ár var fjölmennasta öldungamótið frá upphafi en 183 lið voru…
Nú fer að verða síðasti séns að sækja um þetta skemmtilega starf hjá Fjallabyggð. Lifandi og áhugavert starf úti í hringiðu ferðamanna í Fjallabyggð. Hentar vel hjónum og öðrum áhugasömum…
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði hefur nú lokað svæðinu. Alls voru 105 dagar opnir á vertíðinni og komu um 10.000 gestir samkvæmt upplýsingum frá umsjónarmönnum svæðisins. Á síðustu vertíð voru…
Ágætu íbúar Fjallabyggðar, mig langar með þessari grein að kynna mig örlítið fyrir þeim íbúum sem ekki þekkja mig. Nú í sumar eru þrjú ár síðan við fjölskyldan fluttumst búferlum…
Skíðasvæði Tindastóls hefur lokað en keppnin um Ísmanninn fór fram í gær á svæðinu, sem var einnig síðasti opnunardagurinn á vertíðinni. Yngvi Yngvason hreppti titilinn í ár en keppnin var…
Fréttatilkynning frá Betri Fjallabyggð, I-lista. Betri Fjallabyggð endurspeglar þversnið samfélagsins í Fjallabyggð. Við kynnum með stolti stefnuskrá I-lista fyrir sveitastjórnarkosningarnar í Fjallabyggð 2018. Aukin atvinnutækifæri Hvetja til nýsköpunar og klasasamstarfs…
Skíðavertíðinni á Dalvík er lokið og framundan er lokahóf Skíðafélags Dalvíkur sem fer fram í Dalvíkurskóla miðvikudaginn 2. maí kl.18:00. Veittar verða viðurkenningar fyrir mót og góðan árangur í vetur.…
Gistinætur á hótelum á Norðurlandi í mars síðastliðnum voru 19.083 samanborið við mars 2017, þá voru 16.276 gistinætur. Er þetta aukning um 17%. Á tímabilinu apríl 2017 til mars 2018…
Í aðalúthlutun safnasjóðs árið 2018 var úthlutað um 115 milljónum kr. í verkefna- og rekstrarstyrki. Veittir voru 88 verkefnastyrkir en alls bárust 146 verkefnaumsóknir að þessu sinni. Heildarupphæð verkefnastyrkja var…
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum á föstudagsmorgun tillögu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um að veita fjögurra milljarða króna framlag til brýnna vegaframkvæmda árið 2018 úr almennum varasjóði…
Jakob Auðun Sindrason er ungur varnarmaður hjá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar. Við höfðum samband skömmu fyrir Íslandsmótið og heyrðum í nokkrum leikmönnum KF. Jakob Auðun verður nú kynntur til sögunnar. Jakob verður…
Fjallabyggð hefur birt tölur um fjölda landana og afla í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar – 25. apríl 2018 ásamt samanburði við sama tíma árið 2017. Mikil aukning er á…
Fjallabyggð stendur fyrir hátíðardagskrá á 100 ára afmæli Siglufjarðarkaupstaðar, sunnudaginn 20. maí næstkomandi. Forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar les ávarp og bæjarstjóri mun setja hátíðina. Ýmis tónlistaratriði úr Fjallabyggð ásamt fleiri ávörpum…
Hákon Leó Hilmarsson er varnarmaður hjá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar. Við höfðum samband nú skömmu fyrir Íslandsmótið og heyrðum í nokkrum leikmönnum KF. Hákon Leó verður nú kynntur til sögunnar. Hann er…
Í kvöld veittu Samtök Evrópskra Neyðarlína (EENA) Björgunarsveitina Dalvík viðurkenninguna, Outstanding Tech for Safety Award, vegna þátttöku dróna sveitarinnar í björgun tveggja erlendra ferðamanna í Siglufjarðarskriðum árið 2016. Formaður sveitarinnar,…
Norðlenska sjónvarpsstöðin N4 var nýlega með innslag úr Ólafsfirði þar sem rætt var við Ida Semey og Bjarney Guðmundsdóttur sem hafa unnið saman í því að stofna Markaðsstofu Ólafsfjarðar. Hópur…
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Fjallabyggð bjóða bæjarbúum til fundar um stefnuskrá flokksins fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor. Á fundinum gefst bæjarbúum tækifæri til að koma sínum hugmyndum á framfæri, hafa áhrif og…
Nýr framboðslisti í Fjallabyggð hefur verið samþykktur. Sótt verður um listabókstafinn H. Að listanum stendur fólk úr ýmsum áttum, Óháðir, Framsókn og Vinstri Græn.
Fjallabyggð auglýsir eftir aðila/aðilum sem kunna að hafa áhuga á að taka að sér rekstur og umsjón með tjaldsvæðum Fjallabyggðar á Siglufirði. Um er að ræða tvö tjaldsvæði, í miðbæ…
Kraftmikið fólk í Markaðsstofu Ólafsfjarðar hefur skipulagt fjöruhreinsun vestan við Ós í Ólafsfirði, þriðjudaginn 1. maí kl. 20:00. Mæting er við hjalla kl. 20:00. Kveikt verður á varðeld og boðið…
Íslandsmótið í 3. deild í knattspyrnu er að fara hefjast og við fengum nokkra leikmenn Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í viðtal. Fyrsta viðtalið er við varnarmanninn Andra Frey sem leikið hefur 88…
Golfklúbbur Fjallabyggðar fagnar 50 ára afmælisári með 7 mótum í sumar, og ef til vill bætast við fleiri mót. Klúbburinn hét áður Golfklúbbur Ólafsfjarðar og var stofnaður í janúar 1968.…
Ég styð ljósmæður. Þetta er stétt sem styður, aðstoðar, veitir sáluhjálp, grípur inn í ef eitthvað bjátar á og veitir fæðingarhjálp. Nú í aðdraganda sauðburðar getur maður ekki annað en…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Magni frá Grenivík mættust í dag í 2. umferð Mjólkurbikarsins. Leikurinn fór fram á KA-vellinum, og var búist við erfiðum leik fyrir KF í dag en Magni…
Myndlistakonan Björg Eiríksdóttir hefur verið valin bæjarlistamaður Akureyrar 2018-2019. Hún á að baki breiða menntun á sviði fagurlista, hugvísinda og menntavísinda frá Myndlistaskólanum á Akureyri, Kennaraháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og…
Alls eru 42 án atvinnu í lok mars 2018 í Fjallabyggð. Þar af eru 25 karlar og 17 konur. Atvinnuleysi í Fjallabyggð mælist nú 3,7% en var 4,4% í lok…
Háskólamenntuðum landsmönnum á aldrinum 25–64 ára hefur fjölgað um 14,7 prósentustig frá árinu 2003 en 42,4% íbúa í þessum aldurshópi höfðu lokið háskólamenntun árið 2017, alls 73.600. Á sama tíma…
Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði er opið í dag frá kl. 10:00-15:00. Færið er troðinn vorsnjór, brekkur voru troðnar í gærkvöldi. Fjórar lyftur eru opnar í dag. Síðasti opnunardagurinn í…