Gistinóttum á Norðurlandi fjölgaði um 60% frá janúar fyrra árs
Gistinætur á hótelum á Norðurlandi voru alls 10.496 í janúar 2018, en voru 6.562 í janúar 2017, sem er fjölgun um 60%. Á tímabilinu febrúar 2017 til janúar 2018 voru…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Gistinætur á hótelum á Norðurlandi voru alls 10.496 í janúar 2018, en voru 6.562 í janúar 2017, sem er fjölgun um 60%. Á tímabilinu febrúar 2017 til janúar 2018 voru…
Í yfirlýsingu frá knattspyrnudeild Tindastóls kemur fram að formaður og varaformaður félagsins hafi sagt upp störfum fyrir félagið og geri þeir það til að axla ábyrgð á mistökum sem þeir…
Listakonan Gréta Gísladóttir sýnir í Bergi menningarhúsi í mars. Sýningin hennar heitir Lokkar og eru það verk sem hún hefur unnið frá árinu 2017. Hún segir hér frá sjálfir sér…
Síldarminjasafnið hlaut á dögunum fjárstyrk frá Bohusläns Islandsfiskares ekonomiska förening vegna uppsetningar á sögusýningu um síldveiði sænskra sjómanna við Íslandsstrendur og sér í lagi á Siglufirði. Verkefnið er unnið í…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Völsungur frá Húsavík léku í B-deild Lengjubikars karla í dag. Leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri kl. 16:00 í dag. KF leikur í 3. deild á…
Í forsíðufrétt Stundarinnar stígur fjöldi kvenna fram og segir frá kynferðislegu ofbeldi og kynferðislegri áreitni sem þær urðu fyrir af hendi fyrrverandi starfsmanns og leikmanns knattspyrnudeildar félagsins(Tindastóls). Kemur þessi frétt…
Fjöldi manns var á skíðum í Skarðsdal á Siglufirði í dag, en þar var meðal annars Stubbamót fyrir börn á aldrinum 5-8 ára og stórsvigsæfing. Rúmlega 40 börn voru skráð…
Alls voru 49 án atvinnu í Fjallabyggð í janúar 2018 og mælist nú 4,3% atvinnuleysi. Í desember 2017 voru 41 án atvinnu og mældist 3,7% atvinnuleysi og er því töluverð…
Fjarðargangan fer fram í Ólafsfirði í dag kl. 12:00, Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur staðfest það nú í morgun. Keppnin fer fram á golfvelli Golfklúbbs Fjallabyggðar í Skeggjabrekkudal. Þar verður hægt að…
Um helgina fer fram blakmótið Sigló hótel – Benecta mót BF, og eru tæplega 500 keppendur á mótinu í ár. Nokkrir leikir fóru fram í gær, og léku karlalið Blakfélags…
Opið er í dag á Skíðasvæðinu í Skarðsdal frá kl. 10:00-16:00. Fjórar lyftur verða opnaðar og er troðinn þurr snjór og gott færi í öllum brekkum samkvæmt upplýsingum frá umsjónarmönnum…
Blakfélag Fjallabyggðar og Fylkir kepptu á Siglufirði í dag í 1. deild karla í blaki. Liðin mættust í byrjun febrúar í Árbænum og vann þá Fylkir 3-1. BF voru staðráðnir…
Vegna veðurútlits verður tekin ákvörðun á morgun kl. 9:00 hvort fresta þurfi Fjarðargöngunni í Ólafsfirði fram á sunnudag. Skíðafélag Ólafsfjarðar mun birta upplýsingar um leið og ákvörðun liggur fyrir.
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur fengið þrjá unga leikmenn á lánssamningi til að spila með liðinu í vor og sumar. Allir leikmennirnir koma frá Magna á Grenivík og hafa mjög fáa leiki…
Vetrarhátíð verður á skíðasvæðinu í Tindastóli laugardaginn 24. febrúar og hefst hún kl. 11:00. Það verður fjölbreytt dagskrá fyrir alla aldurshópa.
Þorgrímur Þráinsson rithöfundur, heimsótti í morgun nemendur í 10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar og var með fyrirlesturinn Verum ástfangin af lífinu. Fyrirlesturinn er hvatning til nemenda um að – Láta drauminn…
Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að hleypa af stað atvinnuþróunarátaki á Hofsósi til að fjölga þar atvinnutækifærum og efla byggð. Jafnframt mun sveitarfélagið beita sér fyrir því að úthlutað verði sérstökum…
Erla Gunnlaugsdóttir hefur verið kjörin formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Fjallabyggð á aðalfundi 15. febrúar síðastliðinn, en hún er fyrsta konan til að gegna því hlutverki fyrir sjálfstæðisfélögin í Fjallabyggð. Fráfarandi…
Steinunn María Sveinsdóttir formaður bæjarráðs Fjallabyggðar hefur tilkynnt að hún gefi ekki kost á sér áfram í næstu kosningum til áframhaldandi starfa sem bæjarfulltrúi í Fjallabyggð. Undanfarin fjögur ár hfeur…
Stjórn Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) og framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN), hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu um að þessir aðilar vinni saman að eflingu sjúkraflutninga á starfssvæði HSN með aukinni…
Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri Fjallabyggðar er mættur aftur til vinnu eftir nokkra mánaða veikindaleyfi eftir hjartaaðgerð. Gunnar sat fund bæjarráðs Fjallabyggðar nú í vikunni og er tekinn við bæjarstjórastólnum aftur.…
Næstu tvær klukkustundir versnar veður mjög á Norðurlandi, einkum vestantil. Frá Hrútafirði yfir á Siglufjörð og Eyjafjörð er reiknað með SA 25-32 m/s á milli kl. 11 og 14 og…
Búið er að fella niður skólaakstur frá Siglufirði og Dalvíkurbyggð miðvikudaginn 21. febrúar, vegna mjög slæmrar veðurspár og fellur því hefðbundin kennsla niður í Menntaskólanum á Tröllaskaga. Þetta kemur fram…
Fimmtudaginn 22. febrúar, kl. 20.00 munu tónlistarmennirnir ungu, Tryggvi og Júlíus Þorvaldssynir leika og syngja á Ljóðasetrinu á Siglufirði. Þessir efnilegu drengir hafa vakið athygli að undanförnu fyrir vandaðan söng…
Vegagerðin hefur auglýst drög að tillögu að matsáætlun vegna fyrirhugaðra framkvæmda í Refasveit og um Laxá í sveitarfélögunum Blönduósbæ og Skagabyggð, Austur-Húnavatnssýslu. Til stendur að byggja nýjan 8,5 km langan…
Um næstu helgi fer fram Sigló Hótel – Benecta mót Blakfélags Fjallabyggðar. Mótið hefur verið að stækka undanfarin ár enda vinsældir blaksins sífellt að aukast. Á mótinu í ár munu…
Jarðskjálftahrina við Grímsey heldur áfram. Í dag, 19. febrúar kl. 01:03 varð skjálfti 3,3 að stærð, kl. 02:24 var skjálfti 3,7 og kl. 02:39 var skjálfti 3,5 að stærð við…
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Jarðskjálftahrina austan við Grímsey heldur áfram en undir morgun mældist skjálfti upp…