Dragkeppni Hinsegin Norðurlands
Í dag, laugardaginn 29. apríl verður hin árlega dragkeppni Hinsegin Norðurlands haldin í Ungmennahúsinu í Rósenborg á Akureyri. Alls eru 12 keppendur skráðir til leiks. Húsið verður opnað kl. 18.…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Í dag, laugardaginn 29. apríl verður hin árlega dragkeppni Hinsegin Norðurlands haldin í Ungmennahúsinu í Rósenborg á Akureyri. Alls eru 12 keppendur skráðir til leiks. Húsið verður opnað kl. 18.…
Á morgun sunnudaginn 30. apríl verður formleg setning Sæluviku Skagfirðinga í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Sæluvikan er gamall menningarviðburður en upphaflega kallaðist vikan Sýslufundarvika og þá kom sýslunefnd Skagafjarðarsýslu saman til…
Dagskrá Einingar-Iðju í Fjallabyggð verður í salnum við Eyrargötu 24b Siglufirði frá kl. 14:30 til 17:00, mánudaginn 1. maí. Dagskrá: Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna Margrét Jónsdóttir flytur ávarp stéttarfélaganna Laugardaginn…
Blakfélag Fjallabyggðar sendi 5 lið á öldungamótið í blaki sem hófst í dag í Mosfellsbæ. Tvö lið eru karla og þrjú kvennalið. Karlalið BF-A keppti 3 leiki í dag og…
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra úthlutaði í dag, 79 milljónum króna til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar á starfssvæði Eyþings. Sjóðurinn er hluti af samningi milli Eyþings og ríkisins um Sóknaráætlun Norðurlands eystra…
Dalvíkurskóli leitar að öflugum kennurum í eftirtaldar stöður frá og með 1. ágúst 2017. Náttúrufræðikennara á unglingastig í 70% starf og umsjónarkennara á miðstig í 100% starf. Umsóknarfrestur er til…
Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Tindastóls var haldinn 26. apríl. Formannaskipti urðu á fundinum, Sigurjón Leifsson, sem gegnt hafði formennsku frá 2008, baðst undan endurkjöri, en í hans stað var Margrét Arnardóttir kjörin…
Keppt verður um titilinn Ísmaðurinn 2017 á skíðasvæði Tindastóls laugardaginn 29. apríl kl. 11:00. Keppnin hefst á því að byrjað verður frá lyftuenda á toppi skíðasvæðisins. Þá eru hlaupnir u.þ.b.…
Tónlistarskólinn á Tröllaskaga auglýsir eftir tónlistarkennara. Um er að ræða 50% stöðugildi frá og með 1. ágúst sem felst í söngkennslu á yngra stigi með starfstöð í Dalvíkurbyggð. Gott væri…
Gangan ,,Úr myrkri í ljósið” eða „Darkness into Light“ sem er á vegum samtakanna Pieta Ísland verður farin aðfaranótt laugardagsins 6. maí næstkomandi til að minnast þeirra sem tekið hafa…
Átakið Akureyri á iði hefst í maí og verður haldið í þriðja sinn. Um er að ræða heilsueflandi verkefni þar sem markmiðið er að skipuleggja maímánuð með gjaldfrjálsum viðburðum sem…
Bæjarstjórn Akureyrar hefur ákveðið að skoða til hlítar leiðir sem áður hafa verið ræddar til að nýta húsnæði grunnskóla Akureyrarbæjar og fagþekkingu leikskólastigsins með því að setja upp tilraunaverkefni með…
Úrslit í stærðfræðikeppni Menntaskólans á Tröllaskaga, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, og níundu bekkja í grunnskólum á Norðurlandi vestra og Tröllaskaga fór fram í Ólafsfirði í vikunni. Í fyrsta sæti varð Hildur…
Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í verkefnið „Malbikun í Dalvíkurbyggð 2017“. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofum Dalvíkurbyggðar, við Goðabraut, 620 Dalvík frá og með fimmtudeginum 27. apríl 2017. Tilboðin verða opnuð…
Verkefnisstjórn byggðaþróunarverkefnisins Hrísey, perla Eyjafjarðar auglýsir úthlutun styrkfjár verkefnisins fyrir árið 2017, eða kr. 5.000.000. Styrkfénu er ætlað að styrkja verkefni sem falla að áherslum byggðaverkefnisins. Ekki er gerð krafa…
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar boðar til íbúafundar í samráði við hverfisráðið í Hrísey miðvikudaginn 26. apríl kl. 16:00 í Hlein. Fundarefni: • Umhverfisátak • Úrgangsmál
Fjallabyggð opnaði tilboð í endurnýjun lagna og yfirborðs á Túngötu, frá Aðalgötu að Eyrargötu á Siglufirði þann 24. apríl síðastliðinn. Tvö tilboð bárust en kostnaðaráætlun var 40.675.000 kr. Bás ehf…
Atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti hefur úrskurðað í máli Fjallabyggðar og Lögreglunnar á Norðurlandi eystra vegna ágreinings um greiðslu á löggæslukostnaði að upphæð 180.000 vegna bæjarhátíðarinnar “Síldarævintýri á Siglufirði”. Lögreglustjórinni á Norðurlandi…
Foreldrafélag Grunnskóla Fjallabyggðar boðar til opins fundar í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, miðvikudaginn 26. apríl kl. 18:00. Efni fundar: Lausnamiðuð umræða um fræðslustefnu og aðgerðaráætlun Fjallabyggðar. Foreldrafélagið vonast til að…
Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar ásamt vinnuhópi hefur endurskoðað fræðslustefnu Fjallabyggðar. Með nýrri fræðslustefnu er mörkuð skýr stefna til framtíðar þar sem grunngildin kraftur, sköpun og lífsgleði eru höfð að markmiði.…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Tindastóll mættust í Borgunarbikar karla í dag á Akureyri. Lið Tindastóls leikur í sumar í 2. deildinni og KF í 3. deildinni. KF byrjaði leikinn vel og…
Bæjarlistamaður Akureyrar 2017-2018 er rithöfundurinn og tónlistarmaðurinn Orri Harðarson. Orri á að baki langan feril sem tónlistarmaður en hefur síðustu árin snúið sér að ritlistinni. Hann hefur gefið út nokkrar…
Jarðgangamenn í Vaðlaheiði eru nú klárir fyrir gegnumslag sem verður föstudaginn 28. apríl næstkomandi. Er þetta 46 mánuðum eftir fyrstu sprengingu sem var þann 3. júlí 2013. Gestum og gangandi…
Ársreikningur Fjallabyggðar var lagður fram til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi 21. apríl 2017. Helstu niðurstöður eru eftirfarandi: Rekstrarniðurstaða Bæjarsjóðs Fjallabyggðar (A+B hluti) var jákvæð um 199 mkr. fyrir árið 2016,…
Landsmót kvæðamanna 2017 verður haldið í Fjallabyggð dagana 21. – 23. apríl. Þetta er fimmta landsmót kvæðamanna frá því að Stemma – Landssamtök kvæðamanna voru stofnuð, 3. mars 2013. Landsmótin…
Rúmlega 60 keppendur frá Fjallabyggð taka þátt í 42. Andrésar Andarleikunum á Akureyri . Tæplega 40 eru frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar og rúmlega 20 frá Skíðafélagi Siglufjarðar. Keppendur frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar…
Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar leitar eftir samstarfi við aðila sem gætu hugsað sér að taka börn í daggæslu á einkaheimili á Sauðárkróki eða næsta nágrenni. Sveitarfélagið hefur samþykkt 20% hækkun á…
Sundskáli Svarfdæla hefur verið opnaður og mun verða opinn á meðan á framkvæmdum stendur í Sundlauginni á Dalvík. Áætluð verklok í sundlauginn á Dalvík er 19. júlí 2017. Það er…