Þegar Dornier vél Íslandsflugs magalenti á Siglufjarðarflugvelli
Þrettán ár eru liðin síðan flugvél Íslandsflugs af gerðinni Dornier brotlenti á Siglufjarðarflugvelli 23. júní 2004. Vélin var í æfingarflugi og voru flugmenn hennar að framkvæma lendingaræfingar á flugvellinum. Framkvæmd…