Kveikt á jólatrénu á Siglufirði
Ljósin verða tendruð á jólatrénu á Ráðhústorginu á Siglufirði fimmtudaginn 1. desember kl. 18:00. Jólastemning verður á Siglufirði, en margar verslanir verða með lengri búðaropnun frá 20:00-22:00. Jólamarkaður verður í…