Hvalurinn dreginn frá Dalvík
Í gær rak um 12 metra langan búrhval upp í fjöruna á Dalvík, Böggvisstaðasandi, rétt um 200 metra frá hafnargarðinum. Í morgun var hvalurinn svo dreginn í burtu af heimamönnum,…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Í gær rak um 12 metra langan búrhval upp í fjöruna á Dalvík, Böggvisstaðasandi, rétt um 200 metra frá hafnargarðinum. Í morgun var hvalurinn svo dreginn í burtu af heimamönnum,…
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað úr safnasjóði 2016, alls 108,4 milljónum króna. Minjasafnið á Akureyri hlaut alls 4.000.000 kr í styrk, þar af 800.000 kr í rekstrarstyrk. Fyrir verkefnið Tónlistarlíf…
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað úr safnasjóði 2016, alls 108,4 milljónum króna. Af þeirri upphæð renna 78,8 milljónir til einstakra verkefna en tæpar 30 milljónir í…
Slysavarnardeildin Vörn ætlar að halda Bingó á Allanum Siglufirði, sunnudaginn 8. maí. kl. 20:00. Spjaldið kostar aðeins 300 kr. Flottir vinningar í boði.
Nokkrir nemendur úr 6. og 7. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar komu hjólandi langa leið í skólann í vikunni. Þessir nemendur eru allir búsettir á Siglufirði og komu hjólandi til Ólafsfjarðar í…
Skráning er hafin í Vinnuskóla Fjallabyggðar. Þau ungmenni sem eru fædd 1999, 2000, 2001 og 2002 geta skráð sig í Vinnuskóla Fjallabyggðar. Æskilegt er að viðkomandi eða a.m.k. annað foreldri…
Orgeltónleikar verða í Siglufjarðarkirkju laugardaginn 7. maí kl. 20:00. Eyþór Franzson Wechner leikur verk eftir Bach, Liszt, Mozart o.fl. Miðaverð 2.000 kr. Frítt inn fyrir börn og unglinga. Ath: Enginn…
Aðalfundur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar (KF) fer fram þriðjudaginn 3.maí í vallarhúsinu á Ólafsfirði og hefst kl 17:30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn, foreldrar og áhugafólk um knattspyrnu eru hvattir til að mæta.…
Laust eftir klukkan hálf sex í morgun var Lögreglan á Norðurlandi eystra kölluð til vegna tilkynningar um heimilisofbeldi í húsi á Akureyri. Tilkynnandi sem var kominn út úr húsinu skýrði…
Garðyrkjuverðlaunin 2016 voru afhent í þrettánda sinn á sumardaginn fyrsta þann 21. apríl síðastliðinn við hátíðlega athöfn hjá Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum. Með verðlaunaveitingunni vill Landbúnaðarháskóli Íslands heiðra þá sem…
Undanfarið hefur staðið yfir vinna við endurskoðun á leiðakerfi og tímaáætlun Strætisvagna Akureyrar. Af því tilefni hefur verið boðað til opins fundar í Hofi menningarhúsi á Akureyri, mánudaginn 2. maí…