14 skemmtiferðaskip til Siglufjarðar í sumar
Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond siglir um landið í allt sumar og mun stoppa í 9 skipti á Siglufirði, en áætlað er að 14 skipakomur verði í sumar á Siglufirði. Í fyrra…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond siglir um landið í allt sumar og mun stoppa í 9 skipti á Siglufirði, en áætlað er að 14 skipakomur verði í sumar á Siglufirði. Í fyrra…
Landsbankinn efnir til funda á Siglufirði og Akureyri um uppfærða þjóðhags- og verðbólguspá bankans til ársins 2018. Á fundunum verður einnig fjallað um þróun fasteignaverðs á Norðurlandi og víðar á…
Á næstu dögum fer fram fyrirtækjamót í strandblaki á Strandblaksvellinum á Siglufirði. Fjölmörg fyrirtæki taka þátt í mótinu sem er liður í fjármögnun viðhalds vallarins. Sum fyrirtæki útnefna leikmenn til…
Fyrsti heimaleikur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í sumar sem leikinn var á Ólafsfjarðarvelli var í dag og mættu Sindramenn í heimsókn, en þeir þurfa keyra yfir 500 km til að spila þennan…
Á framhaldsaðalfundi Knattspyrnufélags Fjallabyggðar sem fram fór þann 17. maí s.l. var kosin ný stjórn. Nýr formaður félagsins er Kristján Ragnar Ásgeirsson. Aðrir stjórnarmeðlimir eru: Gunnlaugur Sigursveinsson, Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson,…
Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki var slitið í 37. sinn við hátíðlega athöfn í dag að viðstöddu fjölmenni. Alls brautskráðust 72 nemendur, flestir af stúdentsprófsbrautum og fisktæknibraut. Í máli skólameistara,…
B og G tours er nýtt rútufyrirtæki í Fjallabyggð og bjóða þau upp á allan almennan farþegaflutning auk þess að bjóða uppa bíla sem taka hjólastóla. Fyrirtækið er með núna…
Ferðamálasamtök Norðurlands eystra boða til aðalfundar þann 1. júní kl. 10:30-12. Fundurinn er haldinn á Hótel KEA, Akureyri. Fundarstjóri er Þórgnýr Dýrfjörð framkvæmdastjóri Akureyrarstofu. Stjórnin leggur fram breytingartillögu á þriðju…
Laugardaginn 28. maí 2016 kl. 15.00 opnar Kristján Guðmundsson sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sýning Kristjáns í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði stendur til 11. júní og er opin daglega…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti eitt besta lið Íslands, FH í Borgunarbikarnum í kvöld. Fyrirfram var búist við mjög erfiðum leik á Kaplakrikavelli. Hinn 45 ára markmaður FH, Kristján Finnbogason stóð vaktina…
Í tilefni af 40 ára afmæli Varmahlíðarskóla verður opið hús í skólanum í dag, fimmtudaginn 26. maí frá kl. 15:00 til 18:00. Klukkan 16:30 er hátíðarsamkoma í íþróttamiðstöð og danssýning…
Vegagerðin opnaði tilboð í verkefnið um dýpkun bæjarbryggju á Siglufirði þann 24. maí síðastliðinn. Tvö tilboð bárust, Björgun ehf. bauð 69.930.000 kr. eða 95,8% af kostnaðaráætlun, og Jan De Nul…
Hraðaskilti verður uppsett við norður innkeyrslur í Ólafsfirði og á Siglufirði. Vegagerðin óskaði eftir tillögum að staðsetningu fyrir tvö hraðaskilti og hefur skipulags- og umhverfsnefnd Fjallabyggðar ákveðið þessar staðsetningar sem…
Aðalfundur Skíðafélags Ólafsfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 26. maí kl. 20:00 í skíðaskálanum í Tindaöxl. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi, verður á Sauðárkróki sunnudaginn 22. maí kl. 16:00 á Kaffi Krók (Ólafshús), Aðalgötu 15. Heitt verður á könnunni og eru allir hjartanlega velkomnir.
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra hefur úthlutað 70,1 milljón til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Sjóðurinn er hluti af samningi milli Eyþings og ríkisins um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019.…
Síldarminjasafnið á Siglufirði hefur fengið afhent Ljósmyndasafn Siglufjarðar en það er eitt stærsta einkasafn á landinu með yfir 100.000 ljósmyndir. Sksiglo ehf og Síldarminjasafnið hafa undirritað gjafaafsal þess efnis. Flestar…
Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi, verður á Ólafsfirði sunnudaginn 22. maí kl. 11 í Höllinni Veitingahúsi, Hafnargötu 16. Heitt verður á könnunni og eru allir hjartanlega velkomnir.
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti lið Hattar frá Egilsstöðum í gær. Bæði lið höfðu ekki skorað mark í fyrstu tveimur leikjunum og voru í neðri hluta 2. deildar. Í liði Hattar voru…
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins á Siglufirði er væntanlegt á sunnudaginn, þann 22. maí. Skipið Ocean Diamond hefur áður komið til Siglufjarðar, en í þessum túr kemur það frá Hamborg í Þýskalandi,…
Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi, verður á Akureyri laugardaginn 21. maí kl. 16:00 í Menningarhúsinu Hofi, nánar tiltekið í salnum Naust. Heitt verður á könnunni og eru allir hjartanlega velkomnir.
Búið er að opna tjaldsvæðin í Fjallabyggð þetta árið, en formleg opnun var 15. maí. Tjaldsvæðið í Ólafsfirði var mikið til endurgert síðasta sumar. Tjaldsvæðin verða opin tin 15. september.
Karlakórinn í Fjallabyggð heldur söngskemmtun í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, föstudaginn 20. maí kl. 20.30. Á efnisskránni eru fjölbreytt og skemmtileg lög úr ýmsum áttum. Undirleik annast hljómsveit kórsins. Aðrir…
Fjallabyggð auglýsti nýlega starf markaðs- og menningarfulltrúa, en alls bárust 17 umsóknir. Bæjarstjóri og formaður bæjarráðs munu taka 7 af þessum umsóknum í viðtöl sem uppfylla best menntunar- og hæfnisskilyrði.…
Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands var haldinn 10. maí síðastliðinn á Greifanum á Akureyri. Dagskrá var samkvæmt skipulagsskrá. Kynning var á verkefnum ársins 2015 á fundinum. Stjórnarkjör fór fram og var kosið…
Tónlistarskóla Skagafjarðar verður slitið í Menningarhúsinu Miðgarði föstudaginn 20. maí með lokatónleikum skólans þetta starfsárið. Athöfnin byrjar kl. 16:00 og verður boðið upp á fjölbreytt tónlistaratriði. Einnig verða veittar viðurkenningar…
Nú liggja fyrir yfirfarin úrslit í Skarðsrennslinu 2016 sem fram fór á Siglufirði um síðustu helgi. Litlu munaði á þremur efstu sætum karla. Konur: Nr 1 Anna Vilbergsdóttir tími 3.19.37…
Þessi þyrla lenti við Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði laugardaginn 14. maí.