Met þátttaka í Fjarðargöngunni í Ólafsfirði
Met þátttaka var í Fjarðargöngunni í Ólafsfirði um helgina en alls tóku 64 vaskir göngugarpar þátt. Frábært veður var alla helgina. Keppt var í Bikarmóti SKÍ, Íslandsmeistaramóti og Fjarðargöngunni. Íslandsmeistarar…