Opið til Fjallabyggðar
Búið er að opna Ólafsfjarðarmúla og Siglufjarðarveg en vegfarendur eru beðnir að sýna aðgát þar sem en er snjóflóðahætta. Vegagerðin greinir frá þessu nú í hádeginu.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Búið er að opna Ólafsfjarðarmúla og Siglufjarðarveg en vegfarendur eru beðnir að sýna aðgát þar sem en er snjóflóðahætta. Vegagerðin greinir frá þessu nú í hádeginu.
Hraðþjónustunámskeið Arion banka sem áttu að fara fram 30. nóvember og 1. desember hefur verið frestað vegna veðurs og ófærðar. Ný dagsetning verður auglýst síðar. Þetta kemur fram á vef…
Enn er lokað um Siglufjarðarveg og Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóða og snjóflóðahættu. Töluvert hefur snjóað á Norðurlandi undanfarið og er mikill snjór á götum Akureyrarbæjar. Hreinsun gatna er hafin og er…
Vegna mikillar ofankomu og óhagstæðrar veðurspár er tendrun á jólatréinu á Siglufirði,sem vera átti í dag, sunnudag, kl. 16:00 frestað. Ný tímasetning verður gefin út á morgun mánudag.
Á Norðurlandi er nú víða farið að snjóa töluvert og búist er við að færð geti versnað með deginum. Lokað er vegna snjóflóða um Siglufjarðarveg og Ólafsfjarðarmúla. Norðvestanlands er er…
Á Norðurlandi vestra er lokað um Siglufjarðarveg vegna snjóflóða. Leiðin um Lágheiðina er einnig ófær. Þæfingsfærð og skafrenningur er svo á Þverárfjalli en hálka eða snjóþekja er annars víðast hvar.…
Litlar veðurbreytingar í kvöld og nótt, en í fyrramálið dregur til tíðinda í veðri Norðanlands. Snemma í fyrramálið vex vindur og með ofanhríð, einkum í Skagafirði, Eyjafirði og þaðan norður…
Arion banki opnaði nýtt útibú við Túngötu á Siglufirði í byrjun vikunnar. Á sama tíma var húsnæði Sparisjóðsins tæmt við Aðalgötuna. Arion rekur nú tvö útibú í Fjallabyggð, en annað…
Á Norðurlandi vestra er hálka á flestum leiðum, þó er þæfingsfærð á Siglufjarðarvegi. Norðaustanlands er snjóþekja eða hálka og éljagangur. Lágheiðin er ófær milli Fljóta og Ólafsfjarðar.
Fjöldi viðburða verður á Akureyri næstu daga. Sjá viðburðalista hér að neðan. nóvember – Föstudagur Amtsbókasafnið: Ævar Þór Benediktsson kynnir bókina Þín eigin goðsaga kl. 16.30 Jólamarkaður Gilfélagsins í Deiglunni,…
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrarkaupstaðar og Haraldur Líndal Haraldsson bæjarstjóri Hafnarfjarðarkaupstaðar undirrituðu í gær samninga um móttöku 55 sýrlenskra flóttamanna…
Í kvöld, föstudaginn 27. nóvember, tekur Dalvíkurbyggð þátt í Útsvarinu, spurningakeppni sveitarfélaganna sem Ríkisútvarpið stendur fyrir. Um nágrannaslag er að ræða en að þessu sinni keppir Dalvíkurbyggð við Akureyri. Útsvarsliðið…
Tveir unglingar úr Fjallabyggð hafa verið valin til úrtaksæfingar hjá Knattspyrnusambandi Íslands sem fram fer á Akureyri nú um helgina. Þetta eru þau Rut Jónsdóttir og Hrannar Snær Magnússon leikmenn…
Miðnætursprengja verður föstudaginn 27. nóvember í verslunarmiðstöðinni Glerártorgi á Akureyri. Verslanir og veitingastaðir bjóða frábær tilboð sem gilda allan daginn og til miðnættis. Skemmtidagskrá og kynningar í göngugötu frá kl.…
Arion banki býður upp á hraðþjónustunámskeið í Fjallabyggð og á Sauðárkróki. Á námskeiðunum fer starfsfólk okkar yfir möguleika Arion appsins, netbankans og nýju hraðbankanna. Farið verður yfir hvernig viðskiptavinir getur…
Opið hús verður í Pálshúsi í Ólafsfirði laugardaginn 28. nóvember milli kl. 13:00 – 16:00. Til sölu verða listaverk, bækur og fleira til styrktar uppbyggingu Ólafsfjarðarstofu.
Tvær stúlkur úr Tennis- og badmintonfélagi Siglufjarðar hafa verið boðaðar á landsliðsæfingu í badminton. Þetta eru þær Sólrún Anna og og Sigríður Ása, en þær fara á æfingar U-17 og…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að skipta út gúmmikurli úr dekkjum sem er nú á tveimur fótboltavöllum í Fjallabyggð á árinu 2016. Efnið sem er nú á þessum sparkvöllum heitir Sportsfill…
Lögreglan á Norðurlandi eystra framkvæmdi í gærdag húsleit í húsnæði á Akureyri eftir að kæra hafði verið lögð fram þess efnis að þar væri búin til lyfjablanda til lækninga án…
Þriðjudaginn 1. desember klukkan 16:00 til 20:00 verður opið á vinnustofu Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Aðalheiður opnar sýningu í Kompunni sem ber yfirskriftina ” Allir fá þá…
Aðalfundur Kvenfélags Sjúkrahúss Siglufjarðar verður haldinn 9. desember 2015 klukkan 18:00 í Aðalbakaríi, innri sal. Á dagskránni verða venjuleg aðalfundarstörf. Boðið verður upp á heitt súkkulaði og smákökur. Nýjar félagskonur…
Kveikt verður á jólatrjám í Fjallabyggð um næstu helgi, á laugardag í Ólafsfirði og á sunnudag á Siglufirði. Ólafsfjörður: Laugardaginn 28. nóvember, kl. 16:00, við Menningarhúsið Tjarnarborg. Dagskrá: Kirkjukór Ólafsfjarðar…
Á Norðurlandi er snjóþekja eða hálka á vegum og snjókoma og skafrenningur nokkuð víða. Í gær lokaðist Öxnadalsheiði um tíma, en er nú opin aftur. Lágheiðin er ófær milli Fljóta…
Lokað er á Öxnadalsheiði en einungis hálkublettir eru á Siglufjarðarleið og er vegfarendum bent á þá leið. Á Norðurlandi fer veður versnandi síðdegis og í kvöld og í nótt snjóar…
Í dag opnaði Arion banki nýtt útibú við Túngötu 3 á Siglufirði. Nýja útibúið er byggt á grunni starfsemi Sparisjóðs Siglufjarðar. Einnig hefur útibú Sparisjóðs Skagafjarðar á Sauðárkróki sameinast starfsemi…
Það er þessi tími ársins, fallegu jólaljósin eru komin víða upp á Siglufirði. Sigló hótel og Genís hafa sett upp sín jólaljós.
Laugardaginn 28. nóvember næstkomandi verður sýning í Listhúsinu í Ólafsfirði að Ægisgötu 10. Þar sýna erlendir listamenn milli klukkan 2 og 5 verk sín sem þeir hafa unnið að í…
Samkvæmt korti hjá Vegagerðinni þá er Lágheiðin orðin ófær. Óvíst er hvenær eða hvort þessari leið verði viðhaldið í vetur, en hún var lokuð stóran part síðasta árs og var…