Flóðamyndir frá Siglufirði
Hvanneyraráin á Siglufirði var í miklum ham á föstudaginn og sýna myndirnar hversu öflug hún var. Áin fór meðal annars yfir Fossaveg sem bar nafn með rentu þennan daginn. Þórarinn…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Hvanneyraráin á Siglufirði var í miklum ham á föstudaginn og sýna myndirnar hversu öflug hún var. Áin fór meðal annars yfir Fossaveg sem bar nafn með rentu þennan daginn. Þórarinn…
Laus er til umsóknar 100% staða verkefnisstjóra brothættra byggða í Hrísey og Grímsey. Um er að ræða þriggja ára verkefni og verður ráðning tímabundin til þriggja ára. Æskilegt er að…
Hæfileikamótun KSÍ verður á Akureyri þriðjudaginn 1.september. Halldór Björnsson yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingu hjá bæði stelpum og strákum frá félögum á Norðurlandi. Krakkar frá KF, Dalvík ,Hvöt, KA…
Afl Sparisjóður og Arion banki hafa fengið undanþágu frá lögum um gjaldeyrimál hjá Seðlabanka Íslands til þess að selja viðskiptavinum hvors banka ferðamannagjaldeyrir. Viðskiptavinir hvors bankans þurfa nú aðeins að…
Steinunn María Sveinsdóttir formaður bæjarráðs Fjallabyggðar og Birgir Ingimarsson bæjarverkstjóri sýndu Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra vegsummerki eftir hamfarir föstudagsins í dag á Siglufirði. Þá voru starfsmenn Hreinsitækni að störfum við…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Höttur frá Egilsstöðum mættust á Ólafsfjarðarvelli í dag en leikurinn var frestaður vegna vallaraðstæðna á laugardaginn. Höttur byrjaði leikinn mun betur og komst í 0-3 eftir 30…
Eftir vatnsflóð – ráðleggingar frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands Af öllum efnum náttúrunnar er VATN líklegast til að hafa mest skemmdaráhrif á umhverfi innanhúss. Ofgnótt raka eða flóð geta valdið gríðarlega miklum…
Fulltrúar Viðlagatryggingar Íslands fóru á vettvang föstudaginn 28. ágúst síðastliðinn til að meta aðstæður í kjölfar vatnsflóðs í Hvanneyrará og aurskriðu í suðurbæ Siglufjarðar. Vatnsflóðið í Hvanneyrará olli skemmdum á…
Hreinsunarstörf hófust í Fjallabyggð í gær. Ljóst er að einhverja daga tekur að opna Siglufjarðarveg og gera við þá vegi á Siglufirði sem fóru í sundur. Nokkur fyrirtæki stóðu í…
Í gær á Akureyrarvöku var opnuð sýningin Haust í Listasafninu á Akureyri. Þar munu 30 norðlenskir listamenn leiða saman hesta sína og sýna verk sem ætlað er að gefa innsýn…
Maður var á ferð með hópi á mótorhjólum í Gyltuskarði í Skagafirði í gær, féll af hjóli sínu og slasaðist á öxl. Björgunarsveitin Skagfirðingasveit á Sauðárkróki var kölluð út til…
Uppskeruhátíð barna og unglingastarfs Golfklúbbs Sauðárkróks var haldin á föstudaginn síðastliðinn. Veittar voru viðurkenningar og fengu allir gjöf. Bestu kylfingarnir voru þau Marianna Ulriksen og Elvar Ingi Hjartarson. Mestu framfarir…
Skagfirðingasveit á Sauðárkróki var kölluð út síðdegis í gær vegna 15 tonna línubáts sem átti við bilun í skrúfubúnaði að stríða á Skagafirði. Björgunarmenn fóru á staðinn á Zodiac bát…
Karlamót Golfklúbbs Ólafsfjarðar var haldið í dag á Skeggjabrekkuvelli og mættu 11 þátttakendur til leiks. Keppt var í 2 forgjafaflokkum og einnig voru veitt verðlaun fyrir besta skorið. Mótið var…
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, mun heimsækja Fjallabyggð síðdegis í dag og hitta þar heimamenn og kynna sér aðstæður á vettvangi. Í dag fundaði samráðshópur ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu þar sem farið…
Siglufjarðarvegur er lokaður vestan við Strákagöng vegna skriðufalla og hefur verið síðan á fimmtudagskvöld. Eina leiðin til Siglufjarðar er um Lágheiðina og í gegnum Héðinsfjarðargöng því ekki er enn búið…
Í tilefni Akureyrarvöku sem stendur nú um helgina voru fjórar söguvörður afhjúpaðar í morgun á Akureyri, á Kaupvangstorgi, Barðsnefi, Ráðhústorgi og Eiðsvelli. Norðurorka hefur styrkti gerð söguvarða á Akureyri og…
Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði var að störfum í gær frá hádegi og til miðnættis og aðstoðaði við að dæla úr húsum og kjöllurum til miðnættis. Fjölmargar stórvirkar vinnuvélar voru einnig…
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur óskað eftir því að kallaður verði saman hópur ráðuneytisstjóra og fulltrúa viðeigandi stofnana til að fara yfir þá stöðu sem skapast hefur á Siglufirði og…
Leik KF og Hattar í 2. deild karla í knattspyrnu sem fara átti fram á laugardaginn 29. ágúst hefur verið færður til sunnudags vegna vallaraðstæðna á Ólafsfjarðarvelli. Miklar rigningar hafa…
Björgunarsveitir og Slökkvilið Fjallabyggðar er nú að störfum á Siglufirði og í Ólafsfirði til að aðstoða fólk við að dæla úr húsum. Þá hafa vegir farið í sundir á Siglufirði…
Jóhann Helgason sendi fyrirspurn til Fjallabyggðar í sumar og spurði um hver ásýnd sveitarfélagsins væri varðandi markaðsátak fyrir Ólafsfjörð. Markmiðið með átaki væri að fá fólk til að staldra lengur…
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt að eftirtaldir aðilar skipi lið Fjallabyggðar í Útsvari á Rúv í ár; Halldór Þormar Halldórsson, Guðrún Unnsteinsdóttir og Ólafur Unnar Sigurðsson.
Siglufjarðarvegur er lokaður vestan við Strákagöng vegna skriðufalla. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar nú í morgun.
Veitinga- og athafnamaðurinn Valgeir Sigurðsson á Siglufirði vill fá vaxmyndasafn Óskars Halldórssonar útgerðamanns til að setja upp í gömlu frystihúsi Óskars á Siglufirði sem Valgeir hefur fest kaup á. Húsið…
“Eftir að Arion banki fékk forræði yfir AFL – sparisjóði þá hefur það komið okkur á óvart hve alvarleg staða sjóðsins er. Óháðir ráðgjafar voru fengnir til að meta stóran…
Nokkuð hefur verið um það rætt í fjölmiðlum undanfarið að Vegagerðin hafi farið fram úr fjárheimildum á fyrstu 6 mánuðum ársins og hafa sumir nefnt mikinn viðhaldskostnað í því sambandi.…
Nemendur Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna voru í náms- og kynnisferð á Norðurlandi vestra dagana 12.- 14. ágúst síðastliðinn. Fararstjórar voru þær Halldóra Traustadóttir og Berglind Orradóttir frá Landgræðsluskólanum. Að þessu…