Sumaropnun í Sundlauginni Hofsósi
Sundlaugin á Hofsósi hefur breytt yfir í sumaropnunartíma, en nú er opið alla daga frá kl. 9-21. Sundlaugin er afar vinsæll ferðamannastaður og tilvalin til að taka sér hvíld frá…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Sundlaugin á Hofsósi hefur breytt yfir í sumaropnunartíma, en nú er opið alla daga frá kl. 9-21. Sundlaugin er afar vinsæll ferðamannastaður og tilvalin til að taka sér hvíld frá…
Nú er búið að setja saman dagskrá fyrir sjómannadagshelgina í Fjallabyggð sem haldin verður í Ólafsfirði. Það er Sjómannadagsráð Ólafsfjarðar sem hefur sett saman dagskránna sem höfðar til fólks á…
Kaffi Klara er frábært kaffihús í Ólafsfirði sem hægt er að mæla með fyrir ferðamenn og aðra sem vilja fá frábærar veitingar á góðu verði. Hjá þeim verður nú opið…
Hríseyjarbúðin ehf, sem er nýstofnað fyrirtæki um verslunarrekstur í Hrísey, leitar að áhugasömum og drífandi aðila til að annast daglegan rekstur í versluninni sem opnar í byrjun júní.
Frá 20. maí til 20. júní verða farnar daglegar fuglaskoðunarferðir um Friðland Svarfdæla frá Húsabakka í Dalvíkurbyggð. Hjörleifur Hjartarson mun leiðsegja göngufólki á íslensku og ensku og er hugmyndin að…
Áskell Heiðar Ásgeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna sem fram fer á Hólum í Hjaltadal í Skagafirði 27. júní – 3. júlí 2016. Áskell Heiðar er menntaður landfræðingur frá…
Þriðja árs nemar Hólaskóla í Hjaltadal auglýsa eftir hrossum með hegðunarvandamál, í verkefnið „Lausnir“ vikuna 18. – 22. maí. Umsjónarmaður hestsins kemur með hann heim í Hóla á mánudeginum. Hesturinn…
Sumaropnun Smámunasafns Sverris Hermannssonar hófst föstudaginn 15. maí. Opið verður alla daga í sumar frá kl. 11:00-17:00. Í anddyri safnsins stendur yfir sýning á verkum kvenna úr Eyjafjarðarsveit, tengd altarisklæðinu…
Vortónleikar Tónskóla Fjallabyggðar verða í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, miðvikudaginn 20. maí kl. 17 og kl. 18.
Fyrsti heimaleikur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í 2. deild karla í knattspyrnu var í dag, og var hann á gervigrasi KA á Akureyri, en Afturelding var í heimsókn. Afturelding skoraði mark rétt…
Það voru 31 nemandi sem útskrifuðust úr Menntaskólanum á Tröllaskaga í morgun. Um er að ræða langstærsta hóp sem brautskráðst hefur frá skólanum en samtals eru 97 nemendur útskrifaðir frá…
Félags- og tómstundastarf Akureyrarbæjar stendur fyrir veglegri handverkssýningu í Íþróttahöllinni á Akureyri dagana 15. – 18. maí. Opið verður frá kl. 13.00-17.00 alla dagana. Einnig verður á staðnum sölumarkaður með…
Menntaskólinn á Tröllaskaga hefur hlotið Erasmus+-styrk fyrir verkefnið „Skapandi og nýstárlegar lausnir í menntun“ sem er í flokknum „Nám og þjálfun“. Upphæð styrksins eru rúmar 1.600.000 kr. sem nýta þarf…
Nú eru aðeins tveir opnunardagar eftir á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði. Í dag er opið frá kl. 10-16 en hið árlega Skarðsrennsli fer fram kl. 13 í dag. Síðasti…
Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar opnar formlega mánudaginn 18. maí en hún verður opin fram til 15. september. Upplýsingamiðstöðin er staðsett í Bergi menningarhúsi líkt og í fyrra. Opnunartíminn verður frá kl. 9:00-18:00…
Unnið er að því að setja bryggjustaura niður við Hótel Sigló með hjálp gröfu sem er á skipi sem hefur einnig verið notað til að dýpka höfnina. Myndir: Arnþór Þórsson…
Safnasafnið á Svalbarðsströnd við Akureyri er gimsteinn í íslensku og alþjóðlegu listumhverfi og í ár fagnar Safnasafnið 20 ára afmæli sínu. Í tilefni af afmælinu opna 14 nýjar sýningar, inni…
Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara í Dalvíkurbyggð verður á Dalbæ laugardaginn 16. maí, sunnudaginn 17. maí og mánudaginn 18. maí. Sýningin er opin kl. 13:00-17:00 alla dagana. Sýningin er öllum…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur fengið til sín tvo erlenda leikmenn til að styrkja sig fyrir sumarið. Þetta eru þeir Jordan Chase Tyler frá Kanada, fæddur árið 1992 og Milan Marinkovic frá…
Sunnudaginn 17. maí kl. 15.00 opnar Jón Steinar Ragnarsson ljósmyndasýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Jón Steinar er leikmyndahönnuður og ástríðu ljósmyndari, fæddur á Ísafirði 1959 og hefur verið búsettur…
Listahátíðin Vaka verður haldin á Akureyri daga 10.-13. júní. Á Vöku koma frá tónlistarmenn og dansarar frá Íslandi, Englandi, Skotlandi, Wales, Ástralíu, Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku og Armeníu. Haldnir verða margir…
Tilkynning frá KF: Fyrsti heimaleikur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður gegn Aftureldingu en leikurinn fer fram á gervigrasvelli KA á Akureyri þar sem knattspyrnuvellirnir í Fjallabyggð er því miður ekki klárir til…
Sjö sjáfboðaliðar frá Frakklandi, Kanaríeyjum, Slóveníu, Rúmeníu og Finnlandi hafa undanfarna daga dvalið á Húsabakka í Dalvíkurbyggð við smíði 120 metra flotbrúar yfir votlendið sunnan Tjarnartjarnar. Verkefnið er styrkt af…
Lionsmót Ránar í sundi fer fram í Sundlaug Dalvíkur laugardaginn 16. maí næstkomandi og hefst kl. 9 með upphitun en keppni hefst kl. 10. Sundfélög á öllu Norðurlandi taka þátt…
Um 75 iðkendur hafa stundað fimleika í Fjallabyggð í vetur, en æfingum er nú lokið. Lokasýning iðkenda verður haldin föstudaginn 15. maí, í Íþróttahúsinu í Ólafsfirði kl. 16. Á móti…
Í byrjun maímánaðar úthlutaði útgerðafélagið Sæness ehf. á Grenvík, félagasamtökum í Grýtubakkahreppi styrkjum vegna ársins 2015, alls 5.000.000 króna. Hæsta styrkinn fékk Íþróttafélagið Magni. Eftirtaldir aðilar og félög hlutu styrk…
Fræðsluráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að leikskólarnir Krílakot og Kátakot loki í 5 vikur sumar 2016 vegna framkvæmda við leikskólann Krílakot. Byggja þarf nýja viðbyggingu við skólann í sumarfríinu og ekki…
Nú er komið að síðustu opnunardögunum á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði. Næstu daga verður opið frá 14.-17. maí ef veður leyfir. Hið árlega Skarðsrennslið fer fram laugardaginn 16. maí…