Skíðasaga Fjallabyggðar
Vefurinn Skíðasaga Fjallabyggðar fór í loftið rétt fyrir sumarið 2009. Þar má finna mikinn fróðleik úr skíðasögu Siglfirðinga og Ólafsfirðinga. Helsta efnið þarna inni eru bréf, skjöl, ljósmyndir, myndbönd, hljóðupptökur…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Vefurinn Skíðasaga Fjallabyggðar fór í loftið rétt fyrir sumarið 2009. Þar má finna mikinn fróðleik úr skíðasögu Siglfirðinga og Ólafsfirðinga. Helsta efnið þarna inni eru bréf, skjöl, ljósmyndir, myndbönd, hljóðupptökur…
Íþróttamaður ársins á Siglufirði árið 1979 var Egill Rögnvaldsson en það var Kiwanisklúbburinn Skjöldur sem stóð í fyrsta skiptið fyrir slíku kjöri á Siglufirði, en er nú árlegur viðburður. Egil…
Hestamannafélagið Hringur í Svarfaðardal hefur tilkynnt íþróttamann ársins 2014, en það er Anna Kristín Friðriksdóttir með 840,99 stig. Knapi ársins 2014 var valinn Anna Kristín Friðriksdóttir. Hringsfélagi ársins var valinn…
Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar fór fram fimmtudaginn 27. nóvember síðastliðinn. Líkt og venja er þá voru ýmsar viðurkenningar veittar á fundinum. Víðir Steinar Tómasson var krýndur holumeistari GA 2014. Háttvísisbikar GSÍ…
Tilkynnt hefur verið að Reitir 2015 hefjist 24. júní og standi til 6. júlí. Reitir er alþjóðlegt skapandi samvinnuverkefni sem fer fram á Siglufirði en var fyrst haldið árið 2012.…
Sætabrauðsdrengirnir munu syngja jólalögin í Berg Menningarhúsi á Dalvík, sunnudaginn 7. desember kl. 17:00 og aukatónleikar verða kl. 20:00. Garðar Thór Cortes, Gissur Páll Gissurarson, Bergþór Pálsson og Viðar Gunnarsson…
Hátíðleg stund verður á Ráðhústorginu kl. 16 í dag þegar ljósin verða tendruð á jólatrénu frá vinabænum Randers í Danmörku. Leikin verða falleg jólalög, Helgi Jóhannesson konsúll Dana á Akureyri…
Mánudaginn 1. desember kl. 17.00 verður kveikt á jólatrénu á Hnappstaðatúni á Skagaströnd. Vegna 75 ára afmælis sveitarfélagsins Skagastrandar verður boðið í kaffi í félagsheimilinu Fellsborg kl. 18.00 sama dag.
Nú þegar aðventuhátíðin er að ganga í garð verður kveikt á jólatrjám í Fjallabyggð um komandi helgi. Í Ólafsfirði verður kveikt á jólatrénu við Menningarhúsið Tjarnarborg á morgun, laugardaginn 29.…
Starfsmenn Skagafjarðarveitna eru að undirbúa fyrir borun í vinnsluholu í Fljótum til að fá meira heitt vatn fyrir íbúa svæðisins. Nýja holan er staðsett stutt frá núverandi holu sem þjónar…
Árið 1944, eða fyrir 70 árum síðan var Siglufjarðarskarð sprengt niður um 12-14 metra, og var þá talið vera 630 metra yfir sjávarmáli. Vegurinn var svo opnaður tveimur árum síðar,…
Árið 1990 lögðu sjö norðlenskir þingmenn fram tillögu til þingsályktunar um að kanna lagningu vegar og gerð jarðganga milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar um Héðinsfjörð. Einn þingmannana hét Sverrir Sveinsson, en…
Aðventu- og jóladagskrá er komin út í Fjallabyggð. Dagskráin nær frá 29. nóvember og til 6. janúar 2015 og inniheldur upplýsingar um flest það sem á sér stað í Fjallabyggð…
Hjalti Einarsson var 9 ára strákur á bænum Reyðará á Siglunesi árið 1947. Hann lýsir því í viðtali við Stöð 2 hvernig hann sá vél Flugfélags Íslands fljúga mjög lágt…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt kostnað vegna viðhalds og framkvæmda fyrir Leikskóla Fjallabyggða á árinu 2015. Forgangsraða þarf verkefnum en lögð er áhersla á hönnun leikskólalóða og val á nýjum leiktækjum…
Frístunda- og fræðslunefnd Fjallabyggðar leggur til að farið verði eftir deiliskipulagi frá 13. maí 2013 um skipulag við nýbyggingu grunnskólans við Norðurgötu. Samvæmt skipulaginu er gert ráð fyrir því að…
Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar vill að kannað verði hvort að unnt sé að ná fram hagræðingu í rekstri Leikskóla Fjallabyggðar með útboði á hádegismat skólans. Þetta kom fram á fundi…
Í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi verður farin ljósaganga frá Akureyrarkirkju í dag, þriðjudaginn 25. nóvember, klukkan 17. Í göngulok verður kvikmyndin “Girl rising” sýnd í Sambíóinu. Aðgangur…
Búið er að semja í kjaradeilu tónlistarkennara við sveitarfélögin. Verkfalli hefur því verið aflétt og hefst því kennsla við Tónskóla Fjallabyggðar í dag, samkvæmt stundaskrá, eftir fimm vikna verkfall.
Ofurgönga Skíðafélags Akureyrar verður haldin 6.desember næstkomandi. Keppt er í skíðagöngu þar sem markmiðið er að ganga sem flesta kílómetra og hafa þátttakendur til þess fjórar klukkustundir. Startað verður kl.…
Fimm sóttu um stöðu svæðisstjóra í Böggvisstaðafjall í Dalvíkurbyggð núna á haustdögum. Nú hefur Gauti Sigurpálsson verið ráðinn í stöðuna. Gauti er mörgum Dalvíkingum kunnugur, enda bjó hann á Dalvík…
Skemmtilegt myndband sem sýnir kyrrðina á Siglufirði við höfnina og kirkjuklukkurnar óma í fjarska. Dýrðardagur á Siglufirði, tekið upp síðastliðinn sunnudagsmorgun. Upptaka eftir Arnþór Þórsson.
Í dag var einn af hreystidögum Grunnskóla Fjallabyggðar og var hann tileinkaður skólahreysti að þessu sinni. Unglingadeildin keppti sín á milli og á myndinni má sjá þá krakka sem unnu…
Á vefnum Panoramaland.is má finna fimm myndir frá Siglufirði, eina fyrir utan Strákagöng, eina úr Héðinsfirði og þrjár frá Ólafsfirði þar sem hægt er að snúa myndinni í 360° gráður…
Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir verkefnisstjóra frá næstu áramótum í 100% starf með aðsetur á Akureyri. Helstu verkefni: Aðstoða deildir Rauða krossins á Norðurlandi við verkefni þeirra í nærsamfélaginu…
Eldvarnir hjá leigjendum eru miklu lakari en hjá þeim sem búa í eigin húsnæði samkvæmt nýrri könnun Capacent Gallup. Könnunin sýnir að 63 prósent leigjenda hafa engan eða aðeins einn…
Í lok október fóru sextán félagar úr leikhópi Emils í Kattholti sem Leikfélag Sauðárkróks sýndi í haust í leikhúsferð til Ólafsfjarðar. Fyrst var stoppað á Siglufirði og þar sem hópurinn…
Jólamarkaður Rauðku verður haldinn í Bláa húsinu við Rauðkutorg sunnudaginn 30. nóvember frá klukkan 13-17. Um er að ræða árlegan viðburð, en sama dag verður kveikt á jólatrénu við Ráðhústorg…