Verður Siglufjarðarflugvelli bjargað?
Viðræður standa yfir um hvort Siglufjarðarflugvöllur geti verið einkarekinn og opinn áfram, en mikið viðhald þarf til að svo verði. Eins og sést á þessari mynd þá er flugbrautin orðin…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Viðræður standa yfir um hvort Siglufjarðarflugvöllur geti verið einkarekinn og opinn áfram, en mikið viðhald þarf til að svo verði. Eins og sést á þessari mynd þá er flugbrautin orðin…
Það er hægt að ná ótrúlega fallegum myndum í Fjallabyggð, einn þeirra sem þekkir þessa staði er Steingrímur Kristinsson. Hérna má sjá mynd af snjóflóðavörnum fyrir ofan Siglufjörð, nefndir Litli-Boli…
Listahópurinn Norðanbál rekur gestavinnustofu í Gamla barnaskólanum í Hrísey. Hann er innréttaður með vinnustofu og þremur svefnherbergjum til útleigu fyrir listamenn allstaðar úr heiminum. Markmiðið að listamenn fái möguleika til…
Til skoðunar er hjá Sveitarfélaginu Skagafirði að setja upp pappírsgám við félagsheimilið Ketilás í Skagafirði. Kostnaður vegna gámsins á hverjum mánuði yrði um 100.000 kr.
Óskað er eftir umsjónakennara í 3. – 4. bekkjar teymi í Dalvíkurskóla. Umsóknarfrestur er til 10. október 2014 Hæfniskröfur: – Grunnskólakennarapróf – Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur – Hefur frumkvæði og…
Það eru spennandi tímar framundan á Síldarminjasafninu á Siglufirði, en nú er verið að reisa Salthúsið en það verður geymsluhús safnsins og aðal munageymslan en einnig er stefnt að því…
Snjórinn er kominn í topp fjallanna á Siglufirði, við Langeyrartjörnina speglast fjöllin í kyrrðinni. Haustið er komið í Fjallabyggð.
Dagskrá Hreyfivikunnar í Fjallabyggð fyrir mánudag og þriðjudag. Mánudagur 29. september Opið fyrir alla á þrekæfingu hjá SSS og Glóa Kl.17:00-18:00 í íþróttasal við Norðurgötu. Foreldrar hvattir til að mæta…
Að frumkvæði Ungmenna- og íþróttasambands Fjallabyggðar (UÍF) verður haldin svokölluð Hreyfivika í Fjallabyggð vikuna 29. september – 5. október. Hreyfivikan, eða Move Week, er partur af alþjóðlegri herferð sem hefur…
Ólafsfirðingar búa vel og þar eru tvær flottar vefmyndavélar þar sem brottfluttum Ólafsfirðingum gefst tækifæri að kíkja á sína heimabyggð. Nú er safnað fé til styrktar rekstri þessara myndavéla, en…
Björgunarsveitin Súlur á Akureyri mun halda samæfingu í Hrísey í dag, laugardaginn 27. september. Æfingin verður sett upp eins og um raunverulegt útkall væri að ræða. Æfingin mun felast í…
Sumarhús í Skarðsdal á Siglufirði sem var áður skíðaskáli á Skíðasvæðinu í Skarðsdal er nú til sölu. Um er að ræða sumarhús byggt árið 1985 og er skráð 71 fm.…
Óskað hefur verið eftir því við Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar að hefta þurfi frekari útbreiðslu lúpínu og kerfils í Tindaöxl í Ólafsfirði. Tæknideild Fjallabyggðar hyggst afla sér upplýsinga um hvernig…
Leikfélag Fjallabyggðar er komið á fullt með æfingar á leikritinu “Brúðkaup” eftir Guðmund Ólafsson. Frumsýning fer fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, föstudaginn 17. október næstkomandi.
Innanríkisráðherra segir í viðtali við mbl.is eða hún sé reiðubúin að skoða aðkomu annarra en hins opinbera að rekstri flugvalla. Það sé í samræmi við stefnu stjórnvalda varðandi aukna aðkomu…
Húseigendur að Eyrarflöt 5 á Siglufirði hafa óskað eftir því að útbúið verði einhvers konar hindrun til að verja húsin við Eyrarflöt 1,3 og 5 á Siglufirði fyrir bílaumferð. Litlu…
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt að Olís (Olíuverzlun Íslands) fái lóð undir eldsneytisafgreiðslu við Vesturtanga 18-20 á Siglufirði. Aðeins hafði borist þessi eina umsókn að umsóknarfresti liðnum. Olís hefur…
SÍMEY í samstarfi við Menningarhúsið Tjarnarborg býður upp á námskeið um heilsudrykki. Á námskeiðinu verður farið yfir hvernig skal útbúa bragðgóða, holla og umfram allt næringarríka heilsudrykki auk þess sem…
Þann 3. september síðastliðinn undirrituðu aðilar Ríkismenntar, Heilbrigðisstofnunar Fjallabyggðar og SÍMEY samning um Fræðslustjóra að láni. Verkefnið gengur út á að vinna með starfsmönnum að þarfagreiningu nú á haustdögum til…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) auglýsir eftir þjálfara fyrir meistaraflokk karla. KF leitar að þjálfara fyrir meistaraflokk karla en félagið endaði í 7.sæti 2.deildar í sumar. Félagið leitar að hæfileikaríkum og metnaðarfullum…
Nemendur og starfsmenn Menntaskólans á Tröllaskaga hafa fengið góða sendingu frá sóknarpresti Siglufjarðarkirkju, en séra Sigurður Ægisson afhenti hraunmola úr Holuhrauni til skólans. Nemendur í Jarðfræði í MTR voru sérstaklega…
Siglfirðingafélagið hefur birt vetrardagskrá sína fram að áramótum. Dagskráin er eftirfarandi: Haustganga í Búrfellsgjá – sunnudaginn 5. október kl. 11:00 Siglfirðingaball – laugardaginn “Fyrsta vetrardag” 25. október Aðalfundur – fimmtudaginn…
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í dag og stendur fram á föstudag. Að þessu sinni eiga seturétt á landsþinginu 151 fulltrúi frá 74 sveitarfélögum. Auk…
Hótel Sigló sem er í byggingu er farið að setja sterkan svip á bæinn, og ekki annað að sjá en að vel gangi í smíðum. Fjölmargir iðnarmenn koma að verkinu.
Aðalfundur FÁUM, Félags áhugamanna um minjasafn verður haldinn í Bátahúsinu á Siglufirði föstudaginn 26. september kl. 17. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Allir velkomnir og félagar sérstaklega kvattir til að…
Þann 25. september næstkomandi frumsýnir sjónvarpsstöðin N4 nýja íslenska þáttaröð fulla af fjöri í fallegu umhverfi. Í hverjum þætti glíma 3 pör við hinar ýmsu þrautir, þar til eitt par…
Hinn landsþekkti söngvari og leikari Helgi Björnsson er að fagna 30 ára söngafmæli um þessar mundir, en það eru 30 ár síðan fyrsta hljómplatan kom út með þessum ástsæla söngvara.…
Lokahóf Knattspyrnufélags Fjallabyggðar var haldið síðastliðinn laugardag. Veittar voru ýmsar viðurkenningar á hófinu. Gabríel Reynisson var markahæsti leikmaður KF og valinn besti leikmaðurinn, hann skoraði 9 mörk í 22 leikjum…