Aðvörun frá Vegagerðinni
Vegna jarðsigs á Siglufjarðarvegi eru vegfarendur beðnir um að sýna sérstaka aðgát. Þessi aðvörun var skrifuð kl. 15:46 í dag, miðvikudaginn 2. júlí á vef Vegagerðarinnar.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Vegna jarðsigs á Siglufjarðarvegi eru vegfarendur beðnir um að sýna sérstaka aðgát. Þessi aðvörun var skrifuð kl. 15:46 í dag, miðvikudaginn 2. júlí á vef Vegagerðarinnar.
Listasmiðjan Reitir hefst 2. júlí í Fjallabyggð og stendur til 14. júlí, en hátíðin er nú haldin í þriðja sinn en Aðalheiður Eysteinsdóttir er umsjónarmaður hátíðarinnar. Reitir setur svip sinn…
Þjóðlagahátíðin hefst 2. júlí og stendur til 6. júlí. Hátíðin er haldin árlega og fer fram á Siglufirði. Fjölmargir viðburðir eru á hátíðinni sem fara fram í Siglufjarðarkirkju, Ljóðasetrinu, Kaffi…