Skagfirðingar sigursælir á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram á Selfossi helgina 26.-27. júlí og voru keppendur frá Ungmennasambandi Skagafjarðar(UMSS) meðal 200 þátttakenda sem komu frá 16 félögum og samböndum.…