Úrslit í unglingameistaramóti í skíðagöngu
Um helgina var keppt í skíðagöngu í Ólafsfirði, en haldið var Unglingameistaramót í samstarfi við Skíðafélag Dalvíkur. Úrslit laugardagsins í skíðagöngu má sjá hér.
Ársfundur Síldarminjasafnsins
Ársfundur Síldarminjasafns Íslands ses verður haldinn í Bátahúsinu miðvikudaginn 2. apríl kl. 17:00 Fundurinn er upplýsingafundur þar sem reikningar og starfsemi safnsins á árinu 2013 verða kynnt. Félagsmenn FÁUM eru…
Dalvík vann KF í nágrannaslag
Dalvík/Reynir og Knattspyrnufélag Fjallabyggðar kepptu í gær í Lengjubikarnum í Boganum á Akureyri. KF komst yfir með marki Jóns Árna á 12. mínútu en Gunnar Már jafnaði leikinn fyrir Dalvík/Reyni…
Nágrannaslagur í Lengjubikar
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Dalvík/Reynir leika í Lengjubikarnum í B-deild karla á morgun, sunnudaginn 30. mars í Boganum Akureyri og hefst leikurinn kl. 18. Dalvík er með 0 stig eftir tvo…
Opið á Skíðasvæðinu í Skarðsdal
Opið á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði í dag frá kl. 10-16. Fallegt veður er á svæðinu og -1 stiga hiti.
Úrslit föstudags á Unglingameistaramótinu í Ólafsfirði og Dalvík
Unglingameistaramót Íslands er haldið um helgina í Ólafsfirði og á Dalvík, en mótið hófst í gær. Um 140 keppendur taka þátt í mótinu og keppa í alpagreinum og skíðagöngu. Í…
Skagafjörður áformar að taka yfir rekstur Heilbrigðisstofnunarinnar
Lögð fram svohljóðandi tillaga hjá Byggðarráði Skagafjarðar þann 27. mars s.l.: “Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar óskar eftir fundi með þingmönnum kjördæmisins til að ræða stöðu Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki og áform sveitarfélagsins…
Ánægja með strandflutninga á Sauðárkróki
Strandflutningar hafa verið að eflast á Sauðárkrókshöfn en að jafnaði voru flutt frá Sauðárkrókshöfn um 1.000 tonn af blönduðum varningi á mánuði síðastliðið ár. Örlítill samdráttur var í lönduðum afla…
Enginn Strætó fer að Hríseyjarferjunni
Íbúar í Hrísey vilja bættar samgöngur í tengslum við áætlun Hríseyjarferjunnar Sævars og tengingu við áætlun Strætó. Í dag er staðan þannig að engin rúta frá Strætó fer niður á…
Fjölmennur íbúafundur í Hrísey
Tæplega 70 manns mættu á íbúafund í Hrísey í dag. Á fundinum var kynnt skýrsla með niðurstöðum frá málþingi sem haldið var í september sl. Það er hópur fólks sem…
Frítt í sund á Akureyri fyrir framhaldsskólanema
Bæjarráð Akureyrarbæjar samþykkti að framhaldsskólanemar á Akureyri fái frítt í sund meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur gegn framvísun skólaskírteina. Í bókun bæjarráðs segir orðrétt: “Mikilvægt er að hvetja nemendur til…
Snjólosun í Dalvíkurhöfn skapar hættu
Dalvíkurhöfn hefur verið notuð sem losunarstaður fyrir snjó. Þetta hefur skapað hættu og hefur verið truflandi fyrir starfssemi hafnarinnar auk þess að valda mengun. Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt…
Nemendur MTR hvattir til að mæta í skólann og læra
Nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga eru hvattir til að mæta í skólann og nýta sér aðstöðuna til að læra sjálfir og fylgja eftir námsáætlunum. Núna er annari viku í kennaraverkfalli að…
Unglingameistaramót á skíðum í Ólafsfirði og á Dalvík
Unglingameistaramót Ísland á skíðum fer fram í Ólafsfirði og á Dalvík 28.-30. mars. Það eru Skíðafélag Ólafsfjarðar og Skíðafélag Dalvíkur sem sjá saman um framkvæmd mótsins. Mótssetning verður í Ólafsfirði…
Vinnuhópur Vegamálastjóra leggur til sjálfvirkan búnað á Siglufjarðarveg
Vinnuhópur sem vegamálastjóri skipaði til að greina vandann í Almenningum á Siglufjarðarvegi vegna jarðskriðs og jarðhlaupa hefur lagt til að settur verði upp sjálfvirkur vöktunarbúnaður. Hreinn Haraldsson vegmálastjóri segir ástandið…
Bókamarkaður í Skagafirði
Bókamarkaðurinn verður haldinn Safnahúsinu í Skagafirði, fimmtudaginn 27. mars. Hann verður opinn alla daga frá kl. 13-17, til og með sunnudagsins 6. apríl. Sennilega verður þetta síðasti bókamarkaðurinn sem Héraðsbókasafnið…
Framhaldsskólanemum býðst lesstofa á Dalvík
Framhaldsskólanemar á Dalvík býðst nú að nýta sér lesaðstöðu í námsveri SÍMEY í Tónlistarskólanum á Dalvík. Húsið er venjulega opið frá 8:00 – 17:00.
KF með tælenskt kvöldverðarhlaðborð
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar stendur fyrir tælensku kvöldverðarhlaðborði sem haldið verður í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, laugardaginn 5. apríl. Hlaðborðið verður opið milli kl. 18 og 20 og kostar 4000 kr. fyrir…
Laust starf skólaliða í Árskógarskóla
Við Árskógarskóla er laust til umsóknar 70-80% starf skólaliða. Árskógarskóli hóf starfsemi í ágúst 2012 og er leik- og grunnskóli með um 40 nemendur á aldrinum 1 árs til 13…
Fljótamenn vilja göng til Siglufjarðar
Fljótamenn vilja fá jarðgöng til Siglufjarðar til að koma í veg fyrir að Fljótin fari í eyði. Þeir segja þetta hafi verið rætt á sínum tíma sem framhald af Héðinsfjarðargöngunum…
Tryggingabætur duga ekki fyrir viðgerð á Hóli
Tryggingabætur duga ekki fyrir endurnýjun á tengigangi í húsakynnum Ungmenna- og íþróttasambands Fjallabyggðar(UÍF), en bruni varð í húsinu síðastliðið haust. Félagið hefur því leitað til sveitarfélagsins Fjallabyggðar til að fá…
Fjallafjör í páskavikunni á Siglufirði
Nú eru aðeins rúmar þrjár vikur í páskana og á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði verður Fjallafjör alla páskavikuna þar sem allt miðast við fjölskyldufólk. Á svæðinu verður, leikjabraut, páskeggjabraut,…
Menntaskólanemar borga lægra gjald á skíðasvæðið í verkfalli
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði hefur boðið öllum framhaldsskólanemum í Fjallabyggð að borga lægra gjald í lyfturnar á meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur. Gjaldið til þeirra verður því 700 kr,…
Vetrarmyndir eftir storminn á Siglufirði
Vetrarmyndir á Siglufirði eftir storminn, frá Jóni Steinari Ragnarssyni. Sjá einnig frétt úr Kvennablaðinu.
Sundlaugin á Hofsósi fallegasta nýbyggingin
Nefnd á vegum Fréttablaðsins hefur valið sundlaugina á Hofsósi sem fallegust nýbygginguna á landinu. Í nefndinni voru þau Elísabeth V. Ingvarsdóttir hönnunarfræðingur og kennari, Pétur H. Ármannsson arkítekt, Freyr Einarsson…
Skíðasvæðið í Skarðsdal opið
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er opið í dag sunnudaginn 23. mars frá kl. 10-16. Á svæðinu er troðinn þurr snjór. Tvær lyftur verða opnaðar, neðsta-lyfta og T-lyfta.
Snjóflóð féll í Vaðlaheiði
Stórt snjóflóð féll í Vaðlaheiði nú rétt fyrir klukkan fimm. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er flóðið efst í heiðinni talsvert norðan við gangamunnan. Það er um tvö til fimm…