Íbúar gera athugasemd við byggingu spennistöðvar á Siglufirði
Umsókn Rarik á Siglufirði fyrir byggingaleyfi fyrir spennistöð við Hverfisgötu 39 hefur verið grenndarkynnt nálægum lóðarhöfum. Lóðarhafar hafa skilað inn sameiginlegri athugasemd um þessa framkvæmd til Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar.…