KF gerði jafntefli við KA
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og KA léku í kvöld á Akureyrarvelli. KF var í fallsæti fyrir leikinn KA um miðja deild. Fyrri hálfleikur var rólegur en KF fékk þó nokkur ágæt færi…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og KA léku í kvöld á Akureyrarvelli. KF var í fallsæti fyrir leikinn KA um miðja deild. Fyrri hálfleikur var rólegur en KF fékk þó nokkur ágæt færi…
Listasmiðja fyrir börn verður haldin í Alþýðuhúsinu á Siglufirði, föstudaginn 2. ágúst kl. 13-16. Leiðbeinandi er Aðalheiður S. Eysteinsdóttir. Börn skulu koma í fylgd umsjónarmanns. Smiðjan er í boði Menningarráðs…
Ferðafélag Akureyrar stendur fyrir göngu laugardaginn 10. ágúst upp á Hestfjall og Siglunesmúla við Siglufjörð. Brottför verður kl. 8 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23 á Akureyri en gangan hefst…
A cappella sönghópurinn Olga mun halda tónleika í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði þriðjudaginn 6. ágúst kl. 20:00. Í Olgu eru fimm ungir menn sem stunda tónlistarnám við Tónlistarháskólann í Utrecht…
Voyager skemmtiferðarskipið kom í morgun til Siglufjarðar í þokusúld. Búist var við að yfir 500 farþegar myndu fara frá borði og skoða Siglufjörð. Sumir þeirra fóru á Síldarminjasafnið eins og…
Grein frá formanni KF, birt með hans leyfi hér á síðunni. Hvað geta litlu liðin á landsbyggðinni gert í baráttunni við stærri félög um unga efnilega leikmenn? Hér í Fjallabyggð…
Vinnan við Vaðlaheiðargöng gengur vel en í vikunni 22.-29. júlí voru komnir alls 183 m af 7.170 m. Var þetta fjórða vikan í greftri. Aðstæður í göngum eru góðar og…
Sr. Sigurður Ægisson og Þorvaldur Halldórsson hefja Síldarævintýrið á Siglufirði formlega fimmtudaginn 1. ágúst í Siglufjarðarkirkju með messu og tónlistarflutningi.
Listaganga Ferðafélags Siglufjarðar verður í kvöld, þriðjudaginn 30. júlí. Gengið verður frá Ráðhústorgi á Siglufirði og verða vinnustofur listamannaskoðaðar. Gangan kostar 500 kr.
Fiskidagurinn mikli verður haldinn laugardaginn 10. ágúst á Dalvík með miklum hátíðarhöldum. Dagana þar í kring verður góð dagskrá í Bergi Menningarhúsi á Dalvík.
Golfmótið Sigló Open verður haldið á Hólsvelli á Siglufirði laugardaginn 3. ágúst. Þetta er stærsta mót sumarsins hjá Golfklúbbi Siglufjarðar og er það einstaklega veglegt í ár. Spilaðar verða 18…
Hippaballið á Ketilási í Fljótum var haldið um helgina s.l. í blíðskaparveðri. Handverksmarkaður var einnig opinn, en er þetta í sjötta skiptið sem hátíðin er haldin.
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar leikur næst gegn KA á Akureyrarvelli, miðvikudaginn 31. júlí kl. 19:15. KF er nú í fallsæti eftir 13 umferðir með 13 stig og þarf á stigum að halda,…
Þriðjudaginn 30. júlí kemur skemmtiferðaskipið Voyager til Siglufjarðar og verður við Siglufjarðarhöfn kl. 8:00. Um 550 belgískir farþegar munu eyða deginum á Siglufirði og um borð eru einnig 200 starfsmenn…
Ferðafélag Siglufjarðar stendur fyrir gönguferð á Skrámuhyrnu, laugardaginn 3. ágúst n.k. Lagt verður að stað frá skíðaskálanum í Skarðsdal á Siglufirði kl. 11:00 þann 3. ágúst. Gengið eftir vestureggjum Siglufjarðarfjalla…
Opna Vodafone golfmótið fór fram sunnudaginn 28. júlí í blíðunni á Hólsvelli á Siglufirði. Keppt var í karla- og kvennaflokki en nítján manns tóku þátt í mótinu. Úrslit voru eftirfarandi:…
KF lauk keppni í dag og lék til úrslita í ReyCup en KF vann A-riðil í 4. flokki C-liða karla í knattspyrnu. BÍ vann B-riðil í sama flokki og kepptu…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar sendi eitt lið í 4. flokki C-liða á ReyCup mótið í Reykjavík. KF lék tvo leiki í gær í sínum riðli og vann þá báða og fór ósigrað…
Eins og greint var hér frá þann 25. júlí þá hefur Rarik á Siglufirði hefur fengið leyfi í tvo mánuði fyrir bráðabirgða spennistöð sem staðsett verður á horni Hverfisgötu og…
Varðskipið Ægir stoppaði við Siglufjarðrhöfn föstudaginn 26. júlí. Guðmundur Gauti Sveinsson tók þessa skemmtilegu mynd af Varðskipinu. Sjá nánar þar. Ljósmynd: Guðmundur Gauti Sveinsson – www.skoger.123.is
KF og Leiknir léku á Ólafsfjarðarvelli í dag í 1. deild karla. Eina mark leiksins skoruðu Leiknismenn á 55. mínútu en staðan var 0-0 í hálfleik. Er þetta þriðja tap…
Í samtali við Bjarna Grétar Magnússon nefndarmann varðandi Hippaballið á Ketilási þá segir hann að veðrið sé mjög gott á Ketilási og búist sé við góðri mætingu á svæðið. Þá…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur nú leikið þrjá leiki á ReyCup fótboltamótinu sem haldið er í Laugardal í Reykjavík. KF er enn ósigrað og efst sínum riðlil í 4. flokki karla, C-riðli.…
Mærudagar eru haldnir ár hvert frá árinu 1994, síðustu helgina fyrir Verslunarmannahelgi. Hátíðin er húsvísk menningar- og fjölskylduhátíð með fjöldan allan af áhugaverðum viðburðum. Meðal viðburða sem hafa fest sig…
Strandblakmót var haldið á Húsavík í vikunni. Tólf lið tóku þátt og voru meðal keppenda íslandsmeistarar í blaki. Aðstæður á svæðinu voru ágætar en blakdeild Völsungs stóð fyrir mótinu. Úrslitin…
Skemmtiferðaskipið Queen Elizabeth lagðist að bryggju á Akureyri þriðjudaginn 23. júlí en skipið kom frá Ísafirði. Hin nýja Queen Elizabeth siglir til Íslands í fyrsta skiptið en skipið var smíðað…
Næsti leikur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður gegn Leikni á Ólafsfjarðarvelli, laugardaginn 27. júlí. Leikurinn hefst kl. 16 og er mjög mikilvægur fyrir KF. Með sigri geta þeir náð Leikni að stigum…