Fjárskaði minni í Skagafirði en talið var í fyrstu
Fjárskaði í Skagafirði eftir óveðrið í september virðist minni en menn óttuðust í fyrstu. Leiðbeiningastöð bænda í Skagafirði hefur nú tekið saman upplýsingar um tjónið og sent Bjargráðasjóði. Í fyrstu…