Month: October 2012

Hrollvekjudagur í MTR

Hrollvekjudagur verður í Menntaskólanum á Tröllaskaga fimmtudaginn 1. nóvember. Nemendur ætla að mæta í búningum í skólann og verða veitt verðlaun fyrir glæsilegasta búninginn. Um kvöldið verður hrollvekjudagskrá í skólanum…

Fjáröflun 3. flokks KF

3. flokki karla í Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar(strákar fæddir 1997 og 1998) hefur verið boðin fjáröflun sem félagið vill endilega reyna notfæra sér. Fjáröflunin tengist þá væntanlegri utanlandsferð flokksins sumarið 2013. Fjáröflunin…