Kennsla hafin í nýja skólahúsinu á Ólafsfirði
Kennsla hófst í síðustu viku í nýja skólahúsinu á Ólafsfirði. Sannarlega glæsileg bygging. Ljósmyndir tók Geir Sæmundsson frá Hrísey, fyrir Héðinsfjörður.is
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Kennsla hófst í síðustu viku í nýja skólahúsinu á Ólafsfirði. Sannarlega glæsileg bygging. Ljósmyndir tók Geir Sæmundsson frá Hrísey, fyrir Héðinsfjörður.is
Fjallabyggð keppir í vinsæla spurningarþættinum Útsvari á RÚV þann 12. október. Keppendur Fjallabyggðar eru: Halldór Þormar Halldórsson Ásdís Ármannsdóttir Ámundi Gunnarsson
Það má með sanni segja að leikmenn KF hafi loksins fengið þann stuðning sem liðið á skilið um helgina þegar þeir léku gríðarlega erfiðan útileik á Kópavogsvelli í 2. deildinni.…
Síðastliðinn fimmtudag, 30. ágúst, opnaði á Dalvík skammtímavistun fyrir börn með fötlun. Starfsemin er ný af nálinni í Dalvíkurbyggð og því stigið stórt framfaraspor í þjónustu í málefnum fatlaðra í…
Á heimasíðu Tónskóla Fjallabyggðar kemur fram að Jón Þorsteinsson tenórsöngvari og söngkennari í Utrecht hafi komið færandi hendi og gefið Tónskóla Fjallabyggðar standandi spegil og nótnastatíf, sem notað verði við…
Fjórir iðkendur frá Ungmennafélaginu Glóa á Siglufirði tóku þátt á fyrra degi Aldursflokkamóts UMSE, en mótið hófst fimmtudaginn s.l. á Akureyri. Björgvin Daði fór hamförum í flokki 12-13 ára drengja…
KF vann óvæntan stórsigur á sterku liði HK á Kópavogsvelli. KF fékk óskabyrjun og komst yfir eftir 46 sekúndur með skallamarki frá Magnúsi Blöndal eftir aukaspyrnu frá hægri kantinum og…