Hátíðarmessa í Siglufjarðarkirkju
Hátíðarmessa verður í tilefni 80 ára vígsluafmælis kirkunnar verður sunnudaginn 2. september kl. 14-15. Biskup Íslands prédikar. Biskup á Hólum þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti, sr. Vigfús Þór Árnason og…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Hátíðarmessa verður í tilefni 80 ára vígsluafmælis kirkunnar verður sunnudaginn 2. september kl. 14-15. Biskup Íslands prédikar. Biskup á Hólum þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti, sr. Vigfús Þór Árnason og…
Réttarball verður haldið á Ketilási laugardaginn 8. september kl. 23-03. Stulli og Dúi leika fyrir dansi. Verð aðeins 2500 kr.
Í dag er hinn árlegi nýnemadagur haldinn hátíðlegur í Menntaskólanum á Tröllaskaga. Allir nemendur mæta í tíma samkvæmt stundaskrá en klukkan 12:40 er verður haldið upp í íþróttahús og eru…
Til stendur að opna Dalvíkur Apótek að nýju, en beðið er eftir heimild frá Lyfjastofnun. Apótekið skal opnað að Hafnarbraut 7 á Dalvík. Lyf og Heilsa keyptu Dalvíkur Apótek árið…
KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningarsjóð. Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka: Til einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæðinu. Um getur verið að ræða…
Aðalvatnsæðin á Siglufirði er biluð og standa viðgerðir yfir. Hugsanlega getur orðið vart við skort á köldu vatni þegar líður á daginn. Heimild: www.fjallabyggd.is / Gísli Rúnar.
Óvænt úrslit urðu í 2. deild karla í kvöld, KV úr vesturbænum tapaði fyrir Aftureldingu úr Mosfellsbæ, 1-2 á KR vellinum. KF er nú í 5. sæti með 33 stig…
Útibú Sparisjóðs Ólafsfjarðar verður breytt í útibú Arion banka föstudaginn 21. september. Arion banki hefur átt SPOL um nokkurt skeið og verður honum nú breytt í útlit Arion banka. Sparisjóður…
Á heimasíðu Síldarminjasafnsins má lesa að bátssmíðin hjá Hjalta Hafþórssyni í Slippnum þokist áfram og að staða verkefnisins eftir áætlun eða rétt um það bil hálfnað. Báturinn hefur fengið sína…
Sameiginlegt lið KF/Tindastóls tapaði í dag gegn liði KA í 3. flokki karla í knattspyrnu á Sauðárkróksvelli. Staðan í hálfleik var 1-1 en lokatölur urðu 1-4 fyrir KA sem skoruðu…
Í yfirliti sem lagt var fram til kynningar hjá Bæjarráði Fjallabyggðar, yfir aðflutta og brottflutta íbúa í Fjallabyggð frá 1. janúar til 15. ágúst 2012 kom í ljós að íbúum…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt stöðuleyfi til bráðabirgða fyrir fjárrétt á gamla flugvellinum í Ólafsfirði nú í haust. Guðmundur Garðarsson f.h. Hobbýfjárbænda óskaði eftir því að fá að setja upp til…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að taka tilboði Norðurtaks fyrir gerð bráðabirgðarvegar við snjóflóðavarnir á Siglufirði, en Framkvæmdasýsla Ríkisins sá um útboð. Norðurtak átti lægsta boðið sem var 49,10% af kostnaðaráætlun.…
Í dag eru 80 ár frá því Siglufjarðarkirkja var tekin í notkun. Sumarið 1930 var byrjað að undirbúa bygginguna og fjáröflun gerð fyrir verkið. Kostnaðaráætlun fyrir verkið var 80.677 kr…
Hönnuður á vegum Vegagerðar ríkisins hefur verið að vinna að tillögum við uppsetningu á stöðum fyrir biðskýli fyrir nemendur og farþega við þjóðveg í Fjallabyggð þ.e. við Snorragötu og Hvanneyrarbraut…
Jazztríóið Jazz Ensemble Úngút heldur tónleika í Bergi menningarhúsi, fimmtudaginn 30. ágúst næstkomandi kl. 20:30. Á efnisskrá jazztríósins eru sem fyrr íslensk þjóðlög og sönglög í splunkunýjum og spennandi útsetningum…
KF og Höttur léku Fellavelli við Egilsstaði í 4. flokki karla í knattspyrnu laugardaginn 25. ágúst. KF sigraði leikinn 0-1 með marki frá Kristni Frey Ómarssyni á 50. mínútu. Tuttugu…
Stærstu umferðartopparnir í mælingum í Héðinsfjarðargöngum þetta árið eru líklega liðnir. Stærstu helgarnar yfir sumartímann eru vanalega Pæjumótið á Siglufirði, Nikulásarmótið á Ólafsfirði, Þjóðlagahátíð á Siglufirði og Síldarævintýrið á Siglufirði.…
Mánudaginn 27. ágúst tekur við ný aksturstafla fyrir skólaakstur í Fjallabyggð. Taka skal fram að félagsmiðstöðvarakstur í Fjallabyggð hefst þó ekki fyrr en 3. september. Einnig mun frístundaakstur bætast við…
Nú eru að hefjast framkvæmdir í Hafnarhyrnu í Fjallabyggð, sem eru undirbúningur að uppsetningu stoðvirkja í fjallinu á næsta ári. Byrjað verður á bráðabirgðavegi, sem nær upp í Fífladal, unnið…
Siglfirðingamótið í golfi var haldið þann 26. ágúst á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Nándarverðlaun hlutu Bjarni Kristjánsson, Örn Jónsson, Guðmundur Þóroddsson og Ólafur Kárason. Ragnar Ágúst Ragnarsson sigraði í karlaflokki og…
KF lék í dag við Fjarðabyggð á Ólafsfjarðarvelli í 2. deild karla í knattspyrnu. Heimamenn voru mun sterkari í leiknum og leiddu 2-0 í hálfleik með mörkum frá Sigurbirni Hafþórssyni…
Mánudaginn 27. ágúst verður starfsmannafundur hjá Leikskólum Fjallabyggðar, frá klukkan 8.00 til 12.00 og verður þá lokað í leikskólunum.
Það gekk vel hjá keppendum Ungmennafélagsins Glóa á frjálsíþróttamóti í Varmahlíð s.l þriðjudag, en sjö iðkenndur frá Siglufirði tóku þátt. Það gekk vel hjá Siglfirðingum á mótinu, því allir bættu…
KLM mótið var haldið á sunnudaginn s.l. í yndislegu veðri á Siglufirði. Þrettán keppendur mættu til leiks á Hólsvelli. Keppt var í karla- og kvennaflokki og urðu úrslit þessi: Karlaflokkur:…
Menntaskólinn á Tröllaskaga er að hefja þriðja starfsárið sitt. Nemendum hefur fjölgað stöðugt og námsframboð verður fjölbreyttara með fleiri starfsmönnum. Fjarmenntaskólinn og fjarnám eykur líka fjölbreytni náms við skólann. Alls…