Eldri borgarar úr Fjallabyggð á ferðinni um Norðurland
Eldri borgarar í Fjallabyggð fóru í ferð fyrir Skaga með viðkomu á Skagaströnd,Blönduósi og að Hólum í Hjaltadal. Góð ferð í frábæru veðri. Skemmtilegar myndir frá Svenna á Sigló frá…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Eldri borgarar í Fjallabyggð fóru í ferð fyrir Skaga með viðkomu á Skagaströnd,Blönduósi og að Hólum í Hjaltadal. Góð ferð í frábæru veðri. Skemmtilegar myndir frá Svenna á Sigló frá…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar er á fullu að skipuleggja hvaða flokkar fara á Smábæjarleikana á Blönduósi um næstkomandi helgi 23. og 24. júní. Það er klárt að ekki verður hægt að fara…
Samkvæmt nýju fasteignamati sem Þjóðskrá Íslands birti 14. júni hækkar mat fasteigna í landinu um 7,4 prósent. Athygli vekur hvað matið hækkar mismikið og ekki annað hægt en að álykta…
Bjarni Guðleifsson heldur erindi um bók sína Svarfaðardalsfjöll í Bergi menningarhúsi, þriðjudaginn 19. júní kl. 20:00. Á árunum 1995-2003 gekk Bjarni ,við fjórða mann, hreppamörkin umhverfis Svarfaðardalshrepp. Þetta reyndist þeim…
Björn Jónas Þorláksson nemandi í Háskólanum á Akureyri vinnur nú lokaritgerð í Hug- og félagsvísindasviði. Ritgerðin heitir “Hrepparígur á Tröllaskaga” og verður birt hér þann1.1.2013. Leiðbeinandi er Þóroddur Bjarnason. Um…
Það voru stjórnarmennirnir Þorgeir Bjarnason og Eiður Hafþórsson sem opnuðu Flókadalsá efri þann 15. júní. Ekki var reynt mikið að veiða en bleikjur sáust í nokkrum stöðum. Enn eru lausir…
KF og KFR mættust í 2. deild karla í knattspyrnu þann 16. júní á Ólafsfjarðarvelli. Þess ber að geta að þetta var 9. sigurleikur KF í röð á heimavelli í…
Regína Ósk mun skemmta gestum í Sundlaugarfjöri á 17. júní í Sundlaug Dalvíkur. Fjörið, sem ætlað er fólki á öllum aldri, hefst kl. 18:30. Dalvík/Reynir mun hefja saundlaugarfjörið með grillveislu…
Golfklúbbur Siglufjarðar ætlar að vera með spurningaleik í boði Skjásins og Skjárgolf. Fyrsta spurning er: Hvaða ár var Golfklúbbur Siglufjarðar stofnaður og hver hefur oftast orðið klúbbmeistari í karlaflokki? Svör…
Ferðafélag Siglufjarðar bíður upp á Sólstöðugöngu föstudaginn 22. júní. Rúta inn að Mána. Gengið inn Mánárdalinn upp í Dalaskarð og út Leirdali. Hægt er að ganga upp á Hafnarhyrnu (687…
Kynningarfundur í ráðhúsinu á Siglufirði. Unnið er að undirbúningi á framkvæmdum vegna upptakastoðvirkja í hlíðinni ofan við byggðina á Siglufirði. Hluti af þeim undirbúningi er lagning vegslóða að framkvæmdasvæðinu. Kynningarfundur…
OPINN FUNDUR um framkvæmdir í Hólsdal Framkvæmdir eru nú að hefjast við byggingu nýs golfvallar í Hólsdal og má búast við talsverðu jarðraski af þeim sökum. Markmið aðstandenda verkefnisins er…
20 kylfingar mættu til leiks á annað mótið í Rauðkumótaröðinni í golfi á Hólsvelli í blíðskaparveðri og er óhætt að segja að spilamennskan var í takt við það. Jóhann Már…
Reiðnámskeið verður haldið á Siglufirði og hefst 6. júlí. Námskeiðið stendur í viku til 10 daga. Námskeiðið er öllum opið. Nánari upplýsingar og skráning hjá Herdísi í símum: 467-1375 eða…
a. Kjör forseta bæjarstjórnar skv. 9. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar. Tillaga kom fram um að Ingvar Erlingsson yrði forseti bæjarstjórnar. Tillagan samþykkt með 9 atkvæðum. b. Kjör…
Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur samþykkt að gatan við smábátahöfnina á Siglufirði verði einstefnu vistgata í samræmi við tillögu fagnefnda. Við götuna stendur veitingastaðurinn Hannes Boy, Kaffi Rauðka og strandblakvöllurinn. Að höfðu…
Framundan hjá Ara Trausta forsetaframbjóðanda er ferð um Norðurland þar sem hann verður með opna fundi. Þar gefst tækifæri til að ræða um hlutverk forseta Íslands og áherslur Ara Trausta.…
Þriðjudaginn 12.júní kom í fyrsta skipti skemmtiferðaskip til Fjallabyggðar. Um var að ræða Caledonian Sky með 97 farþega um borð. Skipið lá við ankeri fyrir utan höfnina og í land…
Nú skal blásið til sóknar í kvennagolfinu og verðum við með kvennakvöld hjá Golfklúbbi Siglufjarðar á fimmtudagskvöldum kl. 19.00 í sumar. Fyrsta kvöldið verður þ. 14. júní á Hólsvelli. Kvennakvöldin…
Golfkennsla fyrir 10-15 ára hefst við Hól á Siglufirði fimmtudaginn 14. júní. Kennt verður þriðjudaga og fimmtudaga frá 15-17. Námskeiðið stendur frá 14. júní til og með 3. júlí. Námskeiðsgjald…
17. júní 2012 Dagskrá: Siglufjörður: Kl. 09.00 Fánar dregnir að húni Kl. 11.00 Athöfn við minnisvarða sr. Bjarna Þorsteinssonar Kirkjukór Siglufjarðar syngur Nýstúdent leggur blómsveig á leiðið Örlygur Kristfinnsson heldur…
Flugfélag Íslands bíður í sumar upp á dagsferðir til Siglufjarðar með flugi frá Reykjavík til Akureyrar. Siglufjörður er vinalegur bær á norðanverðum Tröllaskaga á miðju Norðurlandi. Fjörðurinn er fremur lítill…
Miðvikudagurinn 27. júní Söng- og skemmtikvöld á Brimnes Hótel Ólafsfirði kl. 20:00 Heimamenn á öllum aldri taka lagið, sungið saman, allir velkomnir með sitt hljóðfæri Frítt inn Fimmtudagurinn 28. júní…
Föstudaginn 15. júní kl 11:15 er sumarhátíð hjá Leikskólanum Leikskálum á Siglufirði. Það verður grillað, sungið, andlitsmálning og farið á hestbak. (gott er að koma með reiðhjólahjálma fyrir börnin þegar…
Frá og með haustönn 2012 verður hægt að stunda nám í umhverfis- og auðlindafræði á framhaldsskólastigi í fyrsta sinn hér á landi. Menntaskólinn á Tröllaskaga er einn fjögurra framhaldsskóla sem…
Dagskrá Þjóðlagahátíðar 2012 má finna hér.
Edwin Roald verður með kynningu á framkvæmdunum við nýja golfvöllinn á Siglufirði klukkan 18:00 í golfskálanum, miðvikudaginn 13. júní Eftir kynninguna verður ræst af stað í golfmót nr. 2 í…