KF jafnaði í blálokin gegn HK
KF og HK mættust í dag 30. júní á Ólafsfjarðarvelli. HK fékk eitt stig úr heimsókn sinn til Ólafsfjarðar þar sem liðið mætti KF í 2. deildinni. Litlu munaði að…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
KF og HK mættust í dag 30. júní á Ólafsfjarðarvelli. HK fékk eitt stig úr heimsókn sinn til Ólafsfjarðar þar sem liðið mætti KF í 2. deildinni. Litlu munaði að…
Hvanneyrarhyrna miðvikudaginn 4. júlí (erfiðleikastig: 3) Gengið upp í Hvanneyrarskál og þaðan upp á brún að vestanverðu. Gengið út eggjarnar á Hvanneyrarhyrnu, niður Gróuskarð og á Gróuskarðshnjúk. Frá Gróuskarðshnjúki er…
Skipulagning skólastarfs í Grunnskóla Fjallabyggðar fyrir næsta skólaár er langt komin. Töluverðar breytingar eru fyrirsjáanlegar. Skólahúsið við Tjarnarstíg verður tekið í notkun eftir viðbyggingu og endurbætur og þar sameinast miðstigsbekkir…
Núna eru aðeins tvær vikur í að Nikulásarmót Vís og KF árið 2012 hefjist. Breytingar verða gerðar á mótinu þetta árið sem fyrirhugaðar hafa verið undanfarin ár. Í ár verður…
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir hefur sótt um að breyta Alþýðuhúsinu við Þormóðsgötu 13 á Siglufirði úr samkomuhúsi í íbúðarhús og vinnustofu. Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt erindið.
Nú hefur bókasafninu á Ólafsfirði verið lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst. Enn er opið á safninu á Siglufirði en það lokar 9. júlí og opna söfnin svo bæði þann…
Auglýsing tekin upp í sundlauginni á Hofsósi.
Skemmtileg auglýsing tekin upp á Siglufirði.
Umferðin um Héðinsfjarðargöng er nánast sú sama í ár og hún var í fyrra. Einungis munar tveimur bílum að meðaltali á dag það sem af er ári. Þrír stærstu umferðarmánuðirnir…
Miðvikudagurinn 27. júní Söng- og skemmtikvöld á Brimnes Hótel Ólafsfirði kl. 20:00 Heimamenn á öllum aldri taka lagið, sungið saman, allir velkomnir með sitt hljóðfæri Frítt inn Fimmtudagurinn 28. júní…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætir HK í 2. deild karla í knattspyrnu á Ólafsfjarðarvelli laugardaginn 30. júní klukkan 16:00. Allir á völlinn og láta í sér heyra !
Ársfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar verður haldinn í Tjarnarborg, Ólafsfirði, fimmtudaginn 28. júní. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun fara fram fyrsta úthlutun úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar fyrir 2012. Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við…
KF og Fjarðabyggð(KFF) léku á Eskifjarðarvelli 23. júní í 2. deild karla í knattspyrnu. Staðan var 0-0 í hálfleik en undir lok síðari hálfleiks skoraði Þórður Birgisson fyrir KF og…
Ágætu bæjarbúar Fjallabyggðar. Sóknarnefnd Ólafsfjarðarkirkju hefur ákveðið að mála kirkjuna að utan í sumar. Því leitum við nú til ykkar um aðstoð og vonumst eftir samstilltu átaki. Velunnarar kirkjunnar gefa…
Svo skrifar Sólveig Lára nýkjörin vígslubiskup að Hólum: Hver verða fyrstu verk þín í embætti? Þetta er spurning sem oft er spurð þegar stefnt er á nýtt starf. Ég var…
Frábært yfirlitsmyndband frá Siglufirði tekið af Jóni Steinari Ragnarssyni. Komið er víða við á Siglufirði í þessu myndbandi. Myndband og klipping: Jón Steinar Ragnarsson, 12-13. júní 2012.
Fjallabyggð hefur fengið framlög á fjárlögum Alþingis 2009, 2010 og 2011 alls kr. 2.2 milljónir til Náttúrugripasafnsins í Ólafsfirði sem ekki hefur verið nýtt. Umræður um ýmsar tillögur um nýtingu…
Á dögunum var auglýst staða forstöðumanns í Menningarhúsið Tjarnarborg á Ólafsfirði. Menningarnefnd Fjallabyggðar hefur lagt til að Diljá Helgadóttir verði ráðin í 50% starf forstöðumanns Menningarhússins Tjarnarborgar. Þeir sem sóttu…
Úthlutun styrkja úr Menningarsjóð Sparisjóðs Siglufjarðar fer fram á Allanum, fimmtudaginn 21. júní kl. 20. Veitingar í boði SPS og allir velkomnir.
Kjörskrárstofn og leiðbeiningar vegna forsetakosninga í Fjallabyggð: Á kjörskrá í Fjallabyggð 9. júní s.l. eru 1602, 820 karlar og 782 konur. Við kjör til forseta Íslands, er fram fer 30.…
Vegna mikillar aðsóknar nemenda í Fjallabyggð, þá er ljóst að fjármagn sem áætlað var dugar ekki fyrir þær vikur sem ætlunin var að láta vinna í sumar í Fjallabyggð. Ljóst…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt helgarlokun á Aðalgötu á Siglufirði frá kl. 16.00 á föstudegi fram á mánudagsmorgun. Tilraun þessi verður gerð í sumar eða til mánudagsins 13. ágúst.
Opna þjóðhátíðarmót Húsasmiðjunnar í golfi var haldið í brakandi sól og blíðu s.l. sunnudag á Hólsvelli á Siglufirði. Þátttakendur voru 20 talsins og keppt var í kvenna- og karlaflokki. Úrslit…
Laugardaginn 23. júní nk. verður haldin árleg Jónsmessuhátíð Síldarminjasafnsins á Siglufirði. Að þessu sinni er hátíðin tileinkuð 100 ára sögu fiskimjöls- og lýsisiðnaðar í landinu. Málþing verður haldið í Gránu…
Jassklúbbur Ólafsfjarðar tók að sér nýtt og skemmtilegt verkefni þann 17. júní, en klúbburinn sá um þjóðhátíðarhöldin í Ólafsfirði. Þar var boðið upp á ferð með slökkvibíl, hoppukastala og grillað…