Karla- og kvennakór Akureyrar halda tónleika í Siglufjarðarkirkju
Sunnudaginn 6. maí n.k. kl. 15:00 sækja tveir kórar frá Akureyri Siglfirðinga heim. Kvennakór Akureyrar og Karlakór Akureyar – Geysir ætla að sameina krafta sína og halda tónleika í Siglufjarðarkirkju.…