Stuttar fréttir úr Fjallabyggð
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að setja upp varadælu og lagfæra tæknirými við Sundlaugina á Ólafsfirði. Áætlaður kostnaður er um kr. 600.000.- og mun fjármagn verða fært af viðhaldsfé sundlaugar. Megin…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að setja upp varadælu og lagfæra tæknirými við Sundlaugina á Ólafsfirði. Áætlaður kostnaður er um kr. 600.000.- og mun fjármagn verða fært af viðhaldsfé sundlaugar. Megin…
Héðinsfjörður.is greindi frá því 5. janúar að Menningarnefnd Fjallabyggðar hefði valið Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2012. Guðrún Þórisdóttir verður útnefnd föstudaginn 2. mars kl. 17, á Hótel Brimnesi á Ólafsfirði. http://hedinsfjordur.is/baejarlistamadur-fjallabyggdar-2012-er-gudrun-thorisdottir/
Nú er Rauðka í óða önn að ráða inn starfsfólk fyrir sumarið 2012. Æskilegt er að umsækjandi hafi náð 18 ára aldri, sé samviskusamur og hafi sjálfstæð vinnubrögð. Leitum við…
Aðalfundur Jassklúbbs Ólafsfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 1. mars kl. 20 á Hótel Brimnesi í Ólafsfirði. Á dagskrá eru: Hefðbundin aðalfundarstörf Blue North Music Festival í sumar (blúshátíðin) Fjölgun félaga Nafn…
Uppeldismiðstöð sem veita mun alhliða ráðgjöf um barnauppeldi verður fljótlega opnuð á Akureyri. Þar geta foreldrar fengið lausn á vandamálum er tengjast uppeldi barna sinna í gegnum símalínu – og…
Hinn 26. júní nk. lendir Airbus 320 þota á Akureyrarflugvelli með allt að 180 ferðamenn frá Slóveníu á vegum Ferðaskrifstofunnar Nonna. Fólkið mun leggja leið sína um Norðurland og önnur…
Bæjarstjórn Dalvíkur hefur ákveðið að höfða mál á hendur ríkinu til þess að verja afréttarlönd í Skíðadal og Svarfaðardal. Óbyggðanefnd úrskurðaði í haust að hluti afréttarlanda Sveinstaðaafréttar og Hnjótaafréttar verði…
Ungmennaráð Fjallabyggðar hefur tekur til starfa. Ráðið hefur kosið Guðna Brynjólf Ásgeirsson sem formann og Brynju Sigurðardóttur sem varaformann. Viðgerðir á listaverkum í eigu Fjallabyggðar fyrir árið 2012 verður um…
Einstakar myndir af norðurljósum á Siglufirði.
Fjarðargangan var haldin í gær í Ólafsfirði hjá Skíðafélagi Ólafsfjarðar en hún er hluti af Íslandsgöngunni. Gangan tókst frábærlega í alla staði og fengu staðarhaldarar mikið lof fyrir. Þátttakendur voru…
Úrslit Siglómótsins 2012 eru eftirfarandi : 1. deild kvenna og karla Eik, kvenna, Fylkir, karlar 2. deild kvk Rimar B. 3 deild kvk Súlur 5
Stutt kynningarmyndband. Íslander er ný stutt heimildarmynd sem fjallar um heimboð Íslendinga haustið 2011 í tengslum við markaðsátakið Inspired by Iceland. Fjölmargir Íslendingar tóku þátt í verkefninu með því að…
Menningarnefnd Fjallabyggðar hefur lagt til að Félagsheimilið Tjarnarborg á Ólafsfirði verði gert að menningarhúsi enda töluverð breyting að eiga sér stað á nýtingu hússins. Það beri því nafnið Menningarhúsið Tjarnarborg…
Siglómótið 2012 í blaki hefst í kvöld á Siglufirði. Það eru blakfélögin Súlur og Hyrnan sem halda mótið. Byrjað verður klukkan 19 í kvöld á Siglulfirði og síðan klukkan 8…
Mjög góð íbúð með öllum búnaði, á mjög góðum stað í hjarta Siglufjarðar. Lýsing Mjög góð íbúð með öllum búnaði, á mjög góðum stað í hjarta Siglufjarðar þar sem öll…
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur lagt til að sett verði upp upplýsingaskilti fyrir ferðafólk miðsvæðis á Siglufirði og Ólafsfirði. Á skiltunum verður annarsvegar bæjarkort með upplýsingum um þjónustu í bænum…
Skiptihelgi fyrir vetrarkortshafa verður helginna 25-26 febrúar. Þeir staðir sem taka þátt eru: Hlíðarfjall, Böggvisstaðafjall, Tindaöxl, Skarðsdalur og Tindastóll. Geta þeir sem eiga slík kort mætt á alla þessa staði…
Opið ísmót verður haldið á Hrísatjörn laugardaginn 25 febrúar nk. Keppt verður í Líflands – Tölti og Húsasmiðju – 100m skeiði. Skráningar skulu berast á netfangið hringurdalvik@hringurdalvik.net fyrir fimmtudagskvöldið 23.…
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Erlu Björk Örnólfsdóttur í embætti rektors Háskólans á Hólum til fimm ára. Nýr rektor hefur störf 1. apríl næstkomandi. Erla Björk Örnólfsdóttir starfar sem forstöðumaður…
Bjarki Már Árnason hefur skipt yfir í lið KF, Knattspyrnufélag Fjallabyggðar. Bjarki hefur verið lykilmaður hjá Tindastóli undanfarin ár en hann var í liði ársins í annarri deildinni síðastliðið sumar…
Eftirfarandi námskeið verða haldin í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka ef næg þátttaka fæst. Orkera mánudagskv. 27. febrúar, leiðbeinandi Hildur Marinósdóttir, námskeiðsgjald kr. 6.500 (efni innifalið) skráning í síma 4661505…
Þriggja daga vetrarfrí í Grunnskólum Fjallabyggðar hefst á morgun mánudaginn 20. febrúar. Kennsla hefst aftur fimmtudaginn 23. febrúar. Það ætti því að vera líflegt bænum þessa daga, og örugglega einhverjir…
Snjókarlinn Frosti á Ráðhústorgi hefur tekið gleði sína á ný því nefið hans, sem hvarf á dögunum, er fundið. Ekki nóg með það því annað nef sem hvarf af honum…
Risatrefill fær nýtt hlutverk Trefill sem prjónaður var árið 2010 og tengdi saman byggðakjarnana Siglufjörð og Ólafsfjörð við opnun Héðinsfjarðarganganna öðlast fljótlega nýtt hlutverk. Fyrir tveimur árum fékk listakonan Fríða…
Skemmtilegt myndband þar sem hann Guðjón nokkur fer á Skíðasvæðið á Dalvík með upptökuvél í hjálminum og rennir sér nokkrar ferðir. Verulega gott útsýnismyndband.
Skemmtilegt stuðmyndband þar sem hægt er að sjá hversu glæsilegt og stórfenglegt er að vera í kvöldbirtunni í Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði. Myndbandið sýnir frá þar sem fjölskylda kemur…
Frá og með 1. mars 2012 munu leikskólagjöld í Fjallabyggð hækka um 4.3%. Ný gjaldskrá verður aðgengileg á heimasíðum leikskólanna frá mánaðarmótum feb/mars. http://www.leikskolinn.is/leikskalar/ http://www.leikskolinn.is/leikholar/