Gönguskíðamót á Ólafsfirði 1.febrúar
Fyrsta mótið af fjórum í M/B CUP mótaröðinni hefst á morgun kl. 17:30. Gengnar eru stuttar vegalengdir í öllum flokkum barna, unglinga og fullorðinna.Keppt verður með frjálsri aðferð og mikilvægt…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Fyrsta mótið af fjórum í M/B CUP mótaröðinni hefst á morgun kl. 17:30. Gengnar eru stuttar vegalengdir í öllum flokkum barna, unglinga og fullorðinna.Keppt verður með frjálsri aðferð og mikilvægt…
Árið 2012 eru 150 ár frá því Akureyrarbær hlaut kaupstaðarréttindi. Íbúar sveitarfélagsins eru hvattir til að láta ekki sitt eftir liggja í hátíðarhöldunum og fegrun bæjarins. Það verða viðburðir stórir…
Í morgun voru undirritaðir aksturssamningar á milli Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Norðurlandi Vestra, Eyþings og Fjórðungssambands Vestfirðinga og Bíla og fólks ehf./Sterna, um áframhaldandi akstur á leiðunum Reykjavík – Snæfellsnes,…
Hækkun verður á gjaldskrá Tónskóla Fjallabyggðar fyrir veturinn 2012-2013. Gert er ráð fyrir 9% hækkun. Nemendafjöldi í tónskólanum er nú 147 talsins. Píanó, söng og gítarnám er vinsælast. Gjaldskrá Tónskóla…
KF og KA áttust við á Norðurlandsmótinu s.l. laugardag en keppt var í Boganum á Akureyri. Áhorfendur voru 65 og gerði Þórður Birgisson þrennu fyrir KF. Leikskýrslu KSÍ má sjá…
Helgina 3.-5. febrúar verður Snjóbrettamót Brettafélags Íslands í samstarfi við útvarpsstöðina X-ið 977 haldið á Siglufirði. Búist er við að 70-100 manns komi á hátíðina. Þetta er snjóbrettamót þar sem…
Nú er hægt að læra hin ýmsu orð með táknmáli, en upp er komin glæsileg síða þar sem fjöldi orða er kenndur á táknmáli. Myndbandið sýnir hvernig orðið Siglufjörður er…
Auglýsing um hreindýraveiðar árið 2012 Heimilt er að veiða allt að 1009 hreindýr árið 2012. Þessi heimild er veitt með fyrirvara um að ekki verði verulegar breytingar á stofnstærð fram…
Á Norðurlandi er víðast hvar hált. Búast má við snjóflóðahættu á Siglufjarðarvegi utan Fljóta með hlýnandi veðri. Flughált er á Þverárfjalli og nokkuð víða í Skagafirði. Flughált er einnig á…
Heimamenn á Ólafsfirði og Siglufirði hafa ekki séð meiri snjó í 10 ár en á Ólafsfirði mældist í dag 80 cm jafnfallinn snjór. Snjóflóðaeftirlitsmenn hafa verið á vakt í allan…
Erlendir ferðamenn dvöldu að jafnaði 10,2 nætur á Íslandi sumarið 2011 og ferðuðust langflestir (79,6%) á eigin vegum. Tveir af hverjum þremur höfðu bókað ferðina innan fjögurra mánuða fyrir brottför…
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í stækkun grunnskóla Fjallabyggðar við Tjarnarstíg 3 í Ólafsfirði. Um er að ræða viðbyggingu á tveimur hæðum, um 510 fermetrar og 2076 rúmmetrar að stærð. Byggingin…
Hafist var handa í morgun við að moka Siglufjarðarveg milli bæjar og Strákaganga en mörg snjóflóð hafa fallið á veginn. Þá féllu flóðin öll norðan við Selgil. Snjómoksturstæki eru enn…
Undankeppni söngkeppninnar Samfés fyrir Norðurland verður haldin í Miðgarði í Varmahlíð í kvöld. Félagsmiðstöðvar frá Norðurlandi taka þátt, en óveður er nú á Öxnadalsheiði og snéru því Siglfirðingar og Ólafsfirðingar…
Þjóðlagahátíðin sívinsæla verður haldin á Siglufirði dagana 4.-8. júlí 2012. Dagskráin hefur enn ekki verið gerð opinber en heimasíða Þjóðlagasetursins er www.folkmusik.is og þar er að finna ýmsar upplýsingar.
Siglfirðingur.is greinir frá því að Skákfélag Siglufjarðar verði með opið hús í kvöld, frá kl. 20.00 til 23.00, í safnaðarheimili Siglufjarðarkirkju. Þar verður m.a. farið yfir skákirnar frægu 1958 og…
Hið árlega knattspyrnumót fjármálafyrirtækja verður haldið á Akureyri um helgina, nánar til tekið laugardaginn 28. janúar. Hvorki fleiri né færri en 28 lið eru skráð til leiks, þar af fjögur…
Ólafsfjarðarmúla hefur verið lokað vegna snjóflóða, segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. Fyrr í dag voru Almannavarnir, Veðurstofan og Vegagerðin búin að vara við hættu á snjóflóðum á Vestfjörðum og Norðurlandi,…
Norska strandgæslan hefur hætt leitinni að mönnunum þremur sem leitað var eftir að íslenskur togari sökk við strendur Noregs í dag. Strandgæslan leitaði þeirra í kvöld með tveimur björgunarþyrlum og…
Þeir sem eiga vetrarkort á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli, Dalvík, Siglufirði eða Tindastóli geta skíðað á svæðunum helgina 28-29 janúar, þar sem fyrsta skiptihelgin verður að veruleika. Vetrarkortin gilda því á…
Veitinga- og gistihúsið North á Siglufirði fékk nýlega nýja eigendur. Húsið opnar nú formlega föstudaginn 27. janúar að Lækjargötu 10. Pub Quiz verður haldið föstudaginn 27. janúar kl. 21. Allar…
Íslenskur togari, Hallgrímur SI 77 frá Siglufirði, með fjögurra manna áhöfn fórst undan strönd Noregs í dag. Norskt björgunarlið bjargaði einum úr áhöfn á lífi úr sjónum, en hinna er…
Siglufjarðarvegur er lokaður vegna snjóflóða. Eins er búist við snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla og á norðanverðum Tröllaskaga í dag. Á Norðurlandi vestra er hálka, snjóþekja og snjókoma. Snjóþekja og skafrenningur er…
Myndlista – og hreyfimyndanámskeið kynna með stolti sýningu í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Sýningin opnar laugardaginn 28.janúar kl. 15:00 og verður opin í tvær vikur. Allir velkomnir.
Landsbankinn og Íslandsstofa standa fyrir málþingi um fjárfestingar í ferðaþjónustu 25. janúar n.k. á Hilton Nordica hótel kl. 10.00 – 15.00. Þátttaka er án endurgjalds. Allar nánari upplýsingar og skráning…
Strandsiglingar verði boðnar út með ríkisstyrk Starfshópur innanríkisráðherra um hvernig koma megi strandsiglingum á að nýju hefur skilað ráðherra tillögum sínum. Leggur hópurinn til að leitað verði tilboða í siglingarnar…
TÝR SK 33, stærsta skip Síldarminjasafnsins, er smám saman að ganga í endurnýjun lífdaga – ekki sem veiðiskip heldur lifandi vettvangur til skoðunar fyrir safngesti og til tónleikahalds. Á myndinni…
Skemmtilegt myndband sem er tekið upp í bíl sem keyrir frá Siglufirði til Akureyrar með viðkomu í Skíðaskálanum á Siglufirði. Bíllinn fer í gegnum Héðinsfjarðargöng, Ólafsfjörð og Dalvík.