Met fjöldi bíla í gegnum Héðinsfjarðargöng í gær
Í gær fóru 1893 bílar í gegnum Héðinsfjarðargöng óháð stefnu. Er þetta mesti fjöldi bíla sem farið hefur þarna í gegn frá upphafi opnunar. Á Siglufjarðarvegi var líka talsverð umferð…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Í gær fóru 1893 bílar í gegnum Héðinsfjarðargöng óháð stefnu. Er þetta mesti fjöldi bíla sem farið hefur þarna í gegn frá upphafi opnunar. Á Siglufjarðarvegi var líka talsverð umferð…
Það var þung umferð víðsvegar á Tröllaskaganum í gær og víða álagspunktar í einbreiðum göngum eins og í Strákagöngum við Siglufjörð og Múlagöngum við Ólafsfjörð. Þau göng eru ekki gerð…
Vegagerðin vill benda vegfarendum á að búast má við mikilli umferð um land allt um næstu helgar, eins og undanfarin ár. Vegfarendur eru því hvattir til að sýna tillitsemi, þolinmæði…
Bæjarráð hefur grein frá bréfi frá Innanríkisráðuneytis vegna framlags úr Jöfnunarsjóði. Endanlegt framlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga vegna sérþarfa fatlaðra nemenda í grunnskólum Fjallabyggðar fyrir árið 2011 verður 10.170.000, í stað…
Forstöðumaður Bóka- og Héraðskjalasafns Fjallabyggðar óskar heimildar til að ráða starfsmann á Bóka- og Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar. Áætlaður kostnaður um 900 þúsund fram að áramótum og um 2.7 m.kr á ársgrundvelli.…
Blakklúbbur Siglufjarðar sækir um styrk til Bæjarráðs Siglufjarðar, til að takast á við mikinn kostnað við uppbyggingu vallarins, en völlurinn skapar aukna möguleika fyrir heimafólk og ferðafólk til útivistar og…
Senn líður að því að hin frábæra tónlistarhátíð BERGMÁL hefjist í Berg menningarhúsi. Setningartónleikar hátíðarinnar verða mánudaginn 1. ágúst kl. 13:30. Er þetta í annað skiptið sem tónlistarhátíðin er haldin.…
Samkvæmt mælingum úr Vegsjá Vegagerðarinnar þá hefur verið mikil umferð í gegnum Héðinsfjarðargöng síðustu daga óháð stefnu. Reikna má með enn meiri umferð á næstu dögum og um næstu helgi…
KF 5-0 Hamar: 1-0 Sigurbjörn Hafþórsson (’22) 2-0 Sigurbjörn Hafþórsson (’31) 3-0 Gabríel Reynisson (’39) 4-0 Agnar Þór Sveinsson (’43) 5-0 Kristján Vilhjálmsson (’85) Rautt spjald: Ellert Eiríksson ’65, (Hamar)…
Árborg 1-2 Dalvík/Reynir: 0-1 Kristinn Þór Björnsson (’22) 1-1 Almir Cosic (’45) 1-2 Markús Darri Jónasson (´57) Dalvík/Reynir gerði góða ferð til Selfossar í gær og unnu 1-2 útisigur á…
Það voru Eyjamenn sem byrjuð leikinn betur og tóku öll völd á vellinum. Það var svo gegn gangi leiksins sem Þórsarar skoruðu á 11. mínútu. Markið kom eftir langt innkast…
Ein með öllu verður haldin um Verslunarmannahelgina á Akureyri dagana 28. júlí – 1. ágúst 2011. Hátíðin í ár verður mjúk og elskuleg eins og undanfarin ár. Áherslu er lögð…
Á morgun fara fram tveir leikir í 2. deild karla í knattspyrnu. Á Sauðárkróksvelli taka heimamenn í Tindastóli/Hvöt á móti Aftureldingu kl. 20. Á Ólafsfjarðarvelli taka KF á móti Hamarsmönnum…
KA og HK mættust á Akureyrarvelli í kvöld og vann KA mjög mikilvægan 2-1 sigur. Eyþór Helgi Birgisson kom HK yfir strax á 4. mínútu en Davíð Rúnar Bjarnason jafnaði…
Í ljós hefur komið að fjárhagsstaða Leikfélags Akureyrar er verri eftir síðasta leikár en vonast var til. Fjárhagsstaða Leikfélags Akureyrar er slæm eftir síðasta leikár og fyrir liggur að átta…
Þessa vikuna eru Síldardagar á Siglufirði og flott dagskrá út vikuna. Það er því upplagt að drífa sig norður og njóta alls þess sem í boði er. Tjaldsvæðið er mjög…
Strandblakmót Rauðku á Siglufirði 30. júlí Keppt verður í karla- og kvennaflokki í tveggja manna liðum. Veitt verða verðlaun fyrir 1. sæti í hvorum flokki, en að auki verða dregnir…
Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS) heldur opið golfmót n.k. laugardag 30.júlí. Opna Verslunarmannahelgarmótið verður á Hólsvelli og er það punktakeppni. Mótið hefst kl.9 og spilaðar 18 holur. Ræst verður af öllum teigum.…
Vegagerðin greinir frá því að umferðin um nýliðna helgi reyndist 7,7 prósentum minni en um sömu helgi í fyrra á sex talningastöðum út frá höfuðborginni. Austur fyrir fjall mælist samtals…
Samkvæmt tölum úr vegsjá Vegagerðarinnar þá hefur verið mikil umferð síðustu daga í gegnum Héðinsfjarðargöng. Búast má við enn meiri umferð næstu tvær helgar þar sem stórar hátíðir verða haldnar…
Frá Skipulags- og Umhverfisnefnd Fjallabyggðar: Umhverfisfulltrúi Fjallabyggðar hefur óskað eftir leyfi til að laga og snyrta gamla malarvöllinn við Túngötu. Á meðan ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun um framtíðarnot…
Þór 6-1 Víkingur 1-0 Ármann Pétur Ævarsson (´11) 2-0 David Diztl (´35) 3-0 David Diztl (´38) 3-1 Viktor Jónsson (´46) 4-1 Sveinn Elías Jónsson (´53) 5-1 Clark Keltie (´92) 6-1…
Njarðvík 1- 1 KF 1-0 Ólafur Jón Jónsson (’19, víti) 1-1 Ingimar Elí Hlynsson (’69) Njarðvík og KF gerðu jafntefli 1 – 1 á Njarðvíkurvellinum í gær. Eina mark fyrrihálfleiks…
Í Pepsi deild karla á sunnudaginn spila Þórsarar við Víkinga frá Reykjavík á Þórsvelli kl. 17. Víkingar hafa átt erfitt uppdráttar í sumar og tók Bjarnólfur Lárusson nýverið við þjálfun…
2.deild karla í Knattspyrnu Dalvík/Reynir 3 – 1 Reynir S. 1-0 Gunnar Már Magnússon (’38) (Víti) 2-0 Gunnar Már Magnússon (’41) (Víti) 2-1 Jóhann Magni Jóhannsson (’74) 3-1 Kristinn Þór…
1.deild karla í Knattspyrnu ÍR 1 – 1 KA, 1-0 Haukur Ólafsson (Víti) (16) 1-1 Ómar Friðriksson (45) Það var botnslagur á ÍR-velli í gærkvöldi í góðu veðri en bæði…
Hippahelgi verður haldin á Ketilási í Fljótum þessa helgina. Búast má við góðri mætingu enda er veðurspáin góð. Hljómsveitin Blómálfarnir leika fyrir dansi á laugardagskvöldinu frá klukkan 22-02. Hljómsveitina skipa…
21.júlí 959 bílar, 20.júlí 853 bílar, 19.júlí 902 bílar. Upplýsingar úr Vegsjá Vegagerðarinnar. Hitinn í dag í Héðinsfirði er rétt í kringum 10 gráður en í gær fór hann hæst…