Áhöfnin á Húna II mætti til Siglufjarðar í gær og héldu tónleika um kvöldið. Síldargengið frá Síldarminjasafninu á móti bátnum og áhöfninni með söng og skemmtun .

Um 1700 manns mættu til að hlusta á kvöldtónleikana við höfnina á Siglufirði.

Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði fengu allan ágóðann af miðasölunni á Siglufirði. Húni II hélt svo lokatónleika á Akureyri í kvöld í beinni útsendingu á Rúv.

Guðmundur Gauti Sveinsson tók myndir, og fleiri á hans síðu hér.

a300afc2-828b-426f-a2a6-fe0942388f36_MS 95fafd73-98b2-48e4-8b47-41053b9c766f_MS

Heimild og ljósmyndir: Guðmundur Gauti Sveinsson, http://skoger.123.is