Fjallabyggð auglýsti nýlega starf markaðs- og menningarfulltrúa, en alls bárust 17 umsóknir. Bæjarstjóri og formaður bæjarráðs munu taka 7 af þessum umsóknum í viðtöl sem uppfylla best menntunar- og hæfnisskilyrði.

Umsækjendur eru:
Anna Hulda Júlíusdóttir
Ásdís Sigurðardóttir
Björn S. Lárusson
Davíð Fjölnir Ármannsson
Diðrik Gunnarsson
Eiríkur Níels Níelsson
Guðrún Ingimundardóttir
Helgi Jónasson
Jón Ólafur Björgvinsson
Linda Lea Bogadóttir
María Lóa Friðjónsdóttir
Miguel Ferreira
Stefano Ferrari
Sæmundur Ámundason
Una Dögg Guðmundsdóttir
Vigdís Arna Jóns Þuríðardóttir
Þórey S. Þórisdóttir.

24908720521_0e2a42abb7_z