142 lið eru skráð til leiks á Trölla 2012 þann 28-30 apríl og þetta 37. mótið í röðinni í Öldungamóti í blaki. Keppt verður á Siglufirði, Ólafsfirði og á Dalvík. Spilað verður á 9 völlum, en þrír vellir eru í íþróttamiðstöð hvers bæjarkjarna þar sem sundlaug og þreksalur er í sömu byggingu.
Kvennaliðin rufu stóran múr í þátttökunni en 99 kvennalið eru skráð til leiks. Karlaliðin eru 43 talsins.
Deildarskipting á Trölla 2012:
- 1.deild karla (7 lið): Massablak-Stjarnan-Fylkir-Hrunamenn-Þróttur N-Hamar-KA 96.
- 2.deild karla (7 lið): KA K lið-Rimar A-Þróttur R-ÍS A-Völsungur-Snörtur 1-Hyrnan.
- 3.deild karla (7 lið): Broskarlar-Afturelding-Höttur-UMFG-Öðinn/Skautar-Rimar Á-ÍS B.
- 4.deild karla (8 lið): TUA-Skellur-Verkís-Steinunn gamla-Sindri-MassaJamm-Laugdælir-KA Ö.
- 5.deild karla (8 lið): Fylkir/Verkís-Snörtur FC 8-Styrmir-Þór arinn-ÍFB-Leiknir-Hyrnan B-Snörtur FC Partý team
- 6.deild karla (6 lið): ÍBV-Huginn (öðlingalið) og Óðinn/Skautar-Stór Stjörnur 1-Hyrnan-Blakendur (Ljúflingalið).
- 1.deild kvenna (7 lið): HK A-Þróttur R 1-ÍS-Þróttur N 1-Fylkir A-Eik-HK Utd 1.
- 2.deild kvenna (7 lið): Völsungur A-Afturelding 1-Stjarnan A-ÍK A-Krækjur A-Álftanes A-Súlur A.
- 3.deild kvenna (7 lið): Skautar-KA Freyjur A-Bresi A-Hamar-Höttur-Völsungur B-UMFG.
- 4.deild kvenna (7 lið): Stjarnan B-Reynir A-Fylkir B-Þróttur N 2-Honey Bees-HK Utd 2-AFturelding 2.
- 5.deild kvenna (7 lið): Sindri-Lansinn A-Skellur-Bresi B-Völsungur C-Rimar A-Álftanes B.
- 6.deild kvenna (7 lið): ÍK B-HK B-Skautar B-Afturelding 3-Snæfell-Valur Reyðarfirði-Dímon.
- 7.deild kvenna (7 lið): Eik Úr-Leiknir-Súlur B-Höttur 2-Laugdælur-Þróttur R 2-Hvannir.
- 8.deild kvenna (7 lið): HK Wunderblak A-KA Freyjur B-Víkingur R-Hrafnkell Freysgoði-UMFG B-KMK/Styrmir-Afturelding 4.
- 9.deild kvenna (8 lið): Grótta-Krækjur B-Álftanes C-Lansinn B-Stjarnan C-Rimar B-Leiknir B-Fylkir C.
- 10.deild kvenna (10 lið): Skutlur A-Völsungur D-Garpur-HK Wunderblak B-Höttur 3-Þróttur R b-HK Gyðjur-Völsungur-Súlur 4-KA Freyjur C (3 síðustu liðin eru öðlingalið).
- 11.deild kvenna (8 lið): Þróttur N 3-Fylkir/Austri A-Hamar B-Mývetningur-Laugdælur 2-Eik B-Víkingur R B-ÍBV.
- 12.deild kvenna (7 lið): UDN-Hvöt-Völsungur E-Skutlur B-Fylkir/Austri B-HK Leðurblökur A-Súlur 3.
- 13.deild kvenna (10 lið): Hvöt 2-ÍBV 2-Zeturnar-Dalalæður-Fjaðrirnar-Birnur-Bjarkir-Krákurnar-Grótta 2-Krækjur C.