Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond siglir um landið í allt sumar og mun stoppa í 9 skipti á Siglufirði, en áætlað er að 14 skipakomur verði í sumar á Siglufirði. Í fyrra var met ár en þá voru 19 skemmtiferðaskip sem komu til Siglufjarðar. Ocean Diamond kom tvisar í maí til Siglufjarðar.