Alls eru núna 127 í einangrun á öllu Norðurlandi, þar af yfir hundrað manns á Akureyri. Þá eru 225 á öllu Norðurlandi í sóttkví, þar af 200 á Norðurlandi eystra. Núna er 1 í einangrun í Fjallabyggð á Siglufirði, enginn í sóttkví í Ólafsfirði er á Siglufirði. Tveir eru í einangrun á Dalvík.

Met fjöldi smita var á landinu í gær þegar 168 smit greindust.

Myndlýsing ekki til staðar.