Um 1200 manns skelltu sér á skíði í Skarðsdalnum á Siglufirði í dag. Töluverðar biðraðir mynduðust á bílastæðum og miðasölum og langar biðraðir eftir lyftum en starfsfólk reyndi eftir bestu getu að veita góða þjónustu. Á morgun páskadag verður opið frá kl. 10-16.

Sigló mars 2009 001 (Small)