Viðbragðsaðilar í Fjallabyggð halda upp á 112 daginn, laugardaginn 11. febrúar frá klukkan 10-12.
Í tilefni dagsins verður sýning á tækjum og tólum, slökkvuliðsins, sjúkraflutinga og björgunarsveita á planinu fyrir framan Slökkvistöðvarnar í Fjallabyggð.