Það var metdagur í dag á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði, en um 1100 manns voru á svæðinu, sem er met síðustu fimm ár og líklega einn sá stærsti í sögunni. Veðrið hefur verið gott á Siglufirði og enn er búist við nokkrum góðum skíðadögum.

Á morgun, föstudaginn langa mætir hljómsveitin Gómar á svæðið kl. 13:00 og verða með létta sveiflu.

Sigló mars 2009 001